Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 54
62 ^dagskrá laugardags 19. júní SJÓNVARPIÐ / 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Skjáleikur. 13.50 íslandsmótið í knattspyrnu. Bein út- sending Irá leik ÍBV og KR sem fram fer í Eyjum. 16.00 Brúðkaup Játvarðar prins og Sophie Rhys-Jones. Sjá kynningu. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Fjör á fjölbraut (20:40) (Heartbreak High VII). 18.30 Nikki og gæludýrið (6:13) (Ned's Newt). Teiknimyndaflokkur um litinn fjörkáll og gæludýrið hans sem getur tekið á sig ýmsar myndir. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Einkaspæjarinn (3:13) (Buddy Faro). 20.30 Lottó. 20.35 Hótel Furulundur (5:13) (Payne). 21.05 Rose Hill (Rose Hill). Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 1995. Myndin gerist seint á síðustu öld og segir frá munaðarlausum götustrákum í New York sem bjarga ný- fæddri stúlku frá bráðum bana og halda vestur á bóginn til að hefja nýtt líf. Leik- lsrffo-2 09.00 Tao Tao. 09.20 Heimurinn hennar Ollu. 09.45 Bangsl litll. 09.55 Líf á haugunum. 10.00 Herramenn og heiðurskonur. 10.05 Sögur úr Andabæ. 10.25 Villingarnir. 10.45 Grallararnir. 11.10 Baldur búálfur. 11.35 Úrvalsdeildin. 12.00 NBA-tilþrlf. 12.25 í hrelnsunareldinum (1:2) (e) (A Season in Purgatory). Bradley-fjölskyldan er bæði * auðug og valdamikil og það er vissara að gera ekkert á hlut meðlima hennar. Aðal- hlutverk: Brian Dennehy, Patrick Dempsey, Sherilyn Fenn og Craig Sheffer. Leikstjóri: David Greene.1996. 13.55 Shirley Temple: Skærasta barnastjarn- an (e) (Shirley Temple: Biggest Little Star). Shirley Temple er skærasta barnastjarna fyrr og sfðar. í myndinni er rakinn einstakur ferill hennar. 15.25 Ævintýraeyja prúðuleikaranna (e) (Muppet Treasure Island). Prúðuleikararnir eru mættir í skemmtilegri ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Brian Hen- son.1996. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Sundur og saman í Hollywood (3:6). 18.35 Glæstar vonir. X 19.00 19>20. 20.05 Ó, ráðhús! (20:24). 20.35 Vinir (13:24). 21.05 Eins og Holiday (Billy's Holiday). Billy Appels hefur lengi látið sig dreyma um að slá í gegn. Kvöld eitt er hann farinn að syn- gja eins og átrúnaðargoð hans, Billie Holi- day. Aðalhlutverk: Kris McQuade, Max Cul- len og Genevieve Lemon. Leikstjóri: Ric- hard Wherrett.1995. 22.40 Ástlr á stríðsárum (In Love and War). 1996. Bönnuð bömum. Sjá kynningu. 00.35 Lelktu Misty fyrir mig (Play Misty for Me). -------------- Hörkuspennandi mynd _ um plötusnúð hjá útvarps- stöð í Carmel sem á í stuttu sambandi við einn af mörgum aðdá- endum sínum en hyggst síðan snúa aftur f faðm sinnar heittelskuðu. Aðdáandinn er hins vegar ekki á þeim buxunum og krefst þess að verða hluti af lífi útvarpsmanns- ins... eða dauða. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Donna Mills og Jessica Walter. Leikstjóri: Clint Eastwood.1971. Bönnuð börnum. _t 02.15 Skuggabaldur á línunni (e) (When the Dark Man Calls). Fyrir ári var Julie Ann Kaiser lykilvitni í morðmáli og vitnisburður hennar varð til þess að karlmaður var sendur í fangelsi. Hann er nú laus úr haldi og heldur fram sakleysi sínu. Að auki telur hann sig eiga óuppgerðar sakir við Julie Ann. Leikstjóri: Nathaniel Gutman. Aðal- hlutverk: Joan Von Ark, James Read, Geoffrey Lewis og Barry Flatman.1995. Stranglega bönnuð börnum. Gestgjafarnir á Hótel Furulundi fá til sín alls kyns gesti. stjóri: Christopher Cain. Aðalhlutverk: Jennifer Gamer, Jeffrey Sams, Justin Chambers, Tristan Tait, Zak Orth og Casey Siemazko. 22.50 Ógnir í Búrma (Beyond Rangoon). ■ 1 Bandarísk bíómynd frá _______________I 1995. Myndin gerist í Búrma árið 1988 og segir frá bandariskri stúlku sem verður vitni að ofsóknum her- stjórnarinnar gegn lýðræðissinnum f landinu. Kvikmyndaeftirlit ríkisins teiur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Leikstjóri: John Boorman. Aðal- hlutverk: Patricia Arquette, U Aung Ko, Frances McDormand og Spalding Gray. 00.25 Útvarpsfréttir. 00.35 Skjáleikur. Skjáleikur. 18.00 Opna bandarfska meistaramótið í golfi (US Open 1999). Bein útsending frá þriðja og næstsíðasta keppnisdegi á Pinehurst-vellinum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Til leiks eru mættir allir fremstu kylfingar heims. 00.00 Geimrán (Communion). Myndin er gerð eftir sannri sögu ______________ og fjallar um rithöfund- inn Whitley Strieber. Hann hélt því fram, í bók sem hann skrifaði, að fjölskyldu hans væri af og til rænt af geimverum en ávallt skilað aftur. Margir álitu rithöf- undinn tæpan á geði en aðrir trúðu sögu hans enda var Strieber mjög virtur rithöfundur. Leikstjóri: Philippe Mora. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Lindsay Crouse, Frances Sternhagen, Andreas Katsulas og Terri Hanauer.1989. Bönnuð börnum. 01.45 Emmanuelle 5 (Black Emanuelle Auto- ur Du Monde). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 03.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Loforðlð (The Promise). 1994. WlTnf 08.00 Týnda þjóðin (e) (Last ^Hjllli/ of the Dogmen). 1995. 10.00 North (e). 1994. 12.00 Loforðið (The Promise). 1994. 14.00 Týnda þjóðin (e) (Last of the Dog- men). 1995. 16.00 North (e). 1994. 18.00 Upp á líf og dauða (e) (Mortal Kombat).1995. Bönnuð börnum. 20.00 Voðaverk (Turbulence). 1997. Strang- lega bönnuð börnum. 22.00 Þrumufleygur og Léttfeti (Thunder- bolt and Lightfoot). 1974. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Upp á líf og dauða (e) (Mortal Kombat). 1995. Bönnuð börnum. 02.00 Voðaverk (Turbulence). 1997. Strang- lega bönnuð bömum. 04.00 Þrumufleygur og Léttfeti (Thunder- bolt and Lightfoot). 1974. Stranglega bönnuð börnum. 11.00 Barnaskjárinn. 13.00 Áhugaefni - Tómstundir. 16.00 Bak við tjöldin með Völu Matt (e). 16.35 Bottom. 18.35 Sviðsljósið með KISS. 19.35 Dagskrárhlé. 20.30 Pensacola. 21.15 Já, forsætisráðherra (e). 21.45 Bottom. 22.15 Veldi Brittas (e) 1. 22.45 Tónllstarmyndbönd. 23.00 Með hausverk um helgar (e). 01.00 Dagskrárlok. Játvarður Bretaprins og Sophie Rhys-Jones játast hvort öðru í beinni útsendingu í dag. Sjónvarpið kl. 13.50: Bolti og brúðkaup í beinni Núverandi íslandsmeistarar í knattspymu, Vestmannaey- ingar, taka á móti KR á Há- steinsvelli í dag en margir spá því að liðin berjist um íslands- meistaratitilinn í ár enda hafa þau farið vel af stað og hafa góðan mannskap í sínum röð- um. Einar Öm Jónsson lýsir leiknum í beinni útsendingu í Sjónvarpinu og má slá því fóstu að þar verði bæði hörku- fjör og spenna. Strax að leik loknum verður skipt yfir í kapellu heilags Georgs í Windsor-kastala þar sem fram fer brúðkaup Játvarðar Breta- prins og Sophie Rhys-Jones. Hildur Helga Sigurðardóttir lýsir því sem fyrir augu ber en upptaka af brúðkaupinu verð- ur síðan endursýnd á miðnætti á sunnudagskvöld. Stöð 2 kl. 22.40: Ástir á stríðsárum Astir á stríðsárum, eða In Love and War, er á dagskrá Stöðvar 2. Myndin er byggð á sögu Henrys S. Villards og James Nagels, Hem- ingway in Love and War. Hem- ingway er ekki nema 18 ára gam- all þegar honum býðst að fara til Ítalíu með Rauða krossinum. Þetta er á tímum seinni Jieimsstyrjaldar- innar og lendir Hemingway í miklum átökum við landamæri Austurríkis. Hann slasast og er flutt- ur á sjúkrahús þar sem einstak- lega alúðleg stúlka annast hann. Með aðal- hlutverk fara Chris O’Donnell, Sandra Bullock og Mackenzie Astin. Það var Richard Attenborough sem leikstýrði myndinni árið 1996. E V A R Hemingway slasast í seinni heimsstyrjöldinni og er fluttur á sjúkrahús þar sem einstaklega alúðleg stúlka annast hann. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Músík að morgni dags. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 í mörg horn að líta. Sápa eftir Gunnar Gunnarsson. Fimmti þátt- ur. Leikstjóri: Jakob Þór Einars- son. 11.001 vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 14.30 Borgin og mannshjartað. Annar þáttur. Umsjón: Hjálmar Sveins- son. 15.20 Sáðmenn söngvanna. Fjórði v þáttur. Umsjón: Hörður Torfason. 16.00 Fréttir. 16.08 Vísindi í aldarlok. Vísindabylt- ingar. Umsjón: Andri Steinþór BJörnsson. 16.20 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 17.00 Sumarleikhús barnanna, Sitji guðs englar, eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Leikgerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Tónlist: Stefán S. Stefánsson. Fyrsti þáttur af tólf. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Smásaga, Rósin og næturgal- inn eftir Oscar Wilde í þýðingu El- ínar Ebbu Gunnarsdóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Hljóðritasafnið. Unglingurinn í skóginum, sönglög eftir Jórunni Viðar. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 20.30 Menningardeilur á millistríðs- árunum. Annar þáttur: Kvenrétt- indi og úrkynjun. Umsjón: Sigríð- ur Matthíasdóttir. 21.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Safnvörðurinn veiklaði eftir Magnús Baldursson. Baldvin Halldórsson flytur fyrri hluta. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 11.00 Tímamót. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Tónlist er dauðans alvara. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Upphitun. 21.00 PZ-senan. 22.00 Fréttir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. Guð- mundur Ólafsson fjallar um at- burði og uppákomur helgarinnar, stjórnmál og mannlíf. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Bylgjulestin um land allt - Hemmi Gunn bankar upp á hjá heimamönnum í öllum lands- hlutum með beina útsendingu frá fjölskylduhátíð Bylgjunnar. Viðkomustaður Bylgjulestar- innar í dag er Stykkishólmur. 16.00 íslenski listinn. Kynnir er ívar Guðmundsson. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Um- sjón: Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Að lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma- donnur ástarsöngvanna. 18.00- 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Björn Markús Þórsson. 19-22 Maggi Magg mixar upp partíið. 22-02 Karl Lúðvíksson. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur : Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúðurinn MONO FM 87,7 10-13 Dodda. 13-16 Sigmar Vil- hjálmsson. 16-20 Henný Arna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-01 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Músík að morgni dags í umsjón Svanhildar Jakobsdóttur er á dagskrá RÚV klukkan 7.05. LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 T>V Ymsar stöðvar LORDAY 19 JUN11999 (HALLMARK NORDIC - ENGLISH VERSION) 05.45 Crossbow 06.10 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 07.40 Lonesome Dove 08.30 Month of Sundays 10.10 Mrs. Delafield Wants To Marry 11.45 Under Wraps 13.20 Lantem Hill 15.10 Road to Saddle River 17.00 Butteitoox Babies 18.30 The Inspectors 20.15 The Fixer 21.55 Coded Hostile 23.15 The Choice 00.50 The Pursuit of D.B. Cooper 02.25 The Disappearance of Azaria Chamberlain SATURDAY 19 JUNE 1999 Cartoon Network ✓ 04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Magic Roundabout 05.00 The Tidings 05.30 Blinky Bill 06.00 Flying Rhino Junior High 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpuff Girls 07.30 The Sylvester & Tweety Mysteries 08.00 Dexter’s Laboratory 09.00 Ed, Edd 'n’ Eddy 10.00 Cow and Chicken 11.00 The Flintstones 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 Scooby Doo 13.00 Animaniacs 13.30 The Mask 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Johnny Bravo 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter’s Laboratoty 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Freakazoid! 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 Superman 19.00 Captain Planet BBC Prime ✓ 04.00 TLZ - Global Media 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Forget-Me-Not Farm 05.30 Williams Wish Wellingtons 05.35 Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 The Wild House 07.05 The Borrowers 07.35 Dr Who: Stones of Blood 08.00 Classic Adventure 08.30 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook 09.30 Who’ll Do the Pudding? 10.00 Ken Hom's Chinese Cookery 10.30 Ainsleýs Barbecue Bible 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders Omnibus 14.00 Gardeners' World 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Get Your Own Back 15.10 Blue Peter 15.30 Top of the Pops 16.00 Dr Who: Stones of Blood 16.30 Country Tracks 17.00 Scandinavia 18.00 The Brittas Empire 18.30 Three Up, Two Down 19.00 Harry 20.00 The Full Wax 20.30 The Young Ones 51.00 Top of the Pops 21.30 Sounds of the 70s 22.00 The Smell of Reeves and Mortimer 22.30 Later With Jools Holland 23.30 TLZ - Acid Politics 00.30 TLZ - Maanetic Fields in Space 01.00 TLZ - Flexible Work - Insecure Lives 01.30 TLZ - Powers of the President: Constitution & Congr 02.30 TLZ - Biosphere 2 03.00 TLZ - Towards a Better Life 03.30 TLZ - Images over India (NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL) 10.00 Last of the Dancing Bears 10.30 The Eagle and the Snake 11.00 The Shark Files 12.00 On the Trail of Brother Wolf 13.00 March of the Crabs 14.00 Tigers of the Snow 15.00 Backlash in the Wild 16.00 The Shark Files 17.00 March of the Crabs 18.00 Extreme Earth 19.00 Nature's Nightmares 19.30 Nature’s Niahtmares 20.00 Natural Bom Killers 21.00 The City of Gold and How to GetThere 22.00 Mysterious World 23.00 Chasina the Midnight Sun 00.00 Natural Born Killers 01.00 The City of Gold and How to Get There 02.00 Mysterious World 03.00 Chasing the Midnight Sun 04.00 Close Discovery ✓ 15.00 Tanks! A History of the Tank at War 16.00 Stalin’s War with Germany 17.00 Stalin’s War with Germany 18.00 Super Structures 19.00 Storm Force 20.00 Shoot to Thrill 21.00 The FBI Files 22.00 Discover Magazine 23.00 Stalin's War with Germany 00.00 Stalin's War with Germany MTV i/ 04.00 Kickstart 07.30 Fanatic 08.00 European Top 20 09.00 Diva Weekend 10.00 All Time Top 10 Diva Songs 11.00 Mariah TV 11.30 Diva Weekend 12.00 Rockumentary 12.30 Diva Weekend 13.00 Whitney TV 13.30 Diva Weekend 14.00 Total Request 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 Dance Floor Chart 19.00 Disco 2000 20.00 Megamix 21.00 Amour 22.00 The Late Lick 23.00 Saturday Night Music Ma 01.00 Chill Out Zone Sky News ✓ 05.00 Sunrise 08.30 Showbiz Weekly 09.00 News on the Hour 09.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review - UK 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question 13.00 SKY News Today 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 Global Village 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review - UK 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Answer The Question 20.00 News on the Hour 20.30 Fox Files 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Showbiz Weekly 00.00 News on the Hour 00.30 Fashion TV 01.00 News on the Hour 01.30 The Book Show 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review - UK 03.00 News on the Hour 03.30 Answer The Question 04.00 News on the Hour 04.30 Showbiz Weekly CNN i/ 04.00 Worid News 04.30 Inside Europe 05.00 Worid News 05.30 World Business This Week 06.00 World News 06.30 World Beat 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Pinnacle Europe 09.00 World News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.30 News Update / Your health 11.00 Worid News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update / Worid Report 12.30 World Report 13.00 Perspectives 13.30 CNN Travel Now 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Update / Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Fortune 18.00 Worid News 18.30 Worid Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 Worid News 20.30 The Artclub 21.00 World News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN World View 22.30 Inside Europe 23.00 World News 23.30 News Update / Your health 00.00 The Worid Today 00.30 Diplomatic License 01.00 Larry King Weekend 01.30 Larry King Weekend 02.00 The Worid Today 02.30 Both Sides with Jesse Jackson 03.00 World News 03.30 Evans, Novak, Hunt & Shields TNTl/ 20.00 The Adventures of Don Juan 22.15 The King’s Thief 00.00 The 25th Hour 02.00 The Adventures of Don Juan (THE TRAVEL CHANNEL) 07.00 Voyaae 07.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 08.00 Cities of the World 08.30 Sports Safaris 09.00 Wet & Wild 09.30 A River Somewhere 10.00 Going Places 11.00 Go Portugal 11.30 Joumeys Around the World 12.00 Peking to Paris 12.30 The Flavours of France 13.00 Far Flung Floyd 13.30 Cities of the World 14.00 Fat Man Goes Cajun 15.00 Sports Safaris 15.30 Ribbons of Steel 16.00 Wild Ireland 16.30 Holiday Maker 17.00 The Flavours of France 17.30 Go Portugal 18.00 Going Places 19.00 Peking to Paris 19.30 Joumeys Around the Worid 20.00 Fat Man Goes Cajun 21.00 Sports Safaris 21.30 Holiday Maker 22.00 Ribbons of Steel 22.30 Wild Ireland 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ 06.00 Dot.com 06.30 Managing Asia 07.00 Cottonwood Christian Centre 07.30 Europe This Week 08.30 Asia This Week 09.00 Wall Street Joumal 09.30 McLauqhlin Group 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe This Week 15.00 Asia This Week 15.30 McLaughlin Group 16.00 Stoiyboard 16.30 Dot.com 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O’Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Dot.com 23.30 Storyboard 00.00 Asia This Week 00.30 Far Eastem Economic Review 01.00 Time and Again 02.00 Dateline 03.00 Europe This Week 04.00 Managing Asia 04.30 Far Eastern Economic Review 05.00 Europe This Week Eurosport i/ 06.30 Xtrem Sports: Yoz Mag - Youth Only Zone 07.30 Xtrem Sports: Yoz Action - Youth Only Zone 08.30 Mountain Bike: Intemational Downhill Series in La Bourboule, France 09.00 Football: the Music Industiy Soccer Six at Stamford Bridge, London, England 09.30 Truck Sports: ‘99 Europa Truck Trial in Moheln'ice, Czech Republic 10.30 Motorcycling: World Championship - Catalan Grand Prix in Spain 11.00 Motorcycling: World Championship - Catalan Grand Prix in Spain 12.00 Motorcycling: Worfd Championship - Catalan Grand Prix in Spain 13.00 Tennis: Wta Toumament in Eastboume 14.00 Cycling: Tour of Switzeriand 15.00 Athletics: European Cup Super League in Paris 16.00 Tennis: Atp Toumament in ‘s Hertogenbosch, Netheriands 17.00 Motorcycling: World Championship - Catalan Grand Prix in Spain 18.00 Football: the Music Industry Soccer Six at Stamford Bridge, London, England 19.00 Football: Women's World Cup in the Usa 21.00 Boxing: Intemational Contest 22.00 Motorcycling: Worid Championship - Catalan Grand Prix in Spain 23.00 Footbail: the Music Industry Soccer Six at Stamford Bridge, London, England 00.00 Close VH-1 ✓ 05.30 Breakfast in Bed 08.00 Greatest Hits of... British Legends 08.30 Talk Music 09.00 Something for the Weekend 10.00 The Miílennium Classic Years: 197211.00 Ten of the Best: British Legends 12.00 British Legends Weekend Special 14.00 The VH1 Album Chart Show 15.00 Storytellers- Featuring Elton John 16.00 Pop Up Video 16.30 British Legends Weekend 18.00 The Kate & Jono Show 19.00 Britísh Invasion's Greatest Hits 20.00 Greatest Hits of the Rolling Stones 21.00 Rolling Stones Special 23.00 British Invasion’s Greatest Hits 00.00 Ten of the Best: British Legends 01.00 VH1 Late Shift ✓ Stöðvar sem nást á Breiöbandinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjöivarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.