Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 ##*# SKRYTNIR KARLAR Karlarnir tveir spjalla ákaft saman í góða veðrinu. Myndina gerði Fanney Björk Kristinsdóttir, 9 ára, Koltröð 22, Egilsstöðum. I3RANDARAR - Hvað gefur þu Ijósku til að hafa ofan af fyr- ir henni? - Fullan poka af M og M og segi henni að raða kúlunum í staf- rófsröð! - Hvers vegna varð Ijóskan ringluð þegar hun eignaðist tvíbura? - Hún vissi ekki hver var móðír annars þeirra! / y Iris Laufdal Jons dóttir, Hamrabergi 15, Reykjavík. - Hvað sagði Ijóskan þegar hún leit ofan í Cheerios-pakkann? - Nei, sko, dúkku- kleinuhringir! FELUMYND Hvaða ör hittir beint í miðju? Sendið svarið til: Barna-D'/ Tengdu saman punktana frá 1 til 2,2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. Þá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið sv'arið til: Barna-DV DRAUGA5PILID Einu sinni voru tveir krakkar sem hétu Anna og Ari. hau léku sér oft saman við að spila. Einn dag fengu þau spil sem hét Draugaspilið. hað spiluðu það langt fram á nótt. Svo sofnuðu þau. Önnu og Ara dreymdi að þau vasru í draugahelli. har bjuggu draugar. Anna og Ari fóru inn í hellinn og sáu skyndilega draug sem var góður. /-j Hann sagðist [_] heita Kasper og hafa lifað fyrir langa löngu. Svo vöknuðu Anna og Ari. )*/ Tau ®kildu Vry þetta hafði bara HEILA' 3R0T Geturðu raðað tölum í auðu reit- ina þannig að út- koman verði ávallt rétt? Sendið lausnina til: Barna-DV. verið draumur. Anna og Ari töluðu um þennan einkennilega draum allan daginn í skólanum. Hafdís Bára Ólafsdóttir, Borgarbraut 20, 310 Borgarnesi. RAÐSPIL Geturðu raðað saman tveimur og tveimur stykkjum pannig að út komi prjár faiiegar myndir? Litaðu pasr síðan vel. Góða skemmtun! ¥ 1”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.