Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 25
Fréttir Sorphirðing á 250 km svæði - frá Jökulsárlóni að Berufjarðarströnd MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1999 I>V Sveitarfélagið Hornafjörður og Djúpavogshreppur hafa gert með sér samning um sorphirðu og urð- un úrgangs á svæðinu frá Jök- ulsárlóni austur að Núpi á Beru- fjarðarströnd. Samninginn undir- rituðu Garðar Jónsson, bæjar- stjóri á Hornafirði, og Liíja Björk Kristjánsdóttir fyrir Djúpavogs- hreppi. Einnig var undirritaður samning- ur við Funa ehf. um hirðingu sorps- ins og að koma því á urðunarstað sem er í Firði í Lóni. Ragnar Sig- urðsson, bóndi í Firði, sér um að urða sorpið og allan frágang á svæð- Berufjoröur Höfn Brelöamerkur V >'■ Jokulsárlon ISCl Keypti kókómjólk og vann ferð til Edinborgar Dy Hveragerði: Hún Katrín Ósk Guðmundsdóttir, tíu ára Hvergagerðismær, ætlar að bjóða foreldrum sínum til Edinborg- ar í haust. Katrín Ósk vann þessa ferð fyrir tvo í spumingaleik á veg- um Mjólkurbús Flóamanna og Þinna verslana í Hveragerði og á Selfossi, auk ferðaskrifstofunnar Suðurgarðs. Spumingaleikurinn var einn lið- ur uppákoma í tilefni af 70 ára af- mæli Mjólkurbús Flóamanna. Þessi unga dama svaraði þremur spum- ingum rétt á seðli, sem fylgdi kassa- kvittun í Hverakaupum, og vann þannig til fyrstu verðlauna. Verð- launin, sem veitt vom, eru um 70 talsins og þar á meðal era kælitösk- ur fyrir kókómjólk. Þetta er nýjung, sem MBF hefur látið hanna og hófst sala á þessum töskum daginn eftir verðlaunaafhendinguna. -eh Verðlaunaafhending í Hverakaupum: Frá vinstri: Vigfús Þormar Guðmunds- son, eigandi Hverakaupa, Katrín Ósk Guðmundsdóttir, verðlaunamær og Sigurður Mikaelsson, sölustjóri MBFi. inu í samráði við áhaldahús Horna- fjarðarbæjar. Sett verða ný 240 lítra sorpílát viö hvert heimili og fyrirtæki á svæðinu og verða þau með umhverf- isvænum, grænum lit. Þegar nýju ílátin verða komin í gagnið verða þau losuð hálfsmánaðarlega. Vega- lengd þessa sorphirðunarsvæðis er um 250 km miðað við þjóðveginn en þá er ótalið hversu langt er heim á hvern bæ. -JI Garðar Jónsson bæjarstjóri og Lilja Björk Kristjánsdóttir, aðstoðarmað- ur sveitarstjóra, undirrita samning milli sveitarfélaganna um sorphirðu. DV-myndir Júlía r»- KRyddkofÍNN er flunuR Á NýjAIN oq bETRÍ STAÖ :i VERsluN, MEÍRA úrvaI. GlÆsilEq OpiNUNARTÍlboð. AfslÁHUR AÍ öIIum vörum! /£\ VERÍð VElkoMÍN 7 X' NjÁlsqöiu 1 1 2 - á Itorní NjÁlsqöru oq RAuðARÁRsríqs - Síivii 561-5920 FELGURNAR KOMNAR Suðurlandsbraut 16 S: 588 9747 Borgartún 36 S: 568 8220 GÆÐI -GLÆSILEIKI - GOTT VERÐ Tryggvabraut 12 600 Akureyri S:461 3000 <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.