Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1999 Taktu sumarmyndirnar þínar á Kodak filmu og sendu okkur bestu myndina strax. Þú getur lagt myndirnar inn í keppnina hjá Kodak Express um land allt eða sent þær beint til DV, Þverholti II, 105 Reykjavík, merktar “SUMARMYNDAKEPPNI”. Keppt verður í tveimur flokkum: A) 16 ára og yngri, B) Allir aldurshópar. CANON IXUS pakki Margverðlaunuð APS myndavél með aðdráttarlinsu 3 mismunandi myndastærðir Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á myndunum o.fl. Falleg Canon taska fylgir. Verðmæti 28.900.- CANON EOS IX-7 með 22-55 USM linsu. Einstaklega skemmtileg EOS APS myndavél 3 mismunandi fókusstillingar 3 mismunandi myndastærðir 4 mismunandi flassstillingar Aðgerðahjól með mismunandi stillingar Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á myndunum. Verðmæti 54.900.- CANON IXUS L-l pakki. Frábær APS myndavél með Ijósop F2,8. Sérmerkt leðurtaska ásamt filmu fylgir. KODAK bakpokar og KODAK filma CANON IXUS FF25 myndavélar myndavélar CANON IXUS M-l pakki. Þessi netta APS myndavél vegur aðeins 115g. Sérmerkt Canon leðurtaska ásamt filmu fylgir. KODAK filma með afslátt af framköllun KODAK filma og námskeið í Ijósmyndun CANON IXUSAF í vinning fyrir bestu innsendu sumarmynd mánaðarins úr báðum flokkum í júlí og ágúst. Verðmæti 9.900.- B) Allir aldurshópar i. verðlaun A) 16 ára og yngri i. verðlaun Aukaverðlaun 2. verðlaun 3. verðlaun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.