Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 36
48 MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1999 4 ---------- Hringiðan i>v Skemmtisíaöurinn Astró er búinn að halda dansþyrstum íslendingum volg- um í fjögur ár. Hald- ið var upp á þessi tímamót með góðu partíi á föstudaginn. Jenný Andersen og Alda Lilja Sveins- dóttir voru sumar- lega klæddar í til- efni dagsins. Haldið var upp á fjögurra ára afmæli Astró á föstu- dagskvöldið. Guðrún Ása Hjálmtýsdóttir, Kristjana Guðrún Guðmundsdóttir, Laufey Christensen, Magnea Huld Aradóttir og María Guðvarðardóttir skemmtu sér vel á Astró. m Björg Jóhannsdóttir og / Hafrún Ósk Sigurhansdóttir / biðu spenntar eftir að Skímó / kæmi á svið Þjóðleikhúskjallar- ans á útgáfutónleikum hljóm- sveitarinnar á föstudaginn. í^mrnm Þar sem kvennahlaupið snýst ekki um keppni hlaupa oft fleiri en ein kyn- slóð saman í hóp. Hér eru kynslóðirnar komnar saman til útiveru. Þórhild- ur Pétursdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Sólrún Una Þorláksdóttir og Þór- hildur Pétursdóttir voru meðal þeirra þúsunda kvenna sem hlupu í ár. Svokallaðir Drekadagar stóðu yfir í Listasmiðstöðinni í Straumi nú um helgina. Þar gafst krökkum færi á að hanna og smíða sína eigin flugdreka. Frændsystkinin Agnes Gísladóttir og Gunnar Arthúr Helgason unnu að súpermanndreka. Víking- arnir komu saman á sólstöðuhátíðinni við Fjörukrána um helgina. Ásta Björk Árnadóttir og Davíð Jóhannesson voru með skikkjur og allar græjur, tilbúin í hvað sem var. Hljómsveitin Skítamórall er búin að gefa út nýjan disk sem hefur fengið nafnið „September 005“. Á föstudagskvöldið héldu drengirnir í móralnum útgáfutón- leika í Þjóðleikhúskjailaranum. Einar Ágúst syngur hér af mikiili innlifun lag af nýja diskinum. DV-myndir Hari Vinkonurnar Nína Kjartansdóttir, Birgitta Ragnars- dóttir og Tinna Svansdóttir skemmtu sér saman við það að þreyta Kvenna- hlaupið sem nú í ár varð tíu ára. y Þeir Erling Ágústsson og Fjölnir Þor- 7 geirsson settu þumlana upp í ioft enda I verða þeir (að eigin sögn) íslands- melstarar i rallíi árið 2000. Þeir féllu reyndar úr sinni fyrstu keppni á föstu- daginn en fall er fararheil! segir máltæk- ið og því aldrei að vita.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.