Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1999, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1999 53 Quarashi spilar á Gauknum ann- að kvöld. Stefnu- mót 12 á Gauknum Á morgun veröur svokallað Stefnumót 12 á Gauk á Stöng en að þessu sinni er þema kvöldsins hipp-hopp tónlist. Þetta er tón- leikaröð á vegum Gauksins og Undirtóna en til þessa hafa rúm- lega 40 hljómsveitir, listamenn og plötusnúðar komið fram í tengslum við hana. Aðal skemmtikraftur kvöldsins er hljómsveitin Quarashi sem ætlar að spila bæði nýtt og gamalt efni. Tónleikar Plötusnúðurinn „Dj Dice“ kemur einnig fram en hann er plötu- snúður Quarashi. Sveitin Toy machine frá Akureyri heldur fyrstu tónleika sína hér á suð- vesturhorni landsins en þeir spila rokk-rappblöndu. Hljóm- sveitin er um þessar mundir í viðræðum við tónlistarútgefand- ann Elektra um mögulegan plötusamning. íslandsmeistari plötusnúða í ár, BIG G, kemur einnig fram. Að vanda stýra Undirtónar veislunni en hún verður í beinni útsendingu á heimasiðunni www.cocacola.is. Útitónleikar FM á þaki Faxaskála Útitónleikar útvarpsstöðvarinnar FM 95,7 verða haldnir á morgun, þriðjudag, frá kl. 17.00 til miðnættis, á þaki Faxaskála við Reykjavíkur- höfn. Tónleikarnir áttu að heíjast 13.30 en þeim var seinkað vegna fjölda áskorana. Á tónleikunum koma fram marg- ar erléndar og íslenskar hljómsveit- ir en þeir eru haldnir í tilefni af 10 ára afmæli útvarpsstöðvarinnar. Búist er við að fulltrúar þriggja fag- tímarita um tónlist komi á hátíðina og einnig fulltrúar sjónvai-psstöðv- arinnar MTV. Á meðal hljómsveit- anna sem koma fram eru Garbage, Mercury Rev, Republica og stráka- sveitin E-17. Skemmtanir Af íslenskum hljómsveitum má nefna SSSól, Land og syni, Skíta- móral og Sóldögg og ein leynihljóm- sveit mætir og spilar fyrir við- stadda. Engar upphitunarhljóm- sveitir verða á tónleikunum og er gestum því bent á að mæta tíman- lega til að missa ekki af neinu. Veit- ingasala og góð salemisaðstaða verður á svæðinu. Skóframleiðand- inn X-18 styrkir tónleikana en á vegum hans verður tískusýning á sviðinu. Leynigestir mæta á svæðið og skemmta á hátíöinni. Miðasala fer fram í verslunum Japis og á FM 95,7, Aðalstræti 6. Hljómsveitin Garbage spilar á afmælishátíðinni. Rigning suðvestan til SA 8-13 m/s og rigning suðvestan til en hæg SA-átt og léttskýjað annars staðar. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast á Norðurlandi. Veðrið í dag Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaóir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfói Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg hálfskýjaó 8 skýjaö 6 léttskýjaö 7 7 skýjaö 13 skýjaö 8 alskýjaö 4 léttskýjaö 9 léttskýjaö 9 súld 9 skýjaö 25 skýjaö 18 alskýjaö 14 22 skýjað 9 rigning 15 heiöskírt 29 rigning 16 skýjaö 25 skýjaö 22 léttskýjaö 17 skúr á síó. kls. 14 léttskýjaó 18 skýjað 22 skýjaö 19 skýjaó 3 léttskýjaö 18 skýjaó 16 skýjaö 27 léttskýjaö 19 alskýjað 10 skýjaö 18 skýjaö 24 skýjaö 17 skýjaö 22 alskýjaö 14 alskýjaö 17 íslensk náttúra og menning Blindrafélagið heldur norrænar sumarbúðir fyrir blind og sjónskert ungmenni að Sólheimum í Gríms- nesi dagana 21.-28. júní. Þátttakend- ur verða um 30 talsins, á aldrinum 18-25 ára. Að þessu sinni verða Fær- eyingar einnig með og verður það í fyrsta sinn sem þeir taka þátt. Til- gangurinn með sumarbúðunum er að norræn ungmenni hittist og Sumarbúðir skiptist á reynslusögum og upplýs- ingum. Yfirskriftin í ár er íslensk menning og náttúra og hefur dag- skráin verið skipulögð í samræmi við það. Um er að ræða margvísleg- ar skoðunarferöir þar sem þátttak- endur eru hvattir til virkni þrátt fyrir fötlun. Þannig er stuðlað að því að gera blind og sjónskert ung- menni virkari þátttakendur í dag- legu lífl. $ W ^ Sonur Mörthu og Ástvalds Þessi litli drengur Foreldrar hans heita fæddist á Landspítalan- Martha Jónasdóttir og um þann 4. júní sl. um Ástvaldur Óskarsson en klukkan 21. Við fæðingu þetta er þriðja barn var hann 3285 grömm að þeirra. Fyrir eiga þau þyngd og 51 sm að lengd. Óskar 6 ára og Margréti Björgu 4 ára. Systkinin eiga líka hálfbróður sem Rarn rlaorcinc er 14 ára en hann heitir Darn QdgSIHS SvavarFrevr. Lolita Bíóborgin hefur nú tekið til sýningar myndina Lolitu eftir Adrian Lyne. Hún fjallar um breskan prófessor, Humbert Hum- bert, sem leikinn er af Jeremy Irons. Hann kemur til Bandaríkj- anna til að kenna og leigir sér her- bergi hjá Charlotte Haze sem leik- in er af Melanie Griffith. Eftir að hann sér dóttur hennar, 12 ára gamla, sem 'f/j Kvikmyndir JMUá kölluð er Lolita ákveð- ur hann að giftast Charlotte. Þetta gerir hann í þeim tilgangi að geta verið sem næst Lolitu þó hann fyrirlíti móður hennar. Lolita reynist lengra komin í líkamleg- um en andlegum þroska en þau flýja saman og flakka um Banda- ríkin í gervi feðgina þó stundum gangi þeim illa að fela hvað raun- verulegt samband þeirra gengur út á. Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 tind, 5 þykkni, 8 gjafmild- ur, 9 menntastofnun, 10 næði, 12 hæð, 14 eira, 16 keyrum, 18 lögmál, 20 átt, 21 æviskeið, 22 hækkun. Lóðrétt: 1 veski, 2 megna, 3 ávöxt- ur, 4 reku, 5 stampur, 6 óánægja, 7 bogi, 11 óða, 13 nabbi, 15 skagi, 17 eiri, 19 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 svarf, 6 gá, 8 losa, 9 los, 10 ósk, 11 gölt, 12 truntan, 15 tertur, 18 unna, 20 mát, 21 gnúps, 22 sa. Lóðrétt: 1 slóttug, 2 vos, 3 askur, 4 ragn, 5 flötum, 6 gola, 7 ást, 13 renn, V* 14 nýta, 16 tap, 17 rás, 19 nú. Gengið Almennt gengi LÍ18. 06. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 73,880 74,260 74,600 Pund 117,670 118,270 119,680 Kan. dollar 50,400 50,710 50,560 Dönsk kr. 10,2510 10,3080 10,5400 Norsk kr 9,3660 9,4180 9,5030 Sænsk kr. 8,7090 8,7570 8,7080 R. mark 12,8148 12,8918 13,1796 Fra. franki 11,6156 11,6854 11,9463 Belg.franki 1,8888 1,9001 1,9425 _ Sviss. franki 47,7800 48,0400 49,1600 T Holl. gyllini 34,5749 34,7827 35,5593 Þýskt mark 38,9569 39,1910 40,0661 ít. lira 0,039350 0,03959 0,040480 Aust. sch. 5,5372 5,5704 5,6948 Port. escudo 0,3800 0,3823 0,3909 Spá. peseti 0,4579 0,4607 0,4710 Jap. yen 0,620100 0,62380 0,617300 írskt pund 96,745 97,326 99,499 SDR 99,020000 99,61000 100,380000 ECU 76,1900 76,6500 78,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.