Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1999, Blaðsíða 20
«Í0 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 Iþróttir unglinga DV Frjálsíþróttamótið Goggi galvaski Fjolnir var með stiga- hæsta lið mótsins enda með breiðan og skemmti- legan hóp. féllu á mótinu um síðustu helgi boðið upp á margt annað en frjálsar íþróttir á mótinu. Mótsnefnd stóð fyr- ir kvöldvökum, vettvangsferðum, söng ásamt þvi sem leiktæki voru I boði og margt fleira. Keppendur á Goggamótinu höfðu því nóg að gera á milli greina. „Af frjálsíþrótta- mótunum nú i ár virðist Goggi standa upp úr. Það er sérstakt að því leyti að héma eru ekki bara stundað- ar frálsar, heldur er boðið upp á svo margt annað. Hér er alltaf fylgst vel með gestunum og passað upp á að þeim llði vel,“ bætti Hlymrn við að lok- um. veður á Goggaleik- met sett, þá voru unum verið það sett sex Goggamet sama mörg undan- og það stendur svo farin ár. Á föstu- sannarlega upp úr. degi er ---------------------- Eftir níu jafnan ár fer að rigning ' verða erf- degí' rok bæta met- degi skín f jl minríir skært við :|§|gfc. llin vin- mótsslit- sæluknatt- in. Þetta Hlynur Guðmunds- spyrnumót gekk eftir son mótsstjóri. sem haldin eru á sumrin þar sem lið- in eyða heilli helgi saman. Krakkarnir sem komu utan af landi gistu í gagn- fræðiskólanum í Mosfellsbæ og eyddu allri helginni í bænum. Því var Frjálsíþróttamót- ið Goggi galvaski var haldið í níunda >sinn í Mosfellsbæ um helgina. Um 370 börn og unglingar kepptu frá 17 félög- um og verða Gogga- leikarnir því að telj- ast stærsta mót sinnar tegundar á íslandi. Skráningar voru um 3000, þar sem flestir krakk- anna kepptu í mörgum greinum. „Þetta mót hefur tekist mjög vel. All- ar tímasetningar hafa staðist og eng- ar bilanir eða óvæntar uppákom- '•'ur komið upp,“ sagði Hlynur Guð- mundsson móts- stjóri, ánægður í lok mótsins. Þótt undarlega megi virðast hefur keppendur sögðust alvanir þessu veð- urfari og létu það ekkert á sig fá, heldur stóðu sig mjög vel. „Burtséð frá því að það voru engin íslands----------- Sigraði þrefalt Kristin Helga Hauksdóttir, UFA, vann þrefalt á Goggamótinu. Hún sigraði í 100 metra hlaupi, 80 metra grindahlaupi og | var í sveit UFA sem sigraði í 4x100 - i metra boðhlaupi. Að auki tók Kristín þátt I í langstökki sem er jafnan hennar \ sterkasta grein en hún var óheppin að Á þessu sinni og gerði ógilt. S „Ég er búin að æfa frá því ég var 10 p| ára. Mér finnst þetta svo rosalega Pa gaman, þess vegna held ég áfram. ey. Mínar uppáhalds greinar eru langstökk og sprettir. Ég ætla að halda -on- áfram eins lengi og ég get. Mig langar að komast í landsliðið en við sjáum til með það,“ sagði þessi stórefnilega frjálsíþróttakona. Nýju metin - sem sett voru á Gogga galvaska Mun erfiðara “ er að bæta Goggametin nú en áður. Það kemur til því að mótiö hefur nú verið haldiö , ^ . ‘ Goggametin f , ’ j /fíO sem féllu voru » » íOaS. I jw með bluta a ’ va1na u verð’aiunape' rátnótföu. FH-ingar höfnuðu í þriðja sæti stigakeppninni á Gogga í 800 m hlaupi setti Sóley Em- ilsdóttir, UBK, met í stelpna- flokki er hún hljóp á tíman- um 2:52,59 mín. krakkarnir voru að vonum ánægðir með bikarinn en ásamt honum átti Bergur Ingi Pétursson, FH- ingur, bestan árangur i pilta- flokki er hann kastaði kúl- unni heila 13,10 metra. Uppbygging á frjálsum í Hanarfirði er hins vegar mjög góð og hefur batnað með betri að- stöðu og því er von á því að sjá FH-ingana sterkari í fram- tíðinni á stór- mótum eins og Gogga gal- vaska. Flestir Goggafarar muna þá tíð er FH-ingar voru nær einráðir á verðlaunapalli yfir stiga- hæsta lið mótsins. í ár tókst FH ekki að sigra held- ur hafnaði hópurinn í þriðja sæti. Það voru Fjölnismenn sem sigruðu og UMSS var í öðru sæti. FH-ingar eru þó alls ekki dauðir úr öllum æðum og tóku bikar- inn um stiga- hæsta hóp í pilta- og telpnaflokki samanlagt. FH- i Spjótkasti setti Guðrún Bára Sverris- dóttir, Bjölni, met í stelpna- flokki er hún kastaði spjót- inu 20,11 metra. -■j að koma í mark í 100 metra hlauplnu / kúlupvarpi rmsSiS setti Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir, UMSS, met í stelpna- flokki er hún kastaði kúlunni 9,80 metra. / langstökki jafnaði Árni Geir Sigurbjöms- son, UMSS, met í strákaflokki er hann stökk 4,89 metra. kastaði kúlunni 11,14 metra. / piltaflokki fékk Berg- ur Ingi Pétursson, FH, 1010 stig fyrir að kasta kúlunni 13,10 metra. / 800 m hlaupi setti Helgi Mar Finnbogason, UBK, met í strákaflokki er hann hljóp á tímanum 2:35,15 min. i langstökki setti Ragn- heiður Anna Þórisdóttir, UBK, met í hnátuflokki er hún stökk 3,97 metra. I telpnaflokki krcekti Ásdís Hjálmsdóttir sér í 1045 stig er hún kastaði kúlunni 10,32 meti-a. Aö auki var besti ár- angur í hverjum flokki allur í kúluvarpi sem er nokkuð sérstakt. í spjótkasti setti Fann- ar Þór Friðgeirsson, Fjölni, met í strákaflokki er hann kastaði spjótinu 24,88 metra. í stelpnaflokki náöi Jó- hanna Þorbjörg Magnús- dóttir, UMSS, sér í 1080 stig fyrir að kasta kúl- unni 9,80 metra. / strákaflokki nœldi Úlfur Toroddsen, Fjölni, sér í -960 stig er hann Glæstur hópur FH-inga sem varð stigahæstur f pilta- og telpnaflokki, (13-14 ára) samanlagt. ■e s ** CD GO c= ‘<7T 53 C/3 E LU od oo ■-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.