Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1999, Blaðsíða 16
34 Ferðir innanlands Ishestar bj óba hestaferöir um allt land: MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 Yfír 10.000 manns í hesta- ferðir h j á okkur í sumar - segir Einar Bollason Tjaldvagnar og fellihýsi: Elstu tjaldvagnar í notkun frá 1968 Combi Camp-tjaldvagnar hafa verið í framleiðslu í yfir 40 ár og hafa þeir verið afar vinsælir hjá Is- lendingum. Að sögn Boga Bcddurs- sonar hjá Sportbúðinni Títan eru elstu Combi Camp-tjaldvagnar í notkun hérlendis frá árinu 1968. Bogi hefur selt tjcddvagna í 14 ár og er líklega elsti sölumaðurinn í þessum geira. Hann segir að vin- sældir vagnanna séu ekki ástæðu- lausar því þeir séu einfaldir í með- förum og auðvelt að tjalda þeim og taka þá saman. Farangursrými sé íshestar eru rótgróið fyrirtæki i ferðaþjónustu á Islandi. „Fyrir- tækið var stofnað árið 1982 og voru aðalbækistöðar okkar fyrst um sinn í Miðdal við Laugarvatn. I fyrstu var mest áhersla lögð á hestaferðir um Kjöl og Gullna- hring sem er um Uppsveitir Árnes- sýslu. Þessar ferð- ir eru enn í gangi hjá okkur og eru vinsælustu ferð- irnar sem við bjóðum upp á. Auk þessara ferða buðum við til að byrja með upp á ýmsar styttri ferð- ir og auk þess ferðir í Landmanna- laugar og um Snæfellsnes,“ segir Einar Bollason hjá íshestum. Lengstu ferbirnar 16 dagar Fyrirtækið óx og dafnaði fyrstu árin og þegar komið var undir lok níunda áratugarins var ákveðið að færa út kvíarnar. „Árið 1990 töldum við að möguleik- ar væru á að bæta starfsemi fyrirtækisins. Því var gerð uppstokkun á rekstrinum og stofnuðum við stöðvanet kring- um landið. Hver stöð rekur sig sjálf og með þessu fyrir- komulagi höfum við náð að bjóða upp á sífellt fleiri og fjöl- breyttari ferðir um allt land. I sumar bjóðum við til dæmis upp á ferðir allt frá 2-3 klukku- tímum upp í 16 daga fjallareið- ferð.“ Meðal ferða sem íshest- ar bjóða upp á eru ferðir um Mývatn, Bláa Lónið, Gullfoss og Geysi, Sprengisand og Egilsstaði. sem nýta sér hestaferðir ís- hesta aukist jafnt og þétt í gegnum árin. Mesti vöxtur- inn hefur verið í stuttum dags- ferðum og tvö- faldaðist fjöldi þeirra hesta- manna sem nýttu sér þær í fyrra. „I lengri ferðirnar höf- um við verið að fá á bilinu 800-1000 hesta- menn á ári hverju. Mest fáum við þegar landsmótsár eru. Hlutfall ís- lenskra hesta- manna í þessum ferðum hefur verið rétt undir 10% en þeim er alltaf að fjölga. Stuttu ferðimar hafa aftur á móti gefist öllu betur. I fyrra feng- um við um 6000 manns í stuttu ferð- imar og i ár reiknum við með að fjöldinn fari upp í 10.000. Á næstu ámm má svo reikna með enn meiri fjölgun i þessum ferðum. Hlutfall ís- lendinga í þeim hefur verið um 30% og er mjög vinsælt hjá ýmsum hóp- um eins og starfsmannafélögum að koma í ferðirnar. Er þá gjarnan sett- ur saman ein- Einar Bollason, framkvæmdastjóri is- hesta. Sífellt fleiri Islendingar koma í ferbirnar Að sögn Einars hefur fjöldi þeirra Valur Valsson bankastjóri: Gott samstarf við Einar Valur Vals- son, banka- stjóri íslands- banka, er fé- lagi í hesta- mannafélaginu Hesti ásamt Einari Bolla- syni og konu hans. „Þessi Va|ur yalsson. hópur varð til fyrir 12 árum og við fórum einu sinni á ári í vikuferð um hálendið. Alls eru átján manns í hópnum og höfum við farið víða á undanförnum árum og átt góðar stundir. Nafnið á hópnum, Hest, er skammstöfun fyrir Hestamannafélagið ekkert stress. Einar og Sigrún kona hans eru í félaginu og hafa þau séð um að undirbúa ferðimar með sam- starfsaðilum íshesta um allt land. Samstarfið við Einar og Sigrúnu hefur ætíð verið gott enda em þau ein af félögunum." hvers pakki boðið grill hvað konar þar sem er upp á eða eitt- sambæri- legt með hesta- ferðinni. Löngu ferðirnar hafa samt verið and- lit fyrirtækisins út á við og á undanfórnum árum hafa æ fleiri íslending- ar verið að gera sér grein fyrir þeirri ævintýra- mennsku sem þeim fylgir." Hestamib- stöb í Hafnarfirbi íshestar hyggja svo á enn frekari útvíkk- un starfseminn- ar á komandi árum. „Á næsta ári eða árið 2001 munum við opna stórglæsi- lega hestamið- stöð í Hafnar- firði. Þetta hefur lengi verið draumur hjá mér og er nú loksins farið að sjá fyrir endann á Ekkert fyllerí d hestbaki Flestir kannast við þann orðróm að hestamenn séu upp til hópa fylli- byttur og hestaferðir séu stanslaus fyllerí. Einair blæs alveg á þessar sögur og segir íshesta viðhafa strangar reglur hvað þetta varðar. Hann segir að þetta séu leifar frá gamalli tíð þegar miklar drykkju- sögur fóm af hestafólki og öragg- lega telji einhverjir að þetta við- gangist enn í dag. „Algjört bann er við áfengi á hestbaki hjá okkur og er farið skýrt eftir þessum reglum. Að sjálfsögðu er oft fjör á kvöldin því fólk er nú einu sinni í fríi en þegar fólk stigur á bak þarf það að vera allsgáð." Gæbastjórnun Einar er sagður fara sjálfur í all- ar ferðir íshesta til að kanna hvort þær standist gæðakröfur fyrirtækis- ins. „Allar ferðir okkar eru prófað- ar í 2-3 ár af ýmsum sérhópum áður en þær eru settar inn í bæklinginn. Einn af þessum hópum er svokallað- ur H.e.s.t.hópur sem farið hefur í ferðir okkar í 11 ár. Má því segja að þessir hópar séu nokkurs konar gæðastjómun fyrirtækisins." -hdm Combi Camp-tjaldvagn. einnig mikiö bæði inni í vagni og á farangursgrind. Ending vagn- anna er einnig umtöluð og er ekki að ástæðulausu að þriðjungur allra skráðra tjaldvagna og felli- hýsa er Combi Camp. Sportbúðin Títan býður einnig upp á Coachmen-fellihýsi sem reynst hafa vel erlendis. Era þau með ýmsum staðalbúnaði svo ekki væsi um þá sem dveljast í fellihýsunum. Möguleiki er á að stækka íverurými fellihýsisins með því að bæta við það fortjaldi. Einnig er fáanlegur í Títan ýmiss konar aukabúnaður með fellihýs- unum og tjaldvögnunum. -hdm I fyrra tvöfaldaðist ásókn í styttri ferðir hjá íshestum. þessu. I þessari hestamiðstöð verða básar fyrir 54 hesta með ýmsum þægindum og svo verður aðstaða fyrir fólk til þess að fara á bak. Á staðnum verður einnig veitingastað- ur og ýmis önnur þjónusta sem ég tel víst að hestamenn eigi eftir að kunna vel að meta. Ég leyfi mér að fullyrða að þetta verður alger bylt- ing fyrir íslenska hestamenn," segir Einar. Á næstu árum munu íshestar reisa hestamiðstöð í Hafnarfirði með rými fyrir 54 hesta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.