Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 7 J3V Fréttir Lltleiga á alls konar lelktækjum ueígðu falleg og sterk samkomutjöld Jón Baldvin Hannibalsson: Er í framhaldsnámi og hver veit hvað síðan tekur við. DV-mynd E.ÓI. margfalda orku EVRÓPA ,TAKN UM TRAUST Faxafeni 8 - sími 581 1560 1996, ek. 49 þús. km, útv., segulb., vökvastýri.ABS, álfelgur, líknarbelgur. Jón Baldvin Hannibalsson útilokar ekki forystuhlutverk hjá Samfylkingu: Kem heim með „Maður kemur auðvitað til baka lærður og með nýhlaðin batterí og margfalda orku,“ svarar Jón Bald- vin. -rt Leigjum borð, stóla, ofna o.fl. Tjaldaleigan Skemmtilegt hf. Dalbrekku 22 - sími 544 5990 , 587 9699 <óðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl. (Igoípiy - ^@l§|yíp!dL ^ ..°g ýmsir fylgihlutir 1 * Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja ó eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald ó staðinn - þao marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum fró 20 - 700 m2. Leigjum einnig borð og stpla í tjöldin. aBeSgai sBcáta ..með skótum ó heimavelli sími 562 1390 • fax 552 6377 • bis@scout.is ( bamaafmæli - götupartí - ættarmót o.fl. ' Herkúles Sími 568-2644 GSM 891-9344 - og nýhlaðin batterí, segir sendiherrann sem kveöst vera í framhaldsnámi „Kosningum er nýlokið en síðan geri ég ráð fyrir að fram undan sé að koma hinum nýju samtökum í það form sem gerir þau að flokki," segir Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra í Washington, aðspurður um hug sinn til þess að taka við leiðtogahlutverki Samfylkingarinn- ar. Svo sem kunnugt er af fréttum er leitað leiðtogaefnis hinna nýju sam- taka en bæði Sighvatur Björgvins- son, formaöur Alþýðuflokks, og Margrét Frímannsdóttir, formaður Alþýðubandalags og talsmaður Samfylkingar, hafa gefið frá sér að taka leiðtogasætið. Margrét hefur sagt að leiðtogi þurfi að koma utan frá en ýmis nöfn hafa verið nefnd. Hæst ber það Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra en einnig hefur Jón Baldvin veriö nefndur sem góður kostur sökum gífulegrar stjórnmálareynslu hans. Hann er sextugur síðan í febrúar á þessu ári og meðal þeirra sem ákafast mæla fyrir endurkomu hans er bent á að hann gæti orðið góður leikur í stöð- unni og leitt Samfylkingu í gegnum næstu kosningar og hugsanlega þamæstu einnig. Sjálfur vildi hann í samtali við DV í gær ekkert úti- loka í þeim efnum að hann gæfi kost á sér en ítrekaði að það væru aðrir en hann sjálfur sem réðu ferð- inni hvað varðar leiðtogavalið. „Ég geri ráð fyrir þvi að þeir sem mynda þennan flokk hafi það verk- efni að finna sér forystu. Það er sitt- hvað umræður í blöðum eða skoð- anakannanir eða raunverulegt val þeirra sem eiga að velja. Spurning- in um það hvort ég komi til greina er í fyrsta lagi ótímahær. í annan stað er framhaldsnámi mínu hér ekki lokið en það er á fullu,“ segir Jón Baldvin. - Þýðir samlíking þín við fram- haldsnám ekki aö þú snúir til baka heim sprenglærður og tilbúinn til frekari átaka á stjórnmálasviðinu? þarf ekki að kosta meira Bræðurnir Ormsson hafa opnað glæsilegan sýningarsal með HTH innréttingum. Með því að auka fjölbreytni í þjónustu okkar viljum við spara húseigendum dýrmætan tíma og fjármuni. Það hefur ótvíræða kosti að geta gengið að gæðunum vísum á sama stað - hvort sem um er að ræða heimilistæki, innréttingar - eða allt hitt sem Bræðurnir Ormsson hafa upp á að bjóða. Líttu inn í Lágmúla 8, 3 hæð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.