Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 Hjólreiðar innanbæjar: Ódýr og skemmti legur ferðamáti á hjólinu. „Hjálmurinn bjargaði mér algjörlega því höfðið hefði farið í mask án hans. Því verð ég alveg gapandi þegar ég sé fullorðið fófk hjófa hjálmlaust og e.t.v. með böm- in í eftirdragi. Fófk sem notar ekki hjáfma á hjófinu er einfafdfega fifl og ég bendi fófki óspart á að nota hjálm ef ég sé það hjáfmfaust á hjóli.“ Auk hjáfmsins mæfir Bubbi með að fófk noti blikkljós á hjófin affan ársins hring til að vekja at- hygli á hjólinu. Sumarið er komið og þvi fylgir aukin útivera dagana langa. Margir draga þá fram reiðhjólin sem hafa rykfallið í geymslum og skúrum yfir veturinn og reyna að koma sér í betra form. En hjólreiðar eru ekki einungis góð líkams- rækt heldur umhverfis- vænn og hag- kvæmur ferða- máti. Hagsýni ræddi stuttlega við Bubba Morthens sem er meðal þekktari hjól- reiðamanna borgar- innar enda fer hann flestra sinna ferða á fjallahjólinu sínu. Öryggið mikil varkámi sína hefur einu sinni verið keyrt illa á Bubba Góð ráð fyrir byrj- endur Ráð Bubba til þeirra sem hyggj- ast gera reiðhjólið að helsta fararskjóta sínum innan- bæjar er að velja hjólið fyrst og fremst i sam- ráði við fagmenn i hjólreiðaverslun- um. „Eins mæli ég með að fólk kaupi sér frekar vönduð hjól því þau kosta ekkert mikið meira heldur en allra ódýrastu hjólin en gæði þeirra eru miklu meira. Auk þess er mikilvægt að eiga réttan klæðnað á hjólið, bæði fyrir steikjandi sól og kalda daga. Gott er að eiga Goritex-fatnað sem andar og léttan flísfatnað og að sjálfsögðu góðan og öraggan hjálm,“ segir hjól- reiðagarpurinn Bubbi Morthens að lokum. -GLM vægt „Ég byrjaði að hjóla fyrir nokkrum áram og geri mikið af því. Ég er ekki með bílpróf og því er hjólið mitt helsta farartæki en ef ég þarf að fara lengra tek ég leigubíl," segir Bubbi. Bubbi seg- ist fyrst og fremst hjól avegna þess að það sé svo skemmtilegur ferða- máti en auðvitað spari hann einnig talsverðar fjárhæðir og fá góða hreyfingu við hjólreiðamar. Bubbi er þekktur fyrir að hafa Bubbi Morthens liggur ekki á skoðunum sínum þegar kemur að ákveðnar skoðanir á öUu milli him- hjálmanotkun hjólreiðamanna. í hans huga skiptir hjálmurinn höfuðmáli. ins og jarðar og þar era hjólreiðam- að þaö sé æðislegt að hjóla er það ar engin undantekning. „Þrátt fyrir hreint og beint lífshættulegt hér í bænum. Þar er ekki nokkuð tillit tekið til hjól- reiða- hef oft lent í því að vera þvingaður út í kant. Það er því afar mikilvægt fyrir hjólreiðamenn að vera vel vak- andi og hjóla ekki með útvarp í eyr- unum.“ Hjálmurinn bjargaði Bubbi segist yfirleitt hjóla á gangstéttum vegna tillits- leysis annarra öku- manna. Þrátt fyrir manna og ég Verðkönnun á barnavögnum: Af öllum stærðum og gerðum fagiar ®g Verslanir bjóða gamaldags vagna, kerruvagna, svefnkerrur o.fl. og er því úr vöndu að ráða þegar hentugur barna- vagn er valinn. Þegar bam fæðist þarf margt að kaupa og útvega til að mæta þörfum þess og eru bamavagnar, eða kerm- vagnar, eitt af því fyrsta sem kemur upp í hugann. Neytendasíðan kannaði verð á algengum bamavögnum í versl- r unum og komst að því að úrval er mik- t ið, enda vagnar víðast hvar til í öllum !; stærðum og gerðum. í sumum tilfellum bjóða verslanir gamaldags vagna en annars er um svokallaða kerravagna að ræða. Vert er að ítreka að breytilegt' er hvort burðarrúm fylgi með vögnun- um eða ekki, en það, ásamt öðm, skýr- ir verðmuninn á vögnunum í mörgum tilvikum. Verslanimar sem heimsóttar vom em: Allir krakkar, Rauðarárstíg 16, Bamaheimar, Síðumúla 22, Ólavía og Oliver í Glæsibæ, Varðan, Grettisgötu 2a og Fífa á Klapparstíg 27. Rétt er að taka fram aö hér er ekki lagt mat á þjónustu í verslununum eða gæði vagnanna því hér er einungis um verðkönnun að ræða. Ódýrast í Barnaheimi í Bamaheimi fást sænskir kerru- vagnar af gerðinni Tedy á 29.990 krón- ur. Þeir em án burðarrúms, með ál- grind og em úr taui sem hrindir frá sér vatni. í Bamaheimi fást einnig Tedy- kermvagnar með burðarrúmi og fylgir þá einnig taska, regnslá og aukasvunta. Þeir vagnar kosta 44.790 krónur. Næstódýmstu kerruvagnamir fást í versluninni Ólavíu og Oliver. Þeir em af gerðinni Graco og kosta 32.790 krón- ur. Þeir em án burðarrúms, með stál- grind og eru úr taui sem hrindir frá sér vatni. Einnig býður verslunin sænska kerruvagna, Brio Carisma Duo, á 47.990 krónur. Þeir em án burð- arrúms og með álgrind. Kermvagnar með burðarrúmi em dýrari en þannig kostar Brio Aluminium 56.850 krónur og Brio Aluminium Lux 59.950 krónur. Hægt er að fá kerrupoka og skiptitösk- ur með sömu áklæðum en þeir hlutir em ekki innifaldir í verðinu. í Vörðunni era seldir Silver Cross- barnavagnar með stálgrind og taukörfu á 33.900 krónur. Vilji fólk heldur Silver Cross-vagna með stál- körfu era þeir þónokkuð dýrari eða á 59.900 krónur. Ódýrustu kerravagn- amir í Vörðunni eru sænskir, af gerð- inni Emmaljunga Coronette. Þeir em úr taui sem hrindir frá sér vatni og eru með álgrind. Án burðarrúms kosta þeir 34.900 krónur en með burð- arrúmi kosta þeir 44.000 krónur. Einnig býður verslunin Emmaljunga Coronado, sömuleiðis með álgrind og burðarrúmi, á 49.800 krónur. í versluninni Allir krakkar er ódýr- asti barnavagninn á 38.190 krónur. Hann er portúgalskur, af gerðinni Bé- bécar, með stálgrind og tauáklæði sem hefur plastfilmu innan í skermi og svuntu. Hægt er að losa körfuna frá og nota sem burðarrúm. Ódýrasti kerravagninn er af gerðinni Bébécar Grand style. Hann er sérstaklega vel lokaður, með burðarrúmi og stálgrind og kostar 44.355 krónur. Verslunin býður einnig þýska kerravagna, Wegner Christiane, á 53.330 krónur. Þeir em með burðarrúmi og álgrind og eru úr taui með plastfilmu í svuntu. Einnig er plastyfirbreiða inni- falin i verðinu. Vatnsheldir vagnar í Fífu er hægt að fá Simo Classic 210-barnavagna með stálgrind á 49.900 krónur en ódýmstu kerravagnamir em af gerðinni Simo 309. Þeir em 100% vatnsheldir og með stálgrind og kosta án burðarrúms 47.900 krónur. Með burðarrúmi kosta þeir 59.900 krónur. Einnig býður verslunin Simo 350-kerruvagna. Þeir em með álgrind og burðarrúmi og kosta 64.200 krónur. Rétt er að taka fram að verslanim- ar Bamaheimur, Ólavía og Oliver, Varðan og Fífa bjóða allar 5% stað- greiðsluafslátt af vörum sínum en í versluninni Allir krakkar er stað- greiðsluafsláttur 10%. Einnig er vert að athuga að mis- munandi tilboð em í gangi á einstök- um gerðum kerravagna í verslunun- um sem ekki er getið í könnuninni og er því hyggilegt að athuga málið vel áður en fest eru kaup á kerruvagni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.