Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1999, Blaðsíða 21
20 FIMMTUDAGUR 24. JUNI 1999 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 21 Sport Sport Breytingar hjá Alfreð og Magdeburg: Minnst einn - bikar á næsta tímabili, segir Alfreð Gíslason Nokkrar breyt- ingar verða á liði Magdeburg í þýsku A-deildinni í hand- knattleik á næstu leiktíð en Alfreð Gíslason er sem kunnugt er tekinn við liðinu eftir að hafa verið við stjórnvölinn hjá Hameln síðustu ár. Alfreð hefur los- að sig við þrjá leik- menn, markvörð- inn Almantas Sav- onis og miðjumanninn Vigni- adas Pekevicius, sem báðir eru frá Litháen, auk Thomasz Lebiedzinski. í þeirra stað eru komnir franski landsliðs- markvörðurinn Christian Gaudin sem lék með Hameln, Rússinn Oleg Kuleschov, miðjumaður sem kemur frá Volgograd, og Michael Jans sem lék með B-deildarliði Magdeburgar og var marka- hæsti leikmaður B- deildarinnar á síð- asta tímabili. Þess- ir þrir leikmenn koma örugglega til með að styrkja lið- ið sem stóð ekki undir væntingum síðasta vetur. En hvemig leggst svo í Alfreð að taka við liði Magdeburg- ar sem hafnaði í 5. sæti í A- deildinni á síðustu leiktíð og sigraði í EHF-keppninni? „Þetta leggst bara vel i mig. Ég var meö hópinn við æfmgar í einn mán- uð frá 10. maí til 10. júní en núna eru menn i fríi en við tökum svo upp þráðinn þann 5. júlí. Auðvitað gera menn hér kröfur um að ná góðum árangri og forráða- menn félagsins hafa tekið stefnuna á að vinna í það minnsta einn bikar af þeim þremur sem eru í boði á næstu leiktíð. Ég held að liðið eigi að hafa alla burði til þess að verða í toppbaráttunni," sagði Alfreð Gíslason í sam- tali við DV í gær. Ólafur fór í uppskurð Alfreð sagði að fjór- ir leikmenn Magde- burgar hefðu þurft að gangast undir uppskurð eftir tímabilið og einn þeirra var Ólafur Stefánsson. Meiðsli í hné voru að angra Ólaf en að sögn Al- freðs getur hann byrjað að æfa eftir hálfan mánuð. -GH Alfreð Gíslason: Kröfur um góðan árangur. Ólafur Stefánsson er nýkominn úr uppskurði. Norska bikarkeppnin: Tryggvi skor- aði 4 í Alta 0 V * LANDSSÍMA ^DÐLDiM y r\r Tryggvi Guðmundsson skoraði fjögur mörk í gær þegar lið hans, Tromsö, vann Alta á útivelli, 6-1, í norsku bikarkeppn- inni í knattspymu. Leikið var innan- húss en Alta er eitt nyrsta byggða ból í Noregi. Tryggvi var tekinn út af strax eftir að hann gerði ijórða mark sitt á 73. mínútu. Tryggvi - 4 mörk. Tvö frá Ríkharði Ríkharður Daða- son skoraði tvívegis í gær fyrir Viking Stavanger sem vann Álgárd, 5-0, í bik- arnum. Rétt eins og Tryggvi var Rík- harður tekinn af velli um leið og hann hafði skorað mark sitt. Ríkharði hafði gengið mjög illa að skora í síðustu leikjum þannig að mörkin voru kærkomin fyr- ir hann. Auðun Helgason lék ekki með Viking. Pétur og Helgi skoruðu Pétur Marteinsson og Helgi Sigurðsson skoruðu báðir fyrir Stabæk í 6-1 sigri Ríkharður - tvö. síðara á Gjövik/Lyn. Það voru tvö fyrstu mörk leiks- ins, og Helga var kippt af velli rétt eftir markið. Rúnar Kristinsson lék allan leikinn með Lilleström sem vann Os, 3-0, en Heiðar Helguson var tekinn út af. Steinar Adolfsson fékk að líta gula spjaldið þegar lið hans, Kongsvinger, vann Bryne, lið Ragnars Árnasonar, 1-0. Stefán Þ. Þórð- arson var ekki með Kongsvinger. Árni Gautur Arason fékk ekki tækifæri í marki Rosenborg sem vann Narvik úti, 9-1. Strömsgodset fékk háðu- lega útreið gegn B-deildarliði Haugesund, 5-1. Valur Fann- ar Gíslason lék með Ströms- godset en ekki Stefán bróðir hans. Annað A-deildarlið féll út því Skeid tapaði heima fyrir Raufoss, 3-4. Önnur liö úr efstu deildinni komust áfram á kostnað liða úr lægri deild- um. -VS Urvalsdeild karla ÍBV 6 3 2 1 10-4 11 KR 5 3 1 1 10-4 10 Fram 6 2 4 0 7-3 10 Breiðablik 6 2 3 1 5-3 9 Grindavík 7 2 2 3 7-8 8 Víkingur R. 6 1 4 1 6-8 7 Leiftur 5 2 1 2 4-7 7 IA 6 1 3 2 2-4 6 Keflavlk 6 114 Valur 5 0 3 2 7-11 4 6-12 3 Vikingur og IBV áttu að leika á Laugardalsvelli í gærkvöld. Ekki var flugfært frá Eyjum vegna þoku og leikurinn hefur því verið settur á annað kvöld. Þessir leikir eru í kvöld: Leiftur - Valur ................20.00 Keflavík - Breiöablik...........20.00 KR - Fram ......................20.00 DEIID KARLA HK - Léttir...................2-1 Þórður Guðmundsson 2 - Óskar Grét- arsson. Leiknir R. - Þór A............2-2 Þórður Jensson, Óskar Alfreðsson - Elmar Eiríksson, Orri Hjaltalín. Völsungur - KS ...............1-0 Jóhann Pálsson. Tindastóll - Sindri...........0-0 Ægir - Selfoss ...............1-1 Tómas Þór Kárason - Sigurður A. Þorvarðarson. Tindastóll 6 4 2 Leiknir R. 6 3 3 0 18-4 14 0 ll^ 12 Evrópumótiö í körfubolta: Júgóslavarnir einir ósigraðir HK 6 3 2 1 14-11 11 Sindri 6 2 4 0 7-2 10 KS 6 2 1 3 9-9 7 Ægir 6 1 4 1 9-12 7 Selfoss 6 1 3 2 10-10 6 Þðr A. 6 1 2 3 7-13 5 Völsungur 6 1 1 4 6-16 4 Léttir 6 1 0 5 10-20 3 Undanriðlum Evrópumótsins í körfu lauk i gær. Júgóslavar unnu heimamenn, Frakka, 63-52, og eru eina ósigraða iiðið í keppninni. Nú taka við milliriðlar. Úrslitin í gær: A-riðill: Makedónía vann ísraei, 62-64, og Júgóslavar unnu Frakka, 63-52. Júgóslavía, Frakkar og Israelar fara áfram. B-riðill: Ungverjaland vann Slóveníu, 72-66, og Spánverjar unnu Rússa, 72-69. Spánverjar, Rússar og Slóvenar fara áfram. C-riðill: Króatar unnu Bosníu, 65-59, og ítalir unnu Tyrki, 64-61. Króatar, ítalir og Tyrkir fara áfram. D-riðill: Þjóðverjar urðu fyrstir til að vinna Tékka, unnu þá 77-68, og Litháar möluðu Grikki, 82-64, þar sem Arvitas Sabonis geröi 18 stig á 23 minútum og tók 8 fráköst. Tékkar, Litháar og Þjóðverjar komast áfram. -ÓÓJ ^»i2. DEILP KARLA D-riðill: Þróttur N. - Huginn/Höttur .... 1-1 Þróttur N. 4 3 1 0 7-3 10 Hug./Hött. 4 12 19-6 5 Leiknir F. 3 1 1 1 4-3 4 Einheiji 3 0 0 3 2-10 0 Helsingborg náði i gærkvöld þriggja stiga forystu i sænsku A-deildinni í knattspyrnu með þvi að sigra Halmstad, 1- 0. Hammarby og Kalmar skildu jöfn, 2- 2, og Malmö og Gautaborg gerðu 1-1 jafntefli. Ólafur Örn Bjarnason sat á varamannabekknum hjá Malmö en Sverrir Sverrisson er frá vegna meiðsla. Helsingborg er með 25 stig á toppnum i Svíþjóð, Örgryte er með 22, Halmstad 20 og Kalmar 20. Brynjar Björn Gunnarsson og félagar í Örgryte eiga einn leik til góða en þeir mæta Trelleborg á útivelli á sunnudaginn. Pete Sampras, Wimbledon-meistari karla í fyrra, vann öruggan sigur á Sebastien Lareau frá Kanada, 6-4, 6-2, 6-3, í 2. umferð á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Jim Courier vann mikinn maraþonsigur á Carlos Moya í þriggja tíma leik, 6-3, 3-6, 7-6, 3-6, 6-2. Steffl Graf lenti í talsveröum vandræð- um með Mariaan de Swardt frá Suður- Afríku i 2. umferð kvenna en sigraði, 4-6, 6-3 og 6-2. Monica Seles burstaði hins vegar Marlene Weingartner frá Þýskalandi, 6-0 og 6-0. Lothar Matthaus, knattspyrnumaður- inn frægi frá Þýskalandi, sagði í gær að hann myndi hætta hjá Bayern Mún- chen um næstu áramót og spila með New York-New Jersey Metrostars í bandarisku A-deildinni þegar hún hefst í mars á næsta ári. Hinn 39 ára gamli Matthaus er hins vegar tilbúinn að spila með Þjóðverjum i úrslitum EM um sumarið. Hjörtur Leví Pétursson úr GOS varð HSK-meistari karla í golfi um siðustu helgi en meistaramótiö fór fram á Sels- velli. Guöný Rósa Tómasdóttir, GHR, varð HSK-meistari i kvennaflokki. KR-ingar sendu i gær út afsökunar- beiðni vegna ummæla i garð Framara, sem birtast í leikskrá KR-inga fyrir ieik félaganna í úrvalsdeildinni í knatt- spymu í kvöld. Þar er meðal annars sagt að lið Fram sé byggt á tómum með- almönnum og félagið sé ekki liklegt til að ná miklum árangri með slíkan mann- skap. -VS Kenneth Matijani, Suöur- Afríkubúinn á Skaganum: Harðari bolti 0 r Kenneth Matij- ani, hinn skemmtilegi og sókndjarfi Suður-Afríku- búiíliði Skagamanna. DV-mynd E.OI. * m J • ■ a Islandi Kenneth Matijani hefur verið góður fengur fyrir Skaga- menn í sumar. Þegar hann hann kom til liðsins var ekki bjart yfir búinu, liðinu gekk ekkert að skora og fram und- an virtist vera hörð og erfið fallbarátta. En þessi 26 ára Suður-Afríkubúi hefur fært líf á ný í Skagasókn- ina, skorað 3 mörk í 4 leikjum, á sama tíma og Skagamenn hafa nú unnið þrjá leiki í röð. Mikilvægur sigur en erf- iður seinni hálfleikur? „Já, sumir af strákunum eru iðnir við að fá þessi rauðu spjöld en við vitum að allir leikir eiga eftir að verða erfiðir í sumar.“ Hvemig er að spila hér í íslenska boltanum? „Það er mun harðari bolti hér frá því sem ég er van- ur í Suður-Afríku en ég mun bara aðlaga mig að þessum bolta. Strákarnir hafa kennt og sýnt mér margt og þetta er allt að koma.“ Hvar spilaðir þú áður? „Ég hafði spilað með Jomo Cosmos í Suður Afríku allan minn feril.“ Hvert stefnir þú í framtíðinni? „Framtíðin er óráðin en fái ég gott tilboð er aldrei að vita nema aö ég slái til. Næst er erfiður leikur í Albaníu í Evrópukeppninni og að honum mun ég og strákarnir einbeita okkur að næst. Ég á þó samt eftir að gera upp við mig hvort evrópski boltinn hentar mér og hvort ég vil vera hér áfram eftir sumarið." -ÓÓJ Helgi orðaður við Bolton Helgi Kolviðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í gær á ný orðaður við enska félagið Bolton í þarlendum fjölmiöl- um. Eins og áður hefur komið fram í DV hefur Bolton rætt óformlega við Mainz í Þýskalandi um kaup á Helga en talið er að þýska liðið vilji fá 50-80 milljónir fyrir hann. Colin Todd, framkvæmdastjóri Bolton, segir á heimasíðu félagsins að hann stefni að því að fá fimm leikmenn til félags- ins. Fjórir leiki í Englandi og einn annars staðar. Todd vill ekki nafngreina leikmennina en ensk blöð leiða að því getum að þessi eini utan Englands sé Helgi Kolviðsson. -VS Framtíðarliðið - farið á mót í Portúgal Ragnar Hauksson kom mikið við sögu í fyrsta sigri Skagamanna í sumar. Hann skoraði sigurmarkið í leiknum f fyrri hálfleik, fyrsta Skagamarkið í 340 mínútur, og fékk síðan að iíta rauða spjaldið í seinni hálfleik. Ragnar (gulur) er hér í baráttu við Guðjón Ásmundsson, besta leikmann Grindvíkinga í leiknum í gær. DV-mynd E.ÓI. Það sem koma skal - Ragnar Hauksson tryggði Skagamönnum fyrsta sigurinn í sumar í sjötta leiknum íslenska landsliðið í hand- knattleik heldur til Portúgals í dag til þátttöku á fjögurra landa móti en auk íslendinga taka Portúgal, Sviss og Grikk- land þátt í mótinu. Leikmenn í landsliðinu eru framtíðarhópur A-landsliðs- ins, svokallað 2004-lið. Hópur- inn hefur æft undir stjórn Theodórs Guðfinnssonar landsliðsþjálfara síðan í maí en hluti af liðinu er á æfing- um með 20 ára landsliðinu sem leikur á HMí Kína í ágúst. Þeir leikmenn sem Theodór fór með í mótið í Portúgal eru: Helga Torfadóttir, Víkingi Hugrún Þorsteinsdóttir, Fram Sonja Jónsdóttir, Val Gerður B. Jóhannsdóttir, Val Hrafnhildur Skúladóttir, FH Brynja Steinson, Val Kristín Guðmundsd., Víkingi Hildur Erlingsdóttir, FH Eivor Pála Blöndal, Val Björk Ægisdóttir, FH Jóna Björk Pálmadóttir, Fram Harpa Melsted, Haukum Ragnheiður Stephensen, Stjöm. Anna Blöndal, Stjörnunni -GH Fyrsti sigur Skagamanna er kom- inn í hús eftir 1-0 sigur á Grindvík- ingum uppi á Skaga í gær í sjötta leik liðsins í úrvalsdeildinni. Það voru liðnar 340 markalausar mínútur hjá liðinu þegar að Ragnar Hauksson skoraði sigurmark liðs- ins í gær. Þrátt fyrir að Ragnar hefði síðan fengið rautt spjald í byrjun fyrri hálfleiks og komið rauðu spjöldum (3) liðsins i sumar aftur yfir gegn mörkunum (2), býr mark hans yfir miklu mikilvægi fyrir þetta fornfræga knattspyrnu- lið sem hefur nú loks fengið byr í seglin í erfiðri baráttu sumarsins. Það var bara eitt fótboltalið mætt til leiks á Skaganum í gær. Heima- menn yfirspiluðu Grindvíkinga í fyrri hálfleik og skipti það síðan litlu að gestimir urðu einum manni fleiri á 48. mínútu leiksins. Skaga- menn breyttu þá reyndar leik sín- um, bökkuðu aftar á völlinn, en Grindavíkurliðið hélt samt áfram að verjast. Verja hvað vill maður þó spyrja. Marki undir, manni fleiri og samt var ekkert að gerast í sóknar- leik liðsins. Það var ekki fyrr en að Óíafur Ingólfsson kom inn á og færði smálíf í sókn liðsins, en það var alltof lítið og uppskeran var aðeins fjögur markskot. Góð dæmi um sóknarframgöngu leikmanna Suðurnesjaliðsins eru að liðið braut 4 sinnum oftar af sér en skot þess á markið og náði einnig í fleiri spjöld. Skagamenn voru einum manni færri allt þar til Grétari Hjartarsyni var vikið út af í blálokin fyrir að hrinda Reyni Leóssyni. Það kom í framhaldi af því að Grétar vildi fá vítaspymu. Framkoma Grétars þar var ekki til fyrirmyndar. Þeir bökkuðu til dæmis alltof mikið og gáfu Grindvíkingum svæði í lokin sem þeir hefðu vel get- að nýtt en annars líklega ekki skap- að sér sjálfir. En sigurinn er Skaga- mönnum mikil- vægastur og fyrri hálfleikurinn gef- ur góð fyrirheit um það sem koma skal hjá liðinu. „Langþráð og sætt“ „Þetta var mjög langþráð og sætt að ná að vinna. Við reyndum að þjappa okkur saman þegar Ragnar fekk rauða spjaldið og ég tel að við höfum verið sterkari í leiknum. Fyrri hálfleikurinn er nákvæmlega það sem koma skal hjá Skagaliðinu, við erum búnir að spila 3 sigurleiki í röð og við erum komnir í gang,“ sagði Reynir Leósson sem er aðal- maðurinn í sterkri vörn Skagamanna sem ekki hefur fengið á sig mark í þrem- ur leikjum og í 286 mínútur. Skagamenn hafa náð að læra af eigin markaleysi og yfirfært það yfir á andstæðingana sem lofar góðu fyrir næstu leiki. „Rautt í helmingi leikjanna" „Við hefðum getað skorað fleiri mörk þegar við yfirspiluðum þá í fyrri hálfleik en það er ekki nógu gott að fá mann út af i helmingi leikjanna sem við spilum. Við eig- um líka í framhaldi af því erfitt uppdráttar þegar við erum einum manni færri. Við náðum að halda fengnum hlut núna og þetta var kærkominn sigur. Ef við ætlum að vera með í þessu móti þurfum við að vinna leiki, við erum núna með 6.stig sem er rýr uppskera hér uppi á Skaga þegar svona mikið er búið af íslandsmótinu. Við fengum tækifæri bæði í bikar og Inter-toto-keppni til að laga okk- ar mál og við höfum sýnt það að við erum menn til að þola mótlæti og menn sem geta unnið sig út úr vandræðum og við hljótum að þola það vinna einhverja leiki,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Skagans, eft- ir fyrsta deildarsigur sumarsins. A-/A Ragnar Hauksson (24.) skall- ^ aði boltann yfir Albert Sævars- son markvörð og hrúgu vamarmanna Grindvíkinga eftir að Reynir Leósson hafði skallað aukaspymu Jóhannesar Harðarsonar frá hægri til hans. Ætluðum að sækja 3 stig „Við ætluðum að sækja hingað þrjú stig, enda að spila við eitt af botnliðum deildarinnar. Við eydd- um dýrmætum mínútum inni á miðjusvæðinu og komum boltanum ekki nógu fljótt upp í sóknina og nýttum því ekki mannamuninn. Mér finnst erfitt að spila á þess- um völlum þegar dómarinn er und- ir mikilli pressu frá fjöldanum eins og i kvöld. Ég vildi þannig fá víti í restina þegar Alexander braut á Grétari, hann keyrði þá inn í bak hans. Við áttum stigið skilið en tökum okkur saman í andlitinu fyr- ir næsta leik og höldum áfram að spila okkar bolta,“ sagði Hjálmair Hallgrímsson, fyrirliði Grindvík- inga. -ÓÓJ ÍA1(1) - Grindavík 0 (0) MljM Ólafur Þór Gunnarsson - Sturlaugur Haraldsson @, Reynir Leósson @tAlexander Högnason, Kristján Jóhannsson @ - Pálmi Haraldsson Heimir Guðjónsson Jó- hannes Harðarson @, Kári Steinn Reynisson (Baldur Aðalsteinsson 74.) - Ragnar Hauksson, Kenneth Matijani (Freyr Bjamason 86.). Rautt spjald: Ragnar (48. mín.). Grindavík: Albert Sævarsson - Óli Stefán Flóventsson @, Guð- jón Ásmundsson @, Stevo Vorkapic, Bjöm Skúlason - Alistair McMilian (Paul McShane 76.), Sinisa Kekic, Hjálmar Hall- grimsson (Leifur Guðjónsson 85.), Duro Mijuskovic - Scott Ramsey (Ólafur Ingólfsson 61.), Grétar Hjartarson. Gul spjöld: Ramsey, Vor- kapic, Kekic, McMillan. Rautt spjald: Grétar (88.mín). lA - Grindavík IA - Grindavík Markskot: 13 4 Völlur: Ágætur, rok. Horn: 9 1 Dómari: Bragi Bergmann, Áhorfendur: 600. missti leikinn i fyrri hálfleik. Maður leiksins: Pálmi Haraldsson, IA. Las leikinn vel og var úti um allan völl að gera góða hluti. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.