Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1999, Blaðsíða 3
16 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1999 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ1999 17 Sport DV DV Sport Leiftur 0 - Valur 0 Leiftur: Jens Martin Knudsen @ - Steinn Viðar Gunnars- son, Hlynur Birgisson @, Páll Gíslason - Sergio De Macedo, Páll Guðmundsson Gordon Forrest, Max Peltonen (Alex- andre Da Silva 70.), Þorvaldur Guðbjörnsson - Uni Arge, Alexander Santos (Örlygur Þór Helgason 65.) Gul spjöld: Hlynur, Sergio mmM Hjörvar Hafliðason © - Sigurður Sæberg Þorsteins- son, Hörður Már Magnússon, Einar Páll Tómasson (Sindri Bjamason llj, Izudin Daði Dervic - Sigurbjöm Hreiðarsson @, Amór Guðjohnsen @, Guðmundur Brynjólfsson (Ólafur Stígsson 86.), Kristinn Lárusson @@ - JónÞ. Stefánsson (Jón Þór Andrésson 80.), Ólafur Ingason. Leiftur - Valur Leiftur - Valur Markskot: 7 14 Völlur: Eins og best er á kosið. Horn: 7 8 Dómari: Eyjólfur Ólafsson, Áhorfendur: 350. ágætur. Maður leiksins: Kristinn Lárusson, Val Spilaði vel á miðjunni og skapaði færin fyrir Valsmenn. 408 mínútur án marks Leiftursmenn hafa ekki skorað í þremur leikjum í röð og í 318 mínútur eða síðan Alex- andre Santos ■tryggði þeim sigur á Keflavík í 4. um- ferð. Ef tekið er inn bikartapið gegn 2. deildarliði Sindra í 32-liða úrslitunum á dögunum eru mínútumar orðnar 408 síðan að það kom Leift- ursmark. Fjórir af 6 deildarleikj- um Leifturs hafa endað án þess að liðið hafi skorað mark. -ÓÓJ Leiftur slapp - með 0-0 gegn frískum Valsmönnum í Ólafsfirði Leiftur og Valur skildu jöfn í markalasum baráttuleik í Ólafs- firði og era Valsmenn því enn án sigurs í sumar. Leiftursmenn hafa á saman tíma ekki náð að vinna í þremur leikjum og enn fremur ekki náð að skora mark í þeim heldur. Það var góð stemning á Leift- ursvellinum í gærkvöldi þegar Valsmenn komu í heimsókn. Leikurinn byijaði fjörlega og náðu Valsmenn strax undirtök- unum í leiknum. Leiftursmenn vörðust þó vel. Sláarskot Valsmanna Á 18. mínútu átti Jón Þ. Stefánsson skot í þverslá Leift- ursmarksins eftir að hafa fengið boltann óvænt í vítateignum. Þaðan skoppaði boltinn svo til Amórs Guðjohnsen sem skaut föstu skoti en Leiftursmenn vörðu á línu. Alexandre Santos, sem átti mjög dapran leik í gærkvöldi, átti skot strax í næstu sókn á eft- ir en Hjörvar Hafliðason náði að verja skotið og hreinsuðu Vals- menn svo frá markinu. Hjörvar, sem er 19 ára gamall, var frábær í marki Valsmanna og átti hann alla bolta sem komu nálægt markteignum. Sigur- bjöm skaut svo í slá Leifturs- marrna nokkrum mínútum seinna en ekki vildi boltinn inn. Nóg af færum Miðað við færin í fyrri hálf- Hjörvar Haflðason lék mjög vel í marki Vals. leik virtist seinni hálfleikur lofa góðu. Mörkin létu hins vegar á sér standa þó svo að nóg hefði verið af færunum í hálfleiknum. Hættulegasta færi Valsmanna var þegar Ólafúr Ingason fékk boltann eftir að Páli V. Gíslasyni hafði mistekist að hreinsa frá, Ólafúr stakk sér í gegn en Jens Martin náði að verja fimafast skot hans í hom. Besta færi Leiftursmanna var þegar Páll Guðmundsson skaut fram hjá í upplögðu færi á 76. mínútu leiksins „Verðum að gera betur“ „Við ætluðum að taka þrjú stig í þessum leik, það gekk ekki og erum við mjög svekktir yfir því. Þeir vora frískir en það sama er ekki hægt að segja um okkur og við verðum að gera Hlynur Birgisson var ekki sáttur við leik Leiftursmanna. betur héma heima,“ sagði Hlyn- ur Birgisson, Leiftursmaður, eft- ir leik. „Vantar að klára færin“ „Við fengum nóg af tækifær- um til að setja mark eða mörk og gátum jafnvel gert út um leik- inn í fyrri hálfleik. Við þurfum að vera ákveðnari að nýta okkar tækifæri en svona á heildina lit- ið var nokkurt jafrtræði," sagði Amór Guðjohnsen, Valsmaður, eftir leik. „Við nýtum ekki okkar færi og það er það sem okkur vantar, það er að klára færin. Leikurinn endar með jafntefli og þvi tvö stig í súginn," sagði Amór enn fremur en hann spilaði vel og sýndi fr ábæra takta. -JJ Aftureldingu bjargað á síðustu stundu Knattspyrnudeild Aftureldingar í Mosfellsbæ var bjarg- að á síðustu stundu á aðalfundi deildarinnar í vikunni. í fundarboði til íbúa í bænum var tilkynnt að deildin yrði lögð niður og aflir flokkar dregnir úr keppni á íslands- mótinu þann 1. júlí ef ekki fengist fólk til að starfa fyrir deildina. Aðeins einn maður væri eftir í stjórn hennar og þannig gengju hlutirnir ekki lengur. Mosfellingar tóku við sér og mynduðu nýja sjö manna stjórn í deildinni á fundinum. Knattspyrnunni í þessu stóra byggðarlagi virðist því borgið, allavega i bili. Ekki er það aðstöðuleysið sem háir íþróttinni í Mosfellsbæ því þar er glæsilegur keppnisvöllur og risastórt æfingasvæði sem rúmar þrjá velli í fullri stærð. -VS Stjarnan í 8-liða úrslit Stjarnan komst í gærkvöld í 8- liða úrslitin í bikarkeppni kvenna i knattspyrnu með 6-1 sigri á 1. deildarliði Gróttu. Rósa Dögg Jónsdóttir skoraði tvö marka Stjörnunnar, Elfa B. Er- lingsdóttir, Erna S. Sigurðar- dóttir og Justine Lorton eitt hver og eitt var sjálfsmark Seltirninga. Hjördís Guðmunds- dóttir skoraði mark Gróttu. Aðrir leikir í 2. umferð fara fram í kvöld. -VS : ÚRVALSDEIIP Útsendarar frá Stuttgart i Þýska- landi voru mættir á Keflavíkurvöll i gærkvöld til að fylgjast með Mar- el Baldvinssyni, með Blikum gegn ÍR i bikarnum í næstu viku. KR-ingar unnu í gær sinn fjórða sig- ur í röð á Frömurum í Frostaskjðli. Það eru 6 ár síðan Fram vann síðast á KR-vellinum, 1-4, 1993 en markatalan er 12-4 KR-ingum í hag í þessum fjór- mn leikjum. Alexander Linta, knattspyrnumaður frá Júgóslavíu, er genginn til liðs við 1. deildarlið Skailagrims í Borgar- nesi. Linta lék með Skagamönnum sumarið 1997. Hann hefur undanfarin tvö ár leikið í Júgóslavíu en verður klár i slaginn þegar Skallarnir mæta KVA á Reyðarfirði þann 6. júlí. hinum efnilega sóknarmanni Breiða- bliks. Sigurður Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, lék ekki með gegn Kefla- vik í gærkvöld vegna meiðsla. Sigurð- ur hefur þar með misst af þremur leikjum síðan hann meiddist gegn iBV og lið hans hefur ekki unnið á meðan. Sigurður nær líklega að spila KR-ingar hafa unnið 6 af síðustu 7 heimaleikjum sínum og ekki tapað fyrir öðrum en Eyjamönnum í 15 síð- ustu heimaleikjum sínum í deildinni. KR-ingar hafa fengið á sig fimm mörk i sumar og hafa þau öll komið eftir fost leikatriði, 3 eftir horn og tvö eftir aukaspymu upp við vítateiginn. Valsmenn hafa aðeins unnið einn af síðustu 18 útileikjum sínum og leikið tólf leiki i röð utan höfuðborgarsvæð- isins án þess að vinna leik. Keflvíkingar hafa unnið 8 af 11 heimaleikjum sínum gegn Blikum i 10 liða efstu deild og Blikar hafa ekki unnið Keflvíkinga síðan 1986 eða i átta leikjum. Keflvíkingurinn Kristján Brooks hef- ur skorað í þremur heimaleikjum Keflavíkur í röð, samtals 5 mörk, en Keflavíkurliðið hefur unnið 4 af síð- ustu 5 heimaleikjum á meðan það hef- ur tapaö 5 útileikjum í röð. Það hafa aðeins unnist 2 útileikir í 32 deildarleikjum sumarsins eða í 6,3% leikjanna. Útiliðin hafa aðeins skorað 23 mörk í þessum 32 leikjum og heimaliðin eru með 73,4% sigur- hlutfaU í sumar. Skagamenn héldu taki sínu á Grind- víkingum í 7. umferðinni. Þeir unnu sinn níunda sigur í jafnmörgum leikj- um liðanna í efstu deild og urðu fyrstir til að halda hreinu gegn Grindavík í deildinni í ár. .ys/óÓJ Guðmundur Benediktsson, KR- ingur, leikur á Anton Björn Markússon, Framara. Ólafur Pétursson, markvörður Fram, nær boltanum á undan Sigþóri Júlíussyni. . Wl . <; Sí-'-I ‘V : Q , Fyrsta markinu fagnað KR-mgar samgleðjast Emari Þor Danietssyni sem kom KR yftr eftir 12 mmútur gegn Fram í gærkvöld. DV-myndir ÞÖK Þá hafa Borgnesingar fengið varnar- manninn Andrés Jónsson að láni frá Fram. Vörn Skallagríms hefur verið frekar slök en þeir Jakob Hallgeirsson og Pétur Rúnar Grétars- son hafa átt við meiðsli að stríða. Arantxa Sanchez Vicario var stærsta nafnið sem féll út í 2. umferð kvenna á Wimbledonmótinu í tennis i gær. Hún steinlá fyrir Lisu Raymond frá Banda- rtkjunum, 7-6 og 6-1. Önn- ur úrslit hjá konunum voru nokkurn veginn eftir bók- inni. Andre Agassi vann sann- færandi sigur á Guillermo Canas frá Argentínu i 2. umferð karla, 6-3, 6-4, 6-3. Hann þykir af mörgum sig- urstranglegur á mótinu. Boris Becker sýndi gamla takta og malaði landa sinn frá Þýskalandi, Nicolas Kiefer, 6-4, 6-2, 6-4. Becker ætlar að hætta endanlega eftir þetta mót og virðist til alls líklegur. Haukar sigruöu Fjölni í Grafarvogi, 1-3, í A-riðli 3. deildarinnar í knatt- spyrnu í gærkvöld. Vestijarðaliðið KÍB er efst i riðlinum með 13 stig, Afturelding er með 8, Haukar 8, KFR 7, Fjölnir 3, Augnablik 3 og Hamar 3 stig. Alan Kerr, annar Skotanna sém leikið hefur með Þórs- urum á Akureyri í 2. deild- inni I knattspyrnu í sumar, hefur verið sendur heim. Hann þótti ekki standa und- ir væntingum. David Carter frá Bretlandi er með forystuna eftir fyrsta keppnisdaginn á Evrópu- Grand Prix mótinu í golfi sem hófst í Hexham í Englandi í gær. Carter hef- ur leikið á 65 höggum, Pet- er O’Malley frá Astralíu á 66 og síðan koma David Lynn og David Park frá Bretlandi og Paul McGin- ley frá írlandi sem allir hafa leikiö á 67 höggum. -DVÓ/JJ/VS Þakklætisvottur til Atla þjálfara Bland í poka - sýndu hluthöfum ágæta knattspyrnu - KR á toppnum eftir 3-1 sigur á Fram KR-ingar stukku aftur upp á topp úrvals- deildarinnar i knattspymu, með 3-1 sigri á Fram í fyrsta uppgjöri hlutafélaga í íslenskri knattspymusögu. Framarar voru einir tap- lausir í deildinni fyrir þennan leik og sýndu oft góða hluti en KR-liöið var of sterkt fyrir gestina fyrstu 35 mínútumar þegar heima- menn lögðu grunninn að sigrinum. Bæði lið spiluðu ágæta knattspymu og þeir hluthafar sem mættir voru til leiks ættu að sjá á þessum leik að um góða fjárfestingu hafi verið að ræða. Ágúst Gylfason og Hilmar Björnsson skila dýrmætri reynslu inn í Framliðið og þó svo að sigur hafi ekki náðst að þessu sinni ætti liðið þó að geta blandað sér í baráttu efstu liða í sumar. KR-ingar fögnuðu sigri, endurheimtu topp- sætið og þrátt fyrir að akkilesarhæll liðsins í sumar (uppsettu atriðin) hafi kostað þá enn eitt markið, en öll fimm mörk sumarsins hafa komið þannig, eru menn að gera góða hluti í Vesturbænum í sumar. Þáttur Egils Más Markússonar dómara var allnokkur og var oft á tíðum eins og hann væri ekki inn á nýjum reglum. Leikmenn fengu að liggja lengi i valnum og héldu síðan áfram leik án þess að yfirgefa völlinn auk þess sem hann tók vægt á grófum brotum sem átti sinn þátt í að leikurinn leystist upp í harðar tækl- ingar og illindi milli leik- manna. Rauðu spjöldin gul Framarar, staðráðnir í að afsanna dúkkulísu- og með- almennsku-kenningu KR- inga, voru þannig heppnir að missa ekki tvo leikmenn með rautt spjald í fyrri hálfleik. Bæði Sævar Pétursson og Ásgeir 0~0 Einar Þór Daníelsson ” v (12.) tók aukaspymu Guð- mundar Benediktssonar niöur og af- greiddi í markið með hægri. ©_/}\ Guðmundur Benedikts- ^ son (37.) klippti knöttinn í markið eftir að þrumuskot Sigurðar Amar Jónssonar hafði endurkastast frá vamarmanni til hans. Sœvar Pétursson (54.) ” ” fylgdi eftir eigln skoti af markteig eftir aukaspymu Steinars Guögeirssonar frá hægri. 0-0 Bjarki Gunnlaugsson (72.) með skoti rétt utan vítateigs eftir að Einar Þór lagði bolt- ann til hans. Halldórsson spörkuðu viljandi í Sigþór Júlí- usson þannig að tilþrif þeirra minntu frekar á karate en baráttuanda knattspymunnar. Báðir fengu þeir gult spjald en áttu hreinlega að fá það rauða. Fómarlamb hinna grófu árása þeirra Sævars og Ás- geirs, Sigþór Júlíusson, varð síðan að yfirgefa. völlinn í upphafi seinni hálfleiks í framhaldi af þeim og með því fór mikið bit úr sóknar- leik KR-inga. Framarar, sem voru óheppn- ir að skora ekki úr tveimur góðum færum í lok fyrri hálfleiks, vora mun frískari í seinni hállfeik en klaufa- legt mark slökkti á vonar- glætu þeirra að koma sér aft- ur inn í leikinn. Bjarki Gunnlaugsson skor- aði það úr þriðju tilraun en hafði áður fengið tvö dauðafæri einn gegn Ólafi markverði sem þá varði frábærlega en hefði ffernur átt að verja skot hans í markinu en í fyrri dauða- færunum. „Enginn efi í okkar huga“ Þormóður Egilsson, fyrirliði KR, lék vel í leiknum líkt og í undanförnum leikjum og leiðir KR-vörnina og liðið til góðra afreka í sumar. „Þetta var mikilvægur sigur. Það var enginn efi í okkar huga þó að það væri titr- ingur annars staðar í framhaldi af Eyjaleikn- um, liðið barðist vel og við nýttum færin okk- ar í dag gegn erfiðu og skipulögðu Framliði." Jón Sveinsson, fyrirliði Fram, bjóst við erfið- um leik. „Við lendum undir snemma gegn erfiðum andstæðingi og því fór sem fór. Þessi leikur er búinn og þetta sýnir okkur að við þurfum að bæta í en okkar leikur er áfram að batna og nú er það bara næsti leikur." -ÓÓJ í LANDSSÍMA DEILDIN Urvalsdeild karla KR 6 4 1 1 13-5 13 ÍBV 6 3 2 1 10-4 11 Fram 7 2 4 1 8-6 10 Breiðablik 7 2 3 2 6-5 9 Grindavík 7 2 2 3 7-8 8 Leiftur 6 2 2 2 4-7 8 Víkingtm R. 6 1 4 1 6-8 7 Keflavik 7 2 1 4 9-12 7 ÍA 6 1 3 2 2-4 6 Valur 6 0 4 2 6-12 4 Markahæstir: Steingrímur Jóhannesson, ÍBV ... 6 Kristján Brooks, Keflavik.........5 Sumarliði Ámason, Víkingi........4 Alexandre Santos, Leiftri ........3 Andri Sigþórsson, KR..............3 Grétar Hjartarson, Grindavík .... 3 Sigþór Júlíusson, KR .............3 Víkingur og ÍBV mætast í síðasta leik 7. umferðar á Laugardalsvellin- um kl. 20 í kvöld. Leiftur og KR mætast í Ólafsfirði kl. 16 á sunnudag en þeim leik var frest- að í 2. umferð. „Þaö var kominn tími til að skora, loks þegar Einar Þór var búinn leggja upp fyrir mig og í þriðja sinn náðist það og allt er þegar þrennt er. Það hefur alltaf háð mér að nýta færin en ég lít á það sem jákvæðan hlut að komast i færi og maður hefði áhyggjur ef maður fengi engin færi. Markið kom á endanum og það var mjög fint að geta klárað leikinn núna," sagði Bjarki Gunnlaugsson, KR-ingur. Bjarki hljóp beint upp i fang Atla Eðvaldssonar þjálfara, táknaði það eitthvað sérstakt? „Hann var alltaf að segja mér að halda áfram að skjóta á markið og þetta var smá þakklætisvottur til hans. Núna erum við komnir þar sem við eigum að vera, á toppnum, og sigurinn því mjög mikilvægur.“ -ÓÓJ KR 3 (2) - Fram 1 (0) Kristján Finnbogason @ - Sigurður Örn Jónsson, Þormóður Egilsson @, David Winnie, Indriði Sigurðsson @ - Guðmundur Benediktsson (Bjami Þorsteinsson 62J, Sigursteinn Gíslason @, Þórhallur Hinriksson, Sigþór Júlíusson @ (Arnar Jón Sigurgeirsson @ 49.) - Einar Þór Daníelsson @, Bjarki Gunnlaugsson ( Einar Öm Birgisson 75.). Gul spjöld: Winnie, Þórhallur. Rautt spjald: Einar Þór (85.mín). _____Ólafur Pétursson @ - Ásgeir Halldórsson, Sævar Guðjónsson (Ásmundur Amarsson 72.), Jón Sveinsson @, Sævar Pétursson @, Anton Bjöm Markússon - Marcel Oerlemans, Steinar Guðgeirsson @, Ágúst Gylfason @, Hilmar Bjömsson @ - Höskuldur Þórhallsson (ívar Jónsson 72.) Gul spjöld: Sævar P., Ásgeir H., ívar. KR - Fram KR - Fram Markskot: 15 10 Völlur: Laus og illa gróinn Horn: 2 1 Dómari: EgUI Már Markússon. Áhorfendur: Um 1500. slakur, þarfaðuppfáerareglubókina Maður leiksins: Einar Þór Daníelsson, KR Kom vel út í nýju hlutverki fremsta sóknarmanns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.