Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 21 Qsstar Efstadalsvekringar á mettímum Vekringar frá Efstadal ! Laugardal hafa verið að sanna sig á undanfórnum árum. Grá- blesa frá Efstadal náði næst- besta tíma sumarsins í fyrra í 150 metra skeiði er hún og knapi hennar, Logi Laxdal, fóru á 13,72 sek. á metamóti hjá Andvara í Garðabæ. Besta tímanum það árið náðu Neisti frá Miðey og Sig- urbjöm Bárðarson, 13,47 sek., í kappreiðaröð Fáks. íslandsmetið er 13,8 sek., sett af Leisti frá Keldudal og Aðalsteini Aðalsteinssyni á Faxaborg 1986. Ekki vora tímar Neista og Gráblesu staðfestir sem ís- landsmet. Nú er kominn fram á sjón- arsviðið annar vekringur frá Efstadal, Freymóður, en hann og Logi Laxdal hafa náð geysi- lega góðum sprettum í sumar. Á kappreiðum Sörla í Hafnar- flrði runnu þeir 250 metra skeiðið á 21,63 sek. og á heims- Logi Laxdal á vekringnum Freymóði frá Efsta-Dal. DV-mynd EJ meistaraúrtökunni i Kópavogi fóru þeir á 21,67, 22,11 og 21,12 sek. en runan er mjög sannfærandi og ur á íslandi hefur náð svo góðum Einn sprett af fjórum lágu þeir ekki það er spurning hvort nokkur hest- tímum í þremur sprettum af fjórum á sama móti. Freymóður er stór og sterklega byggður hestur og greini- lega byggður fyrir skeiðafrek. Freymóður átti best áður 22,40 sek. Þeir Logi og Freymóður unnu sér sæti í landsliðinu. Logi vann það af- rek einnig með Sprengi-Hvell árið 1997 og það ár varð hann heims- meistari í Seljord í Noregi. Freymóður er sonur Kjarvals frá Sauðárkróki og Friggjar frá Efsta- dal. Frigg er undan Freyju frá Efsta- dal sem sigraði í 250 metra skeiði á Hvítasunnukappreiðum Fáks fyrir rúmum áratug. Þess má geta að þegar Gráblesa, sem er undan Feyki frá Hafsteins- stöðum og Flugu frá Efsta-Dal, var veturgömul og gekk undir móður sinni var ætlunin að láta Freymóð vekring fylja móðurina en hann ruglaðist í ríminu og fyljaði þá vet- urgömlu en sú gamla slapp. Afkvæmið er Ásbjöm, sjö vetra, sem er greinilega með réttu skeið- genin í blóði og beinum. Hann er í þjálfun og er eftir að reyna á hvern- ig hann reynist á skeiðinu. -EJ Hvaða aukaverkanir hefur lyfið? hefur svarið ■flMiM*Hl'iaMilSUl!l og einnig í Árnesapóteki, Húsavíkurapóteki og Egilsstaðaapóteki. www.lyfja.is Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Weykjanesbraut.^ Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala Opið laugardaga 10-17 Sunnudaga 13-17 M. Benz C-200 Elegance '94, græns., ssk., ek. 73 þús. km, hlaðinn aukab., t.d. toppl., 16“ álf. V. 2.390 þús. Einnig Benz 220E ‘93, dökkgrár, ssk., ek. 150 þús. km (þj.bók). Fallegur bíll, hlaðinn aukabún. V. 2.130 þús. lilboðsverð á fjölda bifreiða Toyota Corolla Xli hb '95, silfurl., 5g., ek. 119 þús. km. V. 790 þús. Toyota Corolla XLl hb '95, silfurl., 5g., ek. 60 þús. km. V. 930 þús. VW Golf GL '98, rauður, 5 g., ek. 24 þús. km. V 1.280 þús. Chevrolet 3500, 6,2, dísil, pick-up, '82, blár, ssk. Fellanlegt tréskjólborð. 100% verktakabill. V. 420 þús. Subaru Legacy 2,2 I, station, '97, rauður, 5 g., ek aöeins 7 þús. km. V. 1.790 þús. Toyota Corolla Xli hatchb., 5 dyra, '96, ssk., ek. 36 þús. km. V. 990 þús. V.W. Golf GL 1.4 '98, 5 dyra, rauður, ek. 24 þús. km. V. 1.280 þús. MMC Carisma '98, blár, 5 g., ek. 17 þús. km. V. 1.540 þús. MMC Pajero dísil, stuttur '90, silfurl., 5 g., ekinn 147 þús. km. V. 840 þús. Opel Corsa 1,4 '96, Ijósgr., 5 g„ ek. 17 þús. km, sórstakur bíll. V. 850 þús. Toyota Carina E 2000 GLi '94, rauöur, 5 g., ek. 85 þús. km. V. 1.150 þús. Mazda 323 LX '89, 5 g„ ek. 150 þús. km, smurbók frá uþphafi, tveir eig. Góður bíll. V. 280 þús. MMC Pajero V-6 3000 '91, ssk„ ek. 113 þús. km. rafdr. rúður, samlæs., hiti í sætum, álfelgur, topplúga. Gott bflalán getur fylgt. V. 1.290 þús. Subaru Impreza 4x4 '98, blásans., 5 g„ ek. 20 þús. km, cd, fjarst. samlæs., 100% bílalán. V. 1.390 þús. Ford KAII '98, blásans., 5 g„ ek. 12 þús. km, rafdr. rúöur, samlæs., bíialán. V. 1.080 þús. Ford Scorpion V-6 '96, svartur, ssk„ ek. 105 þús. km, hlaðinn aukabúnaði. V. 1.950 þús. Cherokee Grand Laredo '98, grár, ssk„ ek. 16 þús. km. V. 3.650 þús. Nissan Almera GTi '97, hvítur, 5 g„ ek. 41 þús. km, 100% lán. V. 1.590 þús. Toyota LandCruiser dlsil, langur '86, hvítur, 5 g„ 36“ dekk o.fl. V. 890 þús. MMC Galant GLSi '93, grár, 5 g„ ek. 112 þús. km, hlaölnn aukabúnaði. V. 1.090 þús. Einnig: MMC Galant GLSi '92, ssk„ ek. 91 þús. km. V. 890 þús. BMW 520i '89, hvítur, 5 g„ ek. aðeins 115 þús. km. Einn eigandi. Gullmoli. V. 990 þús. Cherokee Grand Laredo V-6 ‘95, vínrauður, ssk„ ek. 70 þús. km. Fallegur bíll. V. 2.490 þús. BMW 318ÍA '91, dökkblár, ssk„ ek. 150 þús. km. V. 1.150 þús. M. Benz 41OD '89, hvítur, 5 g„ ek. 220 þús. km. Gott húsbílsefni. V. 1.100 þús. Dodge Grand Caravan SE 4x4 '95, grænsans., ssk„ ek. 82 þús. km, álf„ rafdr. rúður o.fl. V. 1.980 þús. Hyundai Scoupé '94, turbo, 5 g„ ek. 96 þús. km. álfelgur, rafdr. rúður, cd o.fl. Góður bíll. V. 680 þús. Nissan Primera 2,0 SLX '95, vínrauður, ssk„ ek. 80 þús. km, cd o.fl., sþoiler, álfelgur. V. 1.290 þús. M. Benz 300 CE '89, svartur, ssk„ ek. 61 þús. mlíur, meö öllu. V. 2.290 þús. Ford Mustang 5,0 GT '94, rauðsans., 5 g„ ek. aðeins 50 þús. km, hlaðinn aukabúnaði. Bílalán. V. 2.450 þús. Citroén XM V-6 '91, einstakur blll, 5 g„ vel búinn aukahlutum. V. 990 þús. Dodge Caravan SE '95, blásans., sk„ ekinn aöeins 48 þús. km, 3,3 V-6. Gott ástand. V. 1.980 þús. MMC Pajero V6 '92, vínr„ ssk„ ek. 131 þús. km„ sóll., rafm. í öllu o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.890 þús. MMC Galant ES 2,4 '95, blár, ek. 69 þús. km, ssk„ hlaðinn aukabúnaði. V. 1.590 þús. Tilboð 1.390 þús. Bílalán getur fylgt. Jeep Wrangler Laredo 4,21, '90 ek. 128 þús. km, 5 g„ 33" krómf., krókur o.fl. Verð 850 þús. MMC 3000 GT '92, grænsans., ek. 140 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, álfel- guro.fl. V. 1.550 þús. Nissan Micra 1.31 '99, blásans., 5g., ek, 5 þús. km, álf., spoiler o.fl. V. 1.160 þús. VW GOLF CL '94, 5 g., ek. 90 þús. km, hvítur. Bilalán ca. 400 þús. V. 690 þús. Nýr bíil: Dodge Grand Caravan '99, grænn, 7 manna, sjálfsk., rafdr. rúður, fjarst. læsingar og fjarstart. V. 3.590 þús. Mercedes Benz 260 E '89, ek. 255 þús. km. Einn með öllu, leður, topplú- ga, allt rafdr. o.fl. V. 1.350 þús. Nissan Terrano II '95, 5 g., bensín, ek. 75 þús. km, rafdr. rúður, saml., 31" dekk, álf. V. 1.850 þús. Honda Prelude Exsi '95, grænn, 5 g., ek. 50 þús. km, rafdr. rúður, saml., þjófavörn, geislasp., leðursæti, álf., cruisecontrol o.fl. V. 2.050 þús. MMC Eclipse GS '96, rauður, ek. 50 þús. km, rafdr. rúður, sóliúga. Bílalán getur fylgt. V. 1.800 þús. Ssang Yong Musso 601 EL dísil '98, dökkbl., ek. 9 þús. km, saml., 5 g., bílalán. V. 2.490 þús. Plymouth Voyager, 7 manna, ‘96, hvítur, dökkar rúður, ssk., ek. 60 þús. km. Tilboðsverð aðeins 1.890 þús. Toyota Corolla Luna '98, ssk., ek. 20 þús. km, svartur, rafdr. rúður, saml. o.fl. Bíial. getur fylgt. V. 1.450 þús. Nissan Patrol TDi '97, dökkgrænn, 5 g., ek. 67 þús. km. Vel búinn bíll. V. 2.970 þús. Tilboðsverð: 2.690 þús. Escort 1400 st. '96, ek. 33 þús. km, rauður, geisli, toppgr. o.fl. V. 980 þús. MMC Lancer GLX '97, ek. 31 þús. km, ssk., álf., rafdr. rúður, fjarl., spoiler, hiti í sætum, aukad., á felgum. V. 1.290 þús. M. Benz C-200 Elegance '94, græns., ssk., ek. 73 þús. km, hlaðinn aukab., t.d. toppl., 16“ álf. V. 2.390 þús. Einnig: Benz 220E ‘93, dökkgrár, ssk., ek. 150 þús. Km ( þjónustubók). Fallegur bíll, hlaðinn aukahlutum. V. 2.130 þús. Mazda E-2200 4x4 dísil '95, hvítur, 5 g., ek. 76 þús. km, m/mæli. Verð 1.190 þús. á tilboði. Bíll fyrir vandláta. BMW 750ÍA '94, ssk., ek. 134 þús. km, einn m/öllu. V. 3.390 þús., skipti mögul. (Bllalán getur fylgt.) Peugeot 405, station '89, blár, 5 g., ek. 140 þús. km. Góður fjölskyldubíli. Hagstætt bílalán. V. 390 Þús. MMC Pajero V-6 3000 '94, ek. 118 þús km, rafdr. rúður, fjarst., saml., 2x álfel- gur, toppl. Gott bilalán getur fylgt. V. 2.390 þús. Toyota Hilux extra cab, SR5, bensín, '91, ek 188 þús. km, 36“ dekk, sportfel- gur, krókur o.fl. V. 980 þús. Toyota Hiace 4x4 dísil '92, hvítur, 5 g., ek. 150 þús. km, skráður fyrir 8, endurn. V. 1.090 þús. Cherokee Grand, LTD '98, ek. 9 þús. km, ssk. Einn með öllu, sem nýr. V. 4.300 þús. VW Golf Comfortline '98, 5 g., álf., aukadekk á felgum, rafdr. rúður, saml. o.fl. Bílal. geturfylgt. Verð 1.590 þús. Einnig: VW Golf CL 1800 '92, blár, 5 g., ek. 87 þús. km, álf., samlæs., o.fl. Bílalán V. 740 þús. BMW 318i station '91, silfurgrár, 5 g., ek. 114 þús. km, topplúga. V. 890 þús. Dodge Stratus '98, ssk., ek. 22 þús. km. rafdr. rúður, samlæsingar, ABS, loftpúði, cruisecontrol o.fl. V. 2,2 millj. Einnig Dodge Stratus 2,4 I '96, rauður, ssk., ek. aðeins 26 þús. km. Fallegur bill. Tilboðsv. 1.690 þús. Toyota Corolla Si '93, rauður, 5 g., ek. 106 þús. km, 2x spoiler, álfelgur o.fl. V. 930 þús. VW Polo 1,4 '99, rauður, 5 g., ek. 5 þús. km. Flottur bíll, spoiler o.fl. V. 1.150 þús. Cherokee Grand Limited Orvis '95, grænn, ssk., ek. 80 þús., leðurinnr., allt rafdr. o.m.fl. V. 2.990 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.