Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 26. JUNI 1999 %/aðan ertu? 0OI Wí\t9e Borgþór Magnússon, gróðurvistfræðingur hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins, er frá Hvolsvelli. Þar segir hann að búi guðhrætt fólk ... Gorgþór Magnússon líffræðingur hefur enn taugar til Hvolsvallar: mm Allir vissu a t um alla - en náungakærleikurinn ríkti yfir kennslu og leiklist og bættu að vissu leyti upp bíóleysið með því að sýna kvikmyndir í skólanum." Þú hefur væntanlega þekkt hvern einasta kjaft í bænum? „Já, allir þekktu alla og allir vissu allt um alla. Ekkert fann ég til þess sem barn að mér þætti það óþægilegt. Einkennandi fannst mér vera samheldni og hjálp- semi. Ef átti að steypa hús voru nágrannamir komnir til að hjálpa og ef eitthvað bjátaði á kom náungakær- leikurinn sannanlega vel í ljós.“ Algengt er í smærri plássum að fólk hafi við- urnefni en Borgþór segir að á Hvolsvelli hafi það ekki verið eins algengt og víða annars staðar. „Það vom þó nokkrir Jónar í hreppnum og þurfti að aðgreina þá. Var guðsóttinn meiri þarna en annars staðar? Varst þú prúður piltur? „Nei, að vísu fór maður í kirkju og þótti þá tíminn oft ansi lengi að líða. Góður vinur minn frá Hvols- velli, ísólfur Gylfi Pálmason, sat líka guðsþjónusturnar þar sem mæður okkar voru í kirkjukómum. Þá vomm við stundum að gretta okkur hvor framan í annan og koma hvor öðmm til að hlæja. ísólf- ur Gylfi var og er mjög hláturmild- Þingvalla- vatn f *Selfoss «/■“* W Hvolsvöllur ITCT ur og eg reyndi að notfæra mér það. Það kom fyrir að hann þurfti að færa sig um set.“ Isólfur Gylfi tekinn í leynifélagið „Ég er fæddur uppi á kvisti í Arnarhvoli á Hvolsvelli 1952. Ef mér hefur verið sagt rétt frá, þá tóku á móti mér Helgi Jónasson héraðslæknir og ljósmóðirin í hreppnum sem kölluð var Adda í Götu,“ segir Borgþór Magnússon líffræðingur aðspurður um upp- rana sinn. Borgþór lauk barna- skólanum á Hvolsvelli en fluttist til Reykjavíkur sem unglingur þeg- ar faðir hans veiktist. „Hvolsvöllur var lítið sveitaþorp á þessum ámm og þar bjuggu sennilega ekki fleiri en tuttugu fjölskyldur. Þorpið byggðist nánast í kringum eitt tún, þar sem bjó ís- leifur Einarsson - Leifi gamli. í Leifa sló hjarta sveitamannsins og hann stundaði sauðfjárbúskap. Við krakkamir vorum mikið í kring- um hann og fengum að fara með þegar hann fór með féð á fjall. Þá var Leifi í mikið góðu skapi og reykti vindU,“ segir Borgþór og brosir yfir endurminningunni. Jón óði, Jón sóði og Jón góði Borgþór segist auðvitað hafa fundið að ýmislegt vantaði upp á þjónustu, vegna smæðar byggðar- lagsins. „Það var ekkert kvik- myndahús á Hvolsvelli og íþrótta- félög störfuðu þar ekki. Engin sundlaug var á staðnum og krakkarnir því sendir á námskeið undir EyjafiöU. Við vorum vakin fyrir allar aldir á morgnana og keyrt austur á Skóga þar sem við þurftum að synda í þrjá tíma á dag. Sumir þoldu illa vatnið og vom í miklu hræðslukasti fyrstu dagana. Svo var mikið sofið þegar komið var heim. Þetta var mikið áfall. Skólastjórinn Truman Christiansen og kona hans, Birna Frímannsdóttir, unnu þó mjög gott skólastarf. Þau buðu upp á dans- Þeir vom því kallaðir Jón góði, Jón óði og Jón sóöi. Bæði var það vegna rímsins og eitthvað held ég aö það hafi lýst þeirra háttum. Annars var þama mikil lútherska - guðsótti og góðir siðir og hefur ekki þótt par gott að vera að upp- nefna menn og hafa það í flimting- um.“ „ísólfur Gylfi var tveimur ámm yngri en ég, en við vorum mikið saman og góðir vinir. Viö eldri strákamir höfðum stofnað eitt- hvert leynifélag og héldum fundi á kvöldin með mikilli leynd. Það var nú svo sem ekkert sérstakt sem við vomm að gera. Ég held að aðallega höfum við verið að reyna að telja öðram trú um að við væmm að gera eitthvað merkilegt. Gylfi sótti fast að fá að komast í félagið og fékk þvert nei, en hélt áfram að suða. Þá fékk ég strákana til þess að samþykkja og átti hann að koma í inntökuathöfn um kvöld- ið. ísólfur Gylfi er snyrtimenni og hafði fengið að fara í sparibuxurnar og hvíta skyrtu þar sem hann vildi vera vel klæddur á þessum inntöku- fundi. Við áttum forláta kassabil sem Gylfi var settur í og átti að stýra niður brekku til merkis um manndóminn. Þegar við erum komnir á góða ferð með bílinn, sleppum við og ýtum vel á eftir. ísólfur Gyfi þeyt- ist niður brekk- ima, missir stjóm á bílnum og hverfur ofan í þriggja metra djúpan fram- ræsluskurð. Illa foragur var hann þeg- ar hann kom heim af fundinum. En þetta greri um heilt og ég held að hann hafi ekkert haft nema gott af þessari lífsreynslu," segir Borg- þór og hlær. Gamla þorpið hans Borgþórs hef- ur fimmfaldast síðan hann var þar unglingim. En gæti hann hugsað sér að flytja þangað aftur? „Ég bjó þar í tvö ár og kenndi en sinnti ekki því starfi sem ég hafði menntað mig til. Ég er líffræðingur sem starfa við rannsókhir og ekki er beinlínis tækifæri/ til þeirra starfa á Hvolsvelli. Það setur manni skorður. Ég hef hins vegar taugar til staðarins og sinni þeirri þörf á þann hátt að ég á sumarbústað í ná- grenninu sem ég heimsæki iðulegá. Maður er enn þá sveimandi þama,“ segir Borgþór. -þhs ... í prófíl Barði í Bang Gang Fullt nafn: Barði Jóhanns- son. Fæðingardagur og ár: 10. sept. 1975. Maki: Solla. Böm: Engin, og alls ekki á döfinni. Starf: Tónlistarmaður = aumingi. Skemmtilegast: Gera dodo, fá fé og taka keistið. Leiðinlegast: Að tala við vægðarlegt fólk. Uppáhaldsmatur: Uxahala- stappa og Hlaupeld nafnspjald. Uppáhaldsdrykkur: Kaffi hrjónd, rússneskt kókaín og sódavatn. Fallegasta manneskjan (fyr- ir utan maka): Fallegasta röddin: Esther Talía Casey og Hafdís Huld. Uppáhaldslíkamshluti: Heilinn. Hlynntur eða andvígur rikisstjóminni: Það fer eftir því hvort ég er að sækja um styrk eða ekki. Með hvaða teiknimynda- persónu myndir þú vilja eyða nótt: Fritz the Cat. Uppáhaldsleikari: Geri ekki upp á milli Jeremy Irons og Nicolas Cage. Uppáhaldstónlistarmað- ur: Æ, þarna gaurinn í Bang Gang. Sætasti stjómmálamaður- inn: Össur Skarphéðinsson. Uppáhaldssjónvarpsþátt- ur: Twin Peaks. Leiðinlegasta auglýsingin: Ég horfi ekki á auglýsing- ar. inlegasta kvik- myndin: Get ekki gert upp á| milli. Sætasti sjónvarpsmaður-| inn: Ragnheiður Clausen. Uppáhaldsskemmtistaður| Það fer eftir mökkun. Besta „pikköpp“-linan: Égj hata þig. Hvað ætlar þú að verðal þegar þú verður stór: Þegar | ég er orðinn mjög gamall ætla i ég að borða mikið af Viagra. Eitthvað að lokum: Þú ert alltaf eitthvað að.usss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.