Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 32
40 LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 3D>’V •4-* %éttir Þriðja innbrotið á þremur mánuðum: Hirtu ekki um sírenurnar „Við fengum okkur þetta öryggis- gler eftir að brotist var inn í nóvem- ber. Það var aftur reynt að brjótast inn i desember og þá komust þjófarnir ekki í gegnum öryggisgler- ið. Nú stefnir í að við verðum að fá okkur rimla fyrir gluggana," segir Óli Jóhann Danielsson eigandi skartgripaverslunar Óla í Hamra- borg í Kópavogi. Brotist var inn í skartgripaverslunina í fyrrinótt og skartgripum að verðmæti 100.000 kr. stolið. Málsatvik voru þau að þungu stórgrýti var kastað í rúðuna nokkrum sinnum. Nágrannar vökn- uðu margir við lætin en innbrots- þjófurinn lét sér það í léttu rúmi liggja. Hann hélt áfram að láta grjót- ið vaða aftur og aftur i rúðuna þang- að til hún brotnaði. Lögreglunni tókst samt ekki að grípa þjófana. Þeir stálu eingöngu úr glugganum. „Þetta virðist vera fara í eitur- lyíjakaup. Það er orðið mikið um að menn séu að reyna brjótast inn í þessar búðir sem aðrar,“ segir Óli Jóhann. -EIS Fjör í Hveragerði um helgina: Blómstrandi dagar og afmælishátíð Kjöríss DV, Hveragerði: Kjörís er meðai stærstu iðnfyrir- tækja á Suðurlandi. Nú um helgina fagnar fyrirtækið því að 30 ár eru lið- in frá því það hóf starfsemi. Kjörís var stofnað 21. júní 1968 og hóf starf- UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eign veröur háö á henni sjálfri _______sem hér segir:______ Unnarstígur 2, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Hulda Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn I. júlí 1999 kl. 11.30. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐl semina í Hveragerði, 31. mars 1969. Frumkvöðlar að stofnuninni voru Hafsteinn Kristinsson mjólkurtækni- fræðingur og Gylfi Hinriksson vél- tæknifræðingur. Áður hafði Haf- steinn stofnað Ostagerðina hf. í Hveragerði, sem hann rak í tvö ár. Gylfi og fjölskylda hans voru keypt út úr fyrirtækinu 1988. Nú er Kjörís fjölskyldufyrirtæki í eigu ekkju Hafsteins, Laufeyjar Valdi- marsdóttur og barna þeirra. Laufey er stjórnarformaður fyrirtækisins, Valdimar Hafsteinsson framkvæmda- stjóri og Aldís Hafsteinsdóttir inn- kaupastjóri. Auk þess vinnur Sigur- björg, systir þeirra, við fyrirtækið í sumarafleysingum. Fyrirtækið hóf starfsemi sína í 250 fm húsnæði og byggt hefur verið sjö sinnum við bygginguna. -eh UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Búagmnd 14A, Kjalamesi, þingl. eig. Jón Gústaf Magnússon, gerðarbeiðendur Is- landsbanki hf„ höfuðstöðvar 500 og Tré- smiðja Snorra Hjaltason ehf., fimmtudag- inn 1. júlí 1999 kl. 11.00. _______ Efstasund 70, 90,3 fm íbúð í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrif- stofa, fimmtudaginn 1. júlí 1999 kl. 14.00._____________________________ Glaðheimar 26,2. hæð og 1/2 ris, Reykja- vík, þingl. eig. Húseignir ehf., gerðar- beiðendur Innheimtustofa rafiðnaðar- manna og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtudaginn l.júlí 1999 kl. 13.30. Gnoðarvogur 44, íbúð á 2. hæð t.h. m.m., merkt 0202, Reykjavík, þingl. eig. Krist- leifur Lámsson, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, fimmtudaginn 1. júlí 1999 kl. 14.30._____________________________ Háteigsvegur 25,3ja herb. íb. á neðri hæð n-endi, Reykjavík, þingl. eig. Jenný Rún- arsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð- - ur og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 1. júlí 1999 kl. 15.00. Laugavegur 58, 112,7 fm íbúð á 2.hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg Sverrisdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, fimmtu- daginn 1. júlí 1999 kl. 16.00. Miðholt 1,4ra herb. íbúð á 3. hæð, önnur íbúð t.v., Mosfellsbæ, þingl. eig. Helena V. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Kreditkort hf., fimmtudaginn 1. júlí 1999 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um, sem hér segir: Eiðistorg 5, íbúð 0701, Seltjamamesi, þingl. eig. Jón Bragi Gunnlaugsson, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 30. júní 1999 kl. 14.00. Eskihlíð 14A, 4ra herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Guð- mundur Jónsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 30. júní 1999 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Óli Jóhann Daníelsson, eigandi skartgripaverslunar Óla í Hamraborg í Kópavogi, með hnullunginn sem notaður var til að brjóa öryggisgler í versluninni. _ DV-mynd S Bæjarstarfsmenn á Akureyri eru í sumarverkunum þessa dagana og hafa haft það notalegt í veðurblíðunni að und- anförnu. Þeir hafa m.a. unnið að viðgerðum á götum bæjarins og voru að malbika á neðstu brúnni yfir Glerá í gær. DV-mynd gk. Sumarbridge Sunnudaginn 20. júní var spilaður Monrad barómeter með þátttöku 18 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Bestum ár- angri náðu: 1. Guðlaugur Sveinsson - Erlend- ur Jónsson +59 2. Heiðar Sigurjónsson - Daníel Már Sigurðsson +39 3. Þórður Sigurðsson - Guðmund- ur Þór Gunnarsson +30 21. júní var spilaður Mitchell-tví- menningur með þátttöku 18 para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: NS 1. Guðlaugur Sveinsson - Guð- laugur Nielsen 278 2. Jón Stefánsson - Torfi Ásgeirs- son 248 3. Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 232 AV 1. Erlendur Jónsson - Þórður Björnsson 271 2. Hermann Friðriksson - Hlynur Angantýsson 246 3. Unnar Atli Guðmundsson - Jón Viðar Jónmundsson 245 Með sigrinum mánudaginn 21. júní hafði Erlendur krækt sér í 111 bronsstig 4 spiladaga í röð í Sumar- bridge 1999. Hann leiðir sumarleik Samvinnuferða-Landsýnar. 149 spilarar höfðu fengið brons- stig eftir spilakvöldið 21. júní. Hafa þeir skorað 4902 bronsstig fram að þessu. Bronsstigahæstu spilarar sumarsins eru: 1. Jón Stefánsson 251 2. Guðlaugur Sveinsson 238 3-4. Jón Viðar Jónmundsson 187 3-4. Torfi Ásgeirsson 187 5. Erlendur Jónsson 183 6. Erla Sigurjónsdóttir 100 7. Gylfi Baldursson 98 8. Baldur Bjartmarsson 97 9. Vilhjálmur Sigurðsson jr. 93 10. Kristinn Karlsson 91 Sumarbridge er spilaður 6 daga vikunnar, alla daga nema laugar- daga. Spilamennskan byrjar kl. 19.00. Umsjónarmaður er Sveinn Rún- ar Eiríksson, í umboði Bridgesam- bands íslands. Andlát Gunnar Ásgeir Hjaltason gull- smiður, Hverfisgötu 30, Hafnarfirði, lést fimmtudaginn 24. júní. Helena B. Clausen lést að kvöldi 22. júní. Jarðarfarir Kristján Sigurðsson frá Eyri í Siglufirði verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju 26. júní kl. 14. Guðjón Bárðarson frá Hemru, Fossheiði 48, Selfossi, verður jarð- sunginn frá Grafarkirkju í Skaftár- tungu laugardaginn 26. júní kl. 14. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Auöbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir á eftir- farandi eignum. + Bræðratunga 13, þingl. eig. Jóhanna Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Kópavogs, miðvikudaginn 30. júní 1999 kl. 10.00. Engihjalli 11,6. hæð F, þingl. eig. Ómar Jónasson og Kristín Björgvinsdóttir, ^ gerðarbeiðendur Ólafur R. Sigurjónsson ‘ og Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðviku- - daginn 30. júní 1999 kl. 10.00.________ Hávegur 5, vesturendi, þingl. eig. Jón Steinar Ragnarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudag- inn 30. júní 1999 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 65, 0301, þingl. eig. Margrét Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, miðvikudaginn 30. júm' 1999 kl. 10.00. Hlíðasmári 5-7, 02-01-01, þingl. eig. Krossgötur, sjálfseignarstofnun, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 30. júm' 1999 kl. 10.00. Kjarrhólmi 2, 3. hæð vestan, þingl. eig. Halldór Heiðar Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, miðviku- daginn 30. júm' 1999 kl. 10.00. Lautasmári 41, 0202. þingl. eig. Kolbrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður verkamanna, miðvikudaginn 30. júm' 1999 kl. 10.00. Lindasmári 28, þingl. eig. Páll Hjaltason og Sigríður Björg Siguijónsdóttir, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf. f.h. Verslunar- lánasjóðs, miðvikudaginn 30. júní 1999 kl. 10.00. Lækjasmári 17, 01-01, þingl. eig. Sigur- þór Ólafsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóð- ur Kópavogs, miðvikudaginn 30. júm' 1999 kl. 10.00. Melgerði 31, þingl. eig. Hans Jónas Gunnarsson, Bylgja Hjartardóttír og Eva María Jónasdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sýslumaður- inn í Kópavogi, miðvikudaginn 30. júm' 1999 kl. 10.00. Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Magnússon, gerðarbeiðendur Hampiðjan hf. og Þró- unarsjóður, atvinnutryggdeild, miðviku- daginn 30. júm' 1999 kl. 10.00. Smiðjuvegur 46, neðri hæð, þingl. eig. Veggur ehf., gerðarbeiðendur Bæjarsjóð- ur Kópavogs og Kaupþing hf„ miðviku- daginn 30. júní 1999 kl. 10.00. Víðihvammur 32, neðri hæð, þingl. eig. Margrét Kristí'n Gunnarsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, miðviku- daginn 30. júní 1999 kl. 10.00. Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynir Þor- grímsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 30. júm' 1999 kl. 10.00. SýSLUMAðURINN í KÓPAVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.