Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 46
54 ^gfmæli 111 hamingju með af- mælið 26. júní 90 ára Guðný Oddsdóttir, Dalbraut 27, Reykjavík. Halldóra Sigfúsdóttir, Hjúkrunarheimilinu Eir, Hlíðarhúsum 2, Reykjavik. 85 ára Kristjana Elíasdóttir Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Sveinn Baldvinsson, Lindasíðu 4, Akureyri. 80 ára Jóhanna Kristjánsdóttir, Kaplaskjólsvegi 29, Reykjavík. 75 ára Freyja Stefanía Jónsdóttir, Vestmannabraut 42, Vestmannaeyjum. Friðrik Ingólfsson, Laugarhvammi, Varmahlíð. Gunnar Már Torfason, Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði. Helga Óladóttir, Ásgarði 24a, Reykjavík. Hlíf Þ. Jónsdóttir, Unnarbraut 28, Seltjamamesi. Jóna Soffía Tómasdóttir, Laugavegi 72, Reykjvík. Sören Sörensen, Lambeyrarbraut 5, Eskifiröi. 70 ára Ásrún Benediktsdóttir, Reykjalundi, Amsturdammi 3, Mosfellsbæ. Kristján Arngrímsson, Vesturgötu 14B, Reykjavík. 60 ára Karl Freysteinn Hjelm, Víðimýri 7, Neskaupstað. María K. Thoroddsen, Grandarlandi 15, Reykjavík. Svanhildur Þorgilsdóttir, Hjarðarholti, Akureyri. Valgerður Jónsdóttir, Núpabakka 5, Reykjavík. 50 ára Auður D. Haraldsdóttir, Fiskakvísl 9, Reykjavík. Erlendur Kristjánsson, Hjöllum 26, Patreksfirði. Gunnlaugur Sigmarsson, FeUsbraut 9, Skagaströnd. Ingi Gunnarsson, Hellulandi 3, Reykjavík. Ingólfur Guðnason, Krosshömrum 3, Reykjavík. Kristjana Guðmundsdóttir, Gnoðarvogi 66, Reykjavík. Steindór R. Haraldsson, Bogabraut 9, Skagaströnd. Steinunn Hákonardóttir, Hvassaleiti 153, Reykjavík. Örn Alexandersson, Gullsmára 8, Kópavogi. 40 ára Ampomrat Pansaen, Hlíðarvegi 23, Isafirði. Arnfríður Anna Jónsdóttir, Skútustöðum 1, Reykjahlíð. Bergþóra Aradóttir, Víöimýri 8, Neskaupstað. Kristbjörg María B. Birgisdóttir, Mosgerði 12, Reykjavik. Kristin Róbertsdóttir, Ásvallagötu 63, Reykjavík. Lisbeth Helena Dahlin, Suðurgötu 109, Akranesi. María Guðmundsdóttir, Logafold 5, Reykjavík. LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 DV Pétur Pétursson Pétur Pétursson, ljósmyndari og fyrram landsliðsmaður í fótbolta, Seilugranda 7, Reykjavík, verður fertugur á morgun. Starfsferill Pétur fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hann lauk skyldunámi við Barnaskóla og Gagnfræðaskóla Akraness, stundaði siðar nám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, við Iðnskólann í Reykjavík og var í starfsnámi hjá Guðmundi Kr. Jóhannssyni, Ljós- myndastofunni Nærmynd. Hann hefur síðan starfrækt eigin ljós- myndastofu, Ljósmyndastúdío Pét- urs Péturssonar, Laugavegi 24. Pétur hóf ungur að æfa og keppa í knattspymu með ÍA. Hann lék með meistaraflokki ÍA og varð þá markakóngur íslandsmótsins 1977 en það met hefur enn ekki verið slegið. Pétur hélt í atvinnumennsku til Hollands haustið 1978 þar sem hann lék með Feyenoord í Rotterdam með mjög góðum árangri. Hann lék einnig með Anderlecht og Antwerpen í Belgíu og Herkules á Spáni. Eftir að Pétur íluttist heim 1986 spilaði hann með ÍA og varð liðið bikarmeistari það ár. Pétur lék síð- an með KR-ingum í nokkur ár. Hann sneri sér síðan að þjálfun og þjálfaði Tindastól á Sauðárkróki og síðan ÍBK og Víking. Péinr spilaði með ís- lenska landsliðinu í mörg ár, bæði meðan hann var í atvinnu- mennsku og eins eftir að hann sneri til íslands. Fjölskylda Pétur kvæntist 29.8. 1987 Dagmar Haraldsdóttur, f. 1.4. 1964, auglýs- ingastjóra Gestgjafans. Foreldrar hennar: Haraldur Ágústsson, f. 25.9. 1926, húsasmíðameistari, og S. Dag- mar Jónsdóttir, f. 6.12. 1922, d. 5.5. 1983, bankastarfsmaður Lands- banka íslands. Fyrrv. eiginkona Péturs er Petr- ína Ólafsdóttir. Dóttir Péturs og Petrínu er íris Dögg, f. 20.5.1980, nemi í Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti. Böm Péturs og Dagmarar era Tara, f. 21.6. 1985; Pétur Mar, f. 18.4. 1987. Systkini Péturs era Jón Elís Pét- ursson, f. 21.9. 1956, trésmiður, og á hann synina Ægi Mar og Leó; Mar- grét Rósa Pétursdóttir, f. 12.6. 1958, vinnur við verslunar- og skrifstofustörf, gift Hilmari F. Foss, og eru böm þeirra Hilmar Pét- m- og Sólveig Heiða; Ólafur Bjarki Pétursson, f. 1.10.1971, nemi í prent- hönnun og knattspymu- maður, en unnusta hans er Brynja Hauksdóttir og er dóttir þeirra Alex- andra. Foreldar Péturs eru Pétur Elísson, f. 18.7. 1936, húsasmíðameistari á Akranesi, og Guðríður Jónsdóttir, f. 2.5.1936, starfsmaður á Rannsókn- arstofu Sjúkrahúss Akraness. Ætt Foreldrar Péturs vora Elís Guð- jónsson, sjómaður, f. 27.2. 1906, d. 20.9. 1980, og Guðlaug Guðjónsdótt- ir, f. 27.01.1909, d. 19.08.1967. Foreld- ar Guðríðar vora Jón Guðmunds- son húsasmíðameistari, f. 24.12. 1906, d. 27.07. 1965, og Sigurrós Guð- mundsdóttir, f. 22.06. 1912, d. 27.09.1 990. Pétur og Dagmar munu fagna af- mælinu í kvöld í faðmi fjölskyldu og vina. Pétur Pétursson. Guðmundur Jóhannesson Guðmundur Jóhann- esson, bóndi að Klaust- urhólum í Grímsnes- og Grafningshreppi, verður fertugur á morgun. Starfsferill Guðmundur fæddist í Reykjavík en ólst upp að Ingólfshvoli í Ölfúsi til ellefu ára aldurs en síð- an Vaðnes í Grímsnesi. Guðmundur stundaði nám við Bændaskólan- um á Hólum og lauk það- an búfræðiprófi. Guðmundur stundaði bygginga- vinnu með afa sínum og nafna í Reykjavík, starfaði hjá Sláturfélagi Suðurlands í sauðfjárslátran nokk- ur haust, og var bifreiðastjóri og sölumaður hjá Sanitas 1981-85. Hann flutti þá á Selfoss og var þar bifreiðastjóri hjá Kaupfélagi Ámes- inga til 1986 en flutti þá að Klaustur- hólum 1986, hóf þar búskap og hefur verið bóndi þar síðan. Guðmundur hefur verið fiallkóngur frá 1990 og fiallskilastjóri frá 1994. Hann situr í stjóm Búnaðarfélags Grímsneshrepps frá 1993, og er formaður ungmennafélagsins Hvatar frá 1998. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 1981 Þórleifu Gunnars- dóttur, f. 22.9.1963, skrif- stofúmanni. Hún er dótt- ir Gunnars F. Þórðar- sonar bifvélavirkja sem lést 1979, og Hönnu S. Hansdóttur, húsmóðir í Ömmukoti í Klaustm-hólum Böm Guðmundar og Þórleifar era Gunnar Finnur, f. 23.7. 1983, d. 18.8. 1987; Helga, f. 17.4. 1988; Jó- hannes Þórólfur, f. 13.11.1989; Einar Ásgeir, f. 8.7. 1997. Systkini Guðmundar era Brúney Bjarklind Kjartansdóttir, f. 9.8.1963, búsett á Villingavatni í Grafningi; Ragnhildur Kjartansdóttir, f. 11.8. 1966, búsett á Selfossi; Ingólfur Heimir Kjartansson, f. 9.8. 1968, bú- settur í Svíþjóð; Bima Kjartansdótt- ir, f. 16.1.1971 búsett í Vaðnesi; Páll Helgi Kjartansson, f. 7.5. 1972, bú- settur í Vaðnesi; Jón Steingrímur Kjartansson, f. 24.7. 1973, búsett á Selfossi; Guðjón Kjartansson, f. 23.2. 1975, búsettur í Vaðnesi; Ólafur Ingi Kjartansson, f. 10.8. 1978, búsettur í Vaðnesi; Skarphéðinn Jóhannesson, f. 30.7. 1963, búsettur i Reykjavík; Þórólfur Jóhannesson, f. 6.3. 1967, búsettur í Reykjavík; Hörður Jó- hannesson, f. 21.6. 1969 búsettur í Reykjavík Foreldrar Guðmundar era Jó- hannes Þórólfur Gylfi Guðmunds- son, f. 20.5. 1931, leigubílstjóri í Reykjavik, og Antonía Helga Helga- dóttir, f. 20.8. 1942, húsfreyja í Vað- nesi. Fósturfaðir Guðmundar er Kjart- an Pálsson, bóndi Vaðnesi. Guðmundur Jóhannesson. Steinunn Gunnarsdóttir Steinunn Gunnarsdóttir fyrram húsfreyja að Saurum í Dalasýslu verður áttræð á mánudaginn. Starfsferill Steinunn fæddist í Grænumýrar- tungu í Hrútafirði og ólst þar upp. Hún stundaði bamaskólanám við farskólann í Grænumýrartungu og síðan nám við Héraðsskólann á Reykjum í Hrútafirði. Þá lærði hún kjólasaum hjá Magðalenu Sigþórs- dóttur i Reykjavík í tvo vetur. Steinunn var símamær á símstöð- inni á Borðeyri um skeið. Hún fór aftur að Grænumýrartungu og átti þar heima þar til hún gifti sig og flutti að Saurum í Dalasýslu. Steinunn söng lengi með kirkjukór Hjarðarholtskirkju. Hún býr nú á Silfurtúni, heimili cddr- aðra í Búðardal. Fjölskylda Steinunn giftist 24.10. 1943 Bene- dikt Jóhannessyni, f. 4.1. 1914, d. 25.10 1983, bónda og húsasmið á Sauram. Hann var son- ur Jóhannesar Bene- diktssonar, bónda á Sauram, og Jófríðar Guðbrandsdóttur hús- freyju. Börn Steinunnar og Benedikts era Melkorka Benediktsdóttir, f. 9.7. 1945, húsmóðir, bóndi og umboðsmaður VÍS, bú- sett á Vígholtsstöðum í Dalasýslu, gift Sigur- bimi Sigurðssyni og eiga þau þrjú börn, Steinunni Margréti, Sig- urborgu Hrönn og Sigurð, og fiögur bamaböm; Jóhannes Benediktsson f. 6.3. 1950 verktaki í Borgarnesi, kvæntur Vilborgu Eggertsdóttur og er dóttir hans og Sigrúnar Guðjóns- dóttur Addbjörg Erna og á hún þijú börn en böm Jóhannesar og Vil- borgar era Birgir, Ólafur, Sunneva og Benedikt; Jófríður Benedikts- dóttir f. 23.6. 1952, kjólameistari og klæðskeri í Kópavogi, gift Hafliða Má Aðalsteinssyni og eiga þau tvær dætur, Hugrúnu Björk og Bene- diktu Steinunni. Systir Steinunnar er Sigríður Gunnarsdóttir, f. 21.8. 1916, húsmóðir í Reykjavík, gift Ragn- ari Guðmundssyni og eiga þau fiögur böm á lífi. Fósturbræður Stein- unnar era Þórður Guð- mundsson, f. 8.1. 1919, d. 15.8. 1996, var kvæntur ísgerði Kristjánsdóttur og eiga þau þrjú böm; Bjöm Svan- bergsson, f. 13.3. 1921, d. 23.10. 1977, kvæntur Bergþóra G. Jónsdóttur og eiga þau einn son. Foreldrar Steinunnar vora Gunn- ar Þórðarson, f. 19.2. 1890, d. 11.3. 1980, bóndi í Grænumýrartungu, og Ingveldur Bjömsdóttir, f. 7.5 1894, d. 9.8.1981 húsfreyja. Steinunn verður á ferðalagi á af- mælisdaginn. Steinunn Gunnarsdóttir. T!l L ! J Til hamingju meo afmælið 27. júní 95 ára Guðrún Jónsdóttir, Hrafnistu í Reykjavík. Jónína Helga Pétursdóttir, Súluvöllum syðri, Hvammstanga. 80 ára Helga Ingibjörg Jónsdóttir, Álfheimum 42, Reykjavík. 75 ára Oddgeir Ólafsson, Stigahlíð 30, Reykjavík. Oktavía Þ. Ólafsdóttir, Reykjavíkurvegi 42, Hafnarfirði. 70 ára Bjami Sveinsson, Glerárgötu 14, Akureyri. Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Álftarima 24, Selfossi. Jytte Lund Helgason, Melahvarfi 1, Kópavogi. Lára Valsteinsdóttir, Lautarsmára 3, Kópavogi. Stefán Ólafsson, Vesturgötu 50a Reykjavík. 60 ára Guðrún María Hjálmsdóttir, Túngötu 12, Bessastaðahreppi. Ólafína Guðlaug Hjálmsdóttir, Ljárskógum 1, Reykjavík. 50 ára Auður Sigvaldadóttir, Hvammshlíð 4, Akureyri. Björn J. Bjömsson, Litlubæjarvör 9, Bessastaðahreppi. Gunnar Ólafsson, Skógarhæð 2, Garðabæ. Jónas Baldvin Antonsson, Öldugötu 8, Dalvík. Láms Benediktsson, Holtabrún 17, Bolungarvík. Sigurður Fannar Guðnason, Sigtúni 35, Reykjavík. 40 ára Björgvin H. Guðmundsson, Vorsabæ, Hvolsvelli. Brynjar Guðmundsson, Álfaheiði 11, Kópavogi. Dóra Soffía Þorláksdóttir, Krammahólum 4, Reykjavík. Garðar Óskar Sverrisson, Espigerði 4, Reykjavík. Guðbjörg Svafa Harðardóttir, Fálkahöfða 2, Mosfellsbæ. Guðlaugur Pétur Pétursson. Seilugrémda 7, Reykjavík. Guðmundur Jóhannesson, Klausturhólum, Selfossi. Helgi Magnússon, Smáratúni 9, Akureyri. Ingibjörg Bjömsdóttir, Snartarstöðum, Borgamesi. Ingibjörg Hrönn Sveinsdóttir, Hraunbæ 136, Reykjavík. Jón Pétrn- Kristjánsson, Krókamýri 76, Garðabæ. Katrín Guðjónsdóttir, Seilugranda 1, Reykjavík. Klara Sigurmundadóttir, Lindarsmára 18, Kópavogi. Kristján Arnar Sveinsson, Barmahlíð 12, Reykjavík. Kristmundur Einarsson, Bárðarási 2, Hellissandi. Sigurður Ormar Sigurðsson. Túngötu 6, Seyðisffröi. Sigurður er staddur á Mallorca og heldur upp á daginn þar. Þóra Hrönn Óðinsdóttir, Lyngheiði 12, Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.