Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 Vélhjólasýning verður í Árbæjar- safni um helgina. Mikið um # að vera í Árbæjarsafni Klukkan 14 í dag hefiast tón- leikar strengjakvartettsins Dísanna í Árbæjarsafni. Kvartett- inn spilar franska kaffihúsatón- list en á meðan á tónleikunum stendur verður bömunum boðið í leikjadagskrá í Kornhúsinu. Um helgina verður kynning á hand- verki, listiðn og listamönnum í safnbúðinni en Björk Ottósdóttir kynnir útsaumuð nálabréf og næl- ur eftir hádegi laugardag og sunnudag. Félagar úr Vélhjóla- Skemmtanir fjelagi gamlingja koma þeysandi inn á safnsvæðið kl. 13, sunnu- daginn 27. júní. Hjólunum verður lagt víðs vegar um safnsvæðið og félagsmenn kynna starfsemi fé- lagsins og sýna uppgerð mótor- hjól á ýmsum aldri frarn til kl. 17. Handverksfólk verður við störf í ýmsum húsum, unnið verður við prjónaskap og roðskógerð og bak- aðar lummur í Árbænum. Steinar Axelsson sýnir gestum netahnýt- ingar við Nýlendu og teymt verð- ur undir bömunum báða dagana kl. 15 en mjaltir verða kl. 17. í Dillonshúsi verða gestum boðncn veitingar að vanda. Stefán Karlsson setur hátíðina. Hátíð í Reykholti Hátíð verður haldin í dag í Reykholti í tilefni aldarminning- ar Jóns Helgasonar frá Rauðsgili, prófessors í Kaupmannahöfn. Stofnun Áma Magnússonar, Snorrastofa, Vísindafélag íslend- inga, Félag íslenskra fræða og Bókaútgáfa Máls og menningar standa að dagskránni, þar sem blandað verður saman tónlist og fjölmörgum áhugaverðum erind- um um líf, störf og skáldskap Jóns. Hátíðin hefst kl. 11 á stund við leiði Jóns í Gilsbakkakirkju- garði en eftir hádegi, milli 14 og 18, verður málþing í Reykholts- kirkju. Stefán Karlsson setur dag- skrána þar sem fjölmörg áhuga- verð erindi verða flutt og sungið fyrir gesti. Samkomur í safnaðarsal Reykholtskirkju stendur nú yfir sýningin í skugg- sjá nútímans en Snorrastofa sá um að setja hana upp. Meginþem- að er margvísleg úrvinnsla úr fomum mennigararfi íslendinga. Jóni Helgasyni er þar tileinkaður sérstakur sýningarhluti. Víðast hægviðri og rigning í dag lítur út fyrir að verði aust- læg átt á landinu, mjög hæg, eða 3-6 metrar á sekúndu. Rigning eða skúrir verða um mestalit landið. Mesta úrkoman verður á austan- verðu landinu en skúrir annars staðar og úrkomulaust á Vestfjörð- um. Hiti verður 9-12 stig, hlýjast vestanlands. Sólarupprás í Reykjavik: 02.56 Sólarlag í Reykjavík: 24.04 Árdegisflóð: 04.09 Síðdegisflóð: 16.43 Veðríð í dag Veðrið kl. 12 Akureyri Bergsstaóir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfði Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg hádegi í gær: skýjaö 12 alskýjaö 9 alskýjaö 9 10 rigning 7 rigning 7 alskýjaö 8 rigning 7 rigning 7 skýjaö 14 léttskýjað 26 skýjað 14 hálfskýjaö 22 18 súld á síö. kls. 11 léttskýjað 16 skýjað 22 léttskýjað 17 heiðskírt 24 skýjað 18 léttskýjaö 20 þoka 15 léttskýjaö 22 skýjaö 15 skýjaö 4 heiöskírt 21 léttskýjaö 22 léttskýjaö 27 þoka 20 heiöskírt 25 léttskýjaö 26 léttskýjaó 20 heiöskírt 12 Musica Colorata í Stykkishólmi Aðrir sumartónleikamir í Stykkis- hólmskirkju verða haldnir á morgun, sunnudag. Þetta er árleg tónleikaröð á vegum kirkjunnar en nú er röðin komin að tríóinu Musica Colorata. Á efnisskrá tónleikanna á morgun eru verk eftir tón- skáldin Hándel, Sibelius, Bach, Kentish, Kalliwoda og Cui. Musica Colorata skipa Auður Hafsteins- dóttif, á fiðlu, en hún lauk einleikaraprófi 17 ára gömul og hefur lokið mastersgráðu í tónlist og hefur hlotið fjölda viðurkenn- inga fyrir leik sinn og verið borgarlista- maður Reykjavíkur til þriggja ára. Guð- ríður St. Sigurðardóttir lauk einleikara- prófi og meistaraprófi i píanóleik en hefur auk þess sótt fjölmörg námskeið. Tónleikar Hún hefur haidið fjölda tónleika erlendis og verið m.a. einleikari með Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Hún er einnig píanókennari í Reykjavik. Peter Tomkins óbóleikari er breskur að uppruna og hefúr lokið einleik- araprófi frá Royal College of Music og tón- listarkennaraprófi frá Royal Academy of Music í London. Hann hefur verið búsettur á íslandi sl. 11 ár og m.a. sinnt tónlistar- keimslu. Hann hefur tekið virkan þátt í tónleikahaldi hérlendis síðan hann settist hér að og jafnframt komið fram víða er- lendis. Næstu tónleikar í sumartónleikaröð Stykkishólmskirkju em 11. júlí. Guðríður St. Sigurðardóttir og félagar hennar halda tónleika í Stykkishólmskirkju. Andlitslyfting Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. dagsönn Veiöidagur fjölskyldunnar er á morgun. Veiðidagur fjölskyldunnar Veiðidagur fjölskyldunnar verð- ur haldinn á morgim, sunnudag. Þetta er árlegur veiðidagur sem Ferðaþjónusta bænda, Landssam- band veiðifélaga, Upplýsingaþjón- usta landbúnaðarins og Landssam- band stangveiðifélaga standa að. Hugmyndin er sú að öll fjölskyld- an fari saman í ókeypis veiðitúr og kynnist bæði íslenskri náttúm og þessari skemmtilegu tómstunda- iðju. Kannanir sýna að nálægt áttatíu þúsund íslendingar stunda stangaveiði en í stöðuvötnum um allt land gefast mörg tækifæri til að renna fyrir fisk —.—;--- án þess að pyngjan Utivera léttist óhóflega. --------- Rúmlega fimmtíu stangveiðifélög eru starfandi í landinu og margir þeirra 120 þjónustubæja sem starf- andi eru á íslandi hafa á boðstól- um veiði í vötmmi eða ám, báta- leigu eða sjóstangaveiði. Á morgun er hægt að fara í ókeypis veiðitúra í t.d. Meðalfells- vatn, Haukadalsvatn, Urriðavatn, Víkurflóð, Elliðavatn, Kleifar- vatn, Þingvallavatn, Langavatn, Botnsvatn og víðar en nánari upp- lýsingar um veiðistaði geta að- standendur Veiðidags fjölskyld- unnar gefið. Schola cantorum á Kirkjulistahátíð Á morgun verða haidnir tón- leikar í Hallgrímskirkju í tengsl- um við Kirkjulistahátíð. Þeir eru helgaðir Davíðssálmum og flutn- ingi þeirra í gegnum aldimar. Kammerkórinn Schola cantorum flytur biblíulega sálma í ólíkum tónsetningum, allt frá gregor- íönskum sálmatóni til fjölradda tónsmíða 20. aldar. Á þessum tón- leikum verður flutt úrval af mótettum frá tveimur skeiðum í kirkjusögunni, þ.e. frá barrokk- tímabilinu og tónlist frá okkar dögum. Flutt-______________ ar verða Tón|ei|car mótettur úr lUmemdl bókinni Brunnur ísraels en nokkrar þeirra hafa sjaldan eða aldrei heyrst hér. Þá verður mótetta eft- ir Oliver Kentish frumflutt á tón- leikunum. Meðal annarra verka sem verða flutt á tónleikunum eru verk eftir Poulenc, Jón Hlöðver Áskelsson og Hörð Ás- kelsson, stjómanda kórsins. Gengið Almennt gengi LÍ 25. 06. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 73,560 73,940 74,600 Pund 117,120 117,720 119,680 Kan. dollar 50,020 50,330 50,560 Dönsk kr. 10,3520 10,4090 10,5400 Norsk kr 9,4420 9,4940 9,5030 Sænsk kr. 8,7900 8,8380 8,7080 Fi. mark 12,9325 13,0103 13,1796 Fra. franki 11,7223 11,7928 11,9463 Belg. franki 1,9061 1,9176 1,9425 Sviss. franki 48,1100 48,3800 49,1600 Holl. gyllini 34,8927 35,1024 35,5593 Pýskt mark 39,3150 39,5512 40,0661 it. líra 0,039710 0,03995 0,040480 Aust. sch. 5,5881 5,6216 5,6948 Port. escudo 0,3835 0,3858 0,3909 Spá. peseti 0,4621 0,4649 0,4710 Jap. yen 0,604800 0,60840 0,617300 irskt pund 97,634 98,221 99,499 SDR 98,600000 99,20000 100,380000 ECU 76,8900 77,3600 78,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.