Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 50
> 58 %vikmyndir LAUGARDAGUR 26. JÚNI 1999 Charlie Sheen: Hnígandi stjarna Upphafsár Leikarinn fæddist 3. september 1965 í Los Angeles og var skírður Carlos Irwin Estevez og er líkt og nafniö gefið til kynna bróðir Emili- os Estevez. Hann varð þó frægur undir sama tökunafni og faðir hans, Martin Sheen. Það er reyndar skemmtilegt frá því að segja að í sínu fyrsta hlutverki lék Charlie Sheen föður sinn en það var í sjónvarpsmyndinni Ex- ecution of Private Slovik (1974). Framan af hafði þó Charlie lítinn áhuga á kvikmyndaframa. Það var hafnaboltinn sem heillaði hann og sneri Charlie sér ekki að leiklistinni fyrr en léleg ástundun kom í veg fyrir trekara íþrótta- nám. Slegið i gegn Aðdáendur myndarinnar Ferris Buller’s Day Off (1986) kannast við Sheen í litlu Kvikmynda Hilary and Jackie Dramatískt lífshlaup IlhXl^pW | AC'KTI. Það er ekki ýWa langt síðan systkini sellóleikarans Jacqueline Du Pré skrifuðu bók um ævi hennar og vakti hún töluvert umtal. Það kem- ur því ekkert sérstaklega á óvart að gerð hefur verið kvikmynd eftir frásögn þeirra. Hún hefst á afskaplega heillandi atriði af systrunum Jackie (Emily Watson) og Hilary (Rachel Griffiths) sem eru í brennidepli út myndina. Þótt þær séu strax í æsku mestu mátar er gefið til kynna að hæfileika og frama Jackie megi rekja til áráttu hennar í að vera systur sinni fremri. Þegar hún kemst á fuiiorðinsár verður frami hennar mikill og ástarsamband hennar og Daniels Barenboims (James Frain) vekur heimsathygli. Hilary fer ólíka leið en hún sest að ásamt eiginmanni (David Morrissey) og bömum á bóndabýli. Það er þó ekki laust við að Jackie gimist líf systur sinnar. Hilary and Jackie er á köflum áhrifamikil en hinn óumflýjanlegi samanburð- ur við Shine er henni erfiður. Á köflum er dramatikin einum of útþanin og sál- fræðin sem býr að baki kannski fuil einfeldningsleg fyrir mynd af þessu tagi. Leikur er aftur á móti magnaður á heildina litið, og þær Emily Watson og Rachel Griffiths vel að óskarstilnefningum komnar. Ég er þó ekki frá því að David Morrissay steli senunni þótt dragi úr mikilvægi hans er á líður myndina. Unn- endur dramatískra kvikmynda ættu að geta notið þessarar ágætu myndar hvort sem þeir þekkja til Jacqueline Du Pré eður ei. Útgefandi: Myndform. Leikstjóri: Anand Tucker. Aðalhlutverk: Emily Watson, Rachel Griffrths, James Frain og David Morrissey. Ensk, 1998. Lengd: 125 mín. Öllum leyfð. -bæn Bad Day on the Block Spennufall CHARIII S H H N BAO DAY ON THE BLOCK Lyle Wilder (Charlie Sheen) má muna sinn fifil fegri. Hann var slökkviliðsmaður er vann miklar hetjudáðir, en nú hefur öölskyldan yfirgefið Lyle og hann er orðinn óvinnufær vegna svefnleysis. Hetju- skapur Lyle var þó mestmegnis á yfirborðinu, því hann beitti eiginkonu sfna og syni ofbeldi. Þá trúir hann á aga Biblíunnar í mikilli blindni. Lyle er að fara yfir um og fjölskyldan í næsta húsi á eftir að finna fyrir því. Hún er hin dæmigerða ham- ingjusama kjamafjölskylda, en draumurinn irni hana hefur breyst í martröð hjá Lyle. Og „helvítis" krakkamir hafa svo djöfulli hátt að hann getur ekki sofið. Eitthvað verður að gera í málunum! Það er alls ekki galin hugmynd að setja Charlie Sheen í hlutverk illmennis- ins, og hann stendur sig reyndar nokkuð vel. Það veldur honum aftur á móti nokkrum erfiðleikum hvað myndin tekur sig alvarlega, og stundum fær maður það á tiifinninguna að hann hefði helst viljað hlæja að öllu saman. Á köflum tekst þó að skapa ágæta spennu en oftast nær fjarar hún út í vandræðalegum klisjum og lélegum leik. Útgefandi: Skífan. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Mare Winningham. Bandarísk, 1997. Lengd: 90 mín. Bönnuð innan 16. -bæn skemmtilegu hlutverki. Með næstu mynd var hann aftur á móti orðinn að stórstjömu. Oliver Stone færði honum aðalhlutverkið í Platoon (1986) og leysti hann það vel af hendi. Hann fékk aftur á móti enga tilnefningu fyrir leik sinn þótt Platoon ynni óskar fyrir bestu mynd. Ári síðar lék hann aftur und- ir stjórn Stones og þá í Wall Street og þótt mótleikari hans, Michael Douglas, hlyti óskarinn var enn horft fram hjá hon- um við tilnefning- ar. Síðan þá hefur hann varla komið til greina sem ósk- arsverð- launa- hafi. Á niðurleið Þótt Charlie tækist ekki að fylgja gæðum Stone-myndanna eftir lék hann næstu árin í mörgum ágætum og vinsælum myndum. Hann var sem sniðinn í hlutverk töffarans Teds Varricks í bílahasarnum No Man’s Land (1987) og þeir bræður vora stórskemmtfiegir í mynd Emil- io Estevez Men at Work (1990). Sama ár lék hann einnig í hasar- myndunum Navy SEALS og The Rookie en tók að snúa sér að ZAZ- húmor á næstu árum. Hot Shots- The Arrival. Charlie Sheen með breytt útlit. myndirnar (1991, 1993) nutu mik- illa vin- sælda en einnig lék hann í Loaded Weapon 1 (1993). Síð- an þá hef- ur hann haldið áfram að leika í fjöl- mörgum ólíkum myndum en það verður að segjast al- veg eins og er að fæstar þeirra geta talist eftir- minnilegar. Enda hefur hann fyrst og fremst verið í sviðsljósinu vegna viðskipta sinna við vændiskonur sem og eiturlyfjaneyslu. Vert er þó að benda á myndina The Chase (1994) en Sheen tók þátt i fram- leiðslu hennar (eina skiptið) auk þess sem hann lék aðalhlutverkið. Þar er lítill gullmoli á ferð. Óskandi væri nú að piltur færi að hressast því hann kann sitt fag enda borinn og bamfæddur í Los Angeles. Björn Æ. Norðfjörð The Shadow Conspiracy. Sheen segir að sú mynd sé versta reynsla hans á ferlinum. Myndbandalisti vikunnar ** s \ / Jém • / B ° fi / é « • — Vikan 15. - 21. júní. SÆTI jFYRRI | VIKUR j J VIKA ;Á LISTAi J 1 J TITILL j ÚTGEF. j TEG. j j 1 NÝ J 1 J Saving Prívate Ryan j CIC Myndbönd j Drama 2 i i 2 J j 2 J i Siege ) J j Skífan j J J Spenna 3 J t j 1 4 i The Negotiator j WamerMyndir j Spenna 4 J - 1 3 j 3 i Lock, Stock And Two Smoking.. J. J J SAM Myndbönd J J J Gaman 5 i 5 6 i Ronin j WamerMyndir j Spenna 6 J 1 i ! j 5 i Holy Man J J j SAM Myndbönd j Gaman 7 J i 6 4 j Rounders J Skffan J Spenna 8 J j 10 J , J 2 j j What Dreams May Come Háskólabíó j J J Drama 9 1 1 J ‘ 6 i Primary Colors j Skifan j Gaman 10 J , j NY J j 1 J j Parent Trap J J j SAMMyndbönd j J J Gaman 11 i NÝ 1 i 54 j Skffan Drama 12 J J * j 5 i Pleasantville J J j Myndform j Gaman 13 Í 9 5 i Antz i J j CIC Myndbönd j Gaman 14 J i 12 j 2 i lce Storm J J j SAM Myndbönd j Drama 15 J i 11 9 1 Tniman Show J CIC Myndbönd J Gaman 16 i 15 j . i j Taxi j Háskólabíó j j J Spenna 17 J 14 j « 2 1 L j Doberman Myndform Spenna 18 J , J NY 1 j 1 J j Hillary And Jackie j J ) Myndform J j j Drama 19 1 17 j 17 11 i There's Something About Mary j Skífan j Gaman 20 J • í 16 J 3 ! Jawbreaker J J J Skífan J j j Gaman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.