Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 Hringtorg eru utan við iög - þar gilda ákvæði merkjareglugerðar og merkingarnar eru af skornum skammti Nýr Daewoo Nubira II kynntur um helgina: Endurbætt útlit, betri fjöðrun og hljóðeinangrun Ford Focus, 4 dyra og langbakur: Afbragðs ökuhæfni - gott rými Bílabúð Benna kynnir nýjan Daewoo Nubira II um helgina. Þótt um sé að ræða sama bíl að grunni til hafa verið gerð- ar ýmsar endurbætur, bæði í útliti og búnaðí. Ford Focus í stailbaksgerð er vel heppnaður bfll. Mynd Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 „Ljóminn á skilið það lof sem hann fa-ær“, sagði í einni þekkt- ustu sjónvarpsauglýsingu sem gerð hefur verið á íslandi og að breyttu breytanda má heimfæra það upp á Evrópubílinn Ford Focus: „Focus á skilið það lof sem hann fær“. Hann var valinn bíll ársins 1999 í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Skotlandi og á írlandi, fyrir utan íslensk umferðarlög fjalla hvergi um akstur á hring- torgum, þó svo að þau skipti verulegu máli í daglegri umferð á íslandi, meira að segja úti á þjóðvegum. Þess vegna fer akstur um þau, með tilheyrandi forgangi hinna ýmsu Sjá bls. 35 vegfarenda, eftir því hvemig þá ber að torginu fremur en eftir þeirri hefð sem skapast hefur og vinnureglum tryggingafélaganna sem sumpart hafa verið staðfestar með dóm- um. Hringtorgsskrípi á gatnamótum Nóatúns og Hátúns - að vísu aðeins ein akrein, en götumerkingar eru heldur engar. að verða „Car of the Year“ i Evr- ópu í heild. Hann fékk Gullna stýr- ið í sínum stærðarflokki, vann í safarírallinu í Kenía og portú- galska rallinu 1999, fékk hæstu ein- kunn í árekstraprófi NCAP og ítal- ir völdu hann fallegasta bíl í heimi. Við skoð- rnn Focus nánar. Sjá bls. 30 Bílabúð Benna kynnir nýjan Nu- bira II um helgina. Við fyrstu sýn virðist ekki mikil breyting frá þeim Nubira sem verið hefur á markaði fram að þessu, en þegar betur er að gáð er breytingin nokkur. Það er bæði búið að breyta fram- og aftur- enda bílsins, þó mun meira að fram- an, ný og stærri ljós, breytt grill og brotlína í vélarhlíf. Með þessu er heildasvipurinn orðinn nær best búna bílnum, Leganza, og í heild nær fólksbíla- línu Daewoo. Sjá bls. 30 Bls. 35 MMCPajero 3000, bensín, nýskrádur BMW 318i 1900, bensín, nýskráður 09/98, ekinn 12.000 km, hvítur, ssk. 10/98, ekinn 10.000 km, blár, bsk. Verð 2.740.000 Verð 2.950.000 Toyota Corolla si, bensín, nýskráður Lancer GLX bensín, nýskráður 09/96, 07/94, ekinn 72.000 km, svartur. ekinn 56.000 km, blár. Verð 1.000.000 Verð 1.070.000 Renault Megane bensín, nýskráður 05/97, ekinn 40.000 km, fjólublár, ssk. Verð 1.270.000 Galloper JK TOl dísil, nýskráður 06/98, ekinn 17.000 km, grár, ssk. Verð 2.390.000 | Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAÞINGÍEKLU Num&r &ÍH’ í no'hZvM bílvwl Hvar er best að gera bílakaupin? www.bilathing.is ■ www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.