Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1999, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 26. JIJNÍ 1999 VINNINGSHAFAR ö.júní: 5agan mín: Harpa Rakel Hallgrímsdóttir, Heiðarhrauni 2Ö, 240 Grindavík. Mynd vikunnar: Jón Alojz, Vallarási 2, 110 Reykjavík. Matreiðsla: (Nafn vinningshafa prentaðist illa og er hann því beðinn að skrifa aftur. Hann fékk verð- laun fyrir BANANABRAUÐ). brautir: Asgeir Sölvi Sölvason, Miðholti &, 220 Hafnarfírði Barna-DV og Kjörís þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna. Vmningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. SÍMlNlN HRINGIR Hversu margir hafa reynt að hringja til Simma? Sendið svarið til: Sarna-DV TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Sarna-DV? Sendið svarið til: Sarna-DV SAGAN MIN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: SARNA-DV, b’VERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. EINMANA Kobbi sýndi Tómasi kort af eyjunni. Hann sagði að Tómas gasti verið vakt- maður. Margir dagar liðu og ekkert sást nema sjór. En dag nokkurn kallaði Tómas: „Land í augsýn!“ Allir þustu til að sjá landið og Kobbi sagði að þetta vasri eyjan. Keir fóru í land.frsir byrjuðu að grafa. Allt í einu kallaði Tómas: „Eg finn eitthvað hérna!“ Keirgrófu dýpra og í Ijós kom kista með fjársjóði. b’eir skiptu fjársjóðnum bróðurlega á milli sín.Nú sigldu þeir heim. Tómas hittí Pálínu og þau sasttust og giftust. Kau eignuðust son sem skírður var Tumi. Litla fjölskyldan lifði hamingjusöm til asviloka. Hanna Guðrún Halldórsdóttir, 9 ára, Krókamýri 6, 210 Garðabas PENNAVINIR Guðbjörg Stella Ög- & -10 ára. Hún er sjálf mundsdóttir, Skóla- að verða 9 ara. brú 4, 7£>0 Höfn, Ahugamál: barnapöss- Hornafirði, óskar eftir un, Spice Girls, All pennavinum á aldrinum Saints og fleira. Skrif- 7-9 ára. Hún er sjálf £> ið sem allra fyrst! árá. Ahugamál: úti- Samuel Serko, PO.Sox vera, sund, hjólreiðar, 645, Nkawkaw, dýr og margt fleira. Kwattu, E7P Ghana, Svarar öllum brófum. West Africa, langar að Mynd fylgi fyrsta brefi eignast pennavini á Is- ef hasgt er. landi. Ahugamál: sund, Sirta Líf Fjölnisdóttir, fótbolti, bóklestur, Túngötu 57, 460 pennavínir og fleira. Tálknafirði, óskar eftir Svarar öllum brefum. pennavinum á aldrinum 4. ■*- TVEIR EINS Hvaða TVEIR bollar eru alveg eins? Sendið svar- ið til: Sarna-DV k 300 g pastaskrúfur 6-8> skinkusneiðar lítil dós ananasbitar (227 g) hálf rauð paprika tómatar og soðin egg (fjöldi eftir smekk) hálft box hvítlaukssósa (frá Kjarnafasði) Sjóðið pastaskrúfurnar í 10 mínútur og kaslið í köldu vatni. Skinkan og paprikan skorin í strimla og sett í skál ásamt ananasbitunum. Hellið vatninu af pastaskrúf- TTUR BIRGITTU unum og setjið í skálina. Slandið svo hvítlauks- sósunni saman við og hrasrið. Tómatarnir skornir í bita og eggin skorin í eggjaskera og lagt yfir réttinn. betta er einfaldur og góður réttur sem hasgt er að gera daginn áður en hann er borðaður. Hann getur jafnvel geymst í 2-3 daga í kasli. Gott er eiga hann Birgitta Sigursteinsdóttir, 9 ára, Alfatúni 35, 200 Kópavogi I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.