Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1999, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 30. JUNI 1999 9 JDV Útlönd Vío erum hér HÚSGAGNA HÖLLIN Þessi vélknúna kýr, sem er á tæknisýningu í Sydney í Ástralíu, er notuð til að venja hesta við nautgriparekstur. Það eru ekki bara hross sem halda að hún sé alvörukýr. Tudda nokkrum leist eitt sinn vel á hana. Símamynd Reuter Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1999 til 10. júlí 1999 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 12. júlí 1999. Reykjavík, 30. júní 1999 SEÐLABANKIÍSLANDS HÖFÐAHÖLLIN BfLASALA V i ð v i n n u m fyrir þ i g ™bt Löggild bílasala • Opió mánudaga-laugardaga 10-19 • Simi 567 4840 • Fax 567 4851 1995 Playmouth Voynger Gr.'ind, þ r. / i’inr'r.t Verö i.730,000. 1993 Toyolíj C.'jrina AlcanL'jra 2,0 GLf, ok V þúb , •r/arlur, áhvílandi bílalán 1.050,000. Verðtílboö 1.630,000. 1990 Subaru Legacy sedan 1,8 GL, <::V 155 þú5 . hyííor. Vcrð 700.000. 1994 Ford MuMang GT 5,0, hvitUL ok. 120 þúrv. 5 gíra, 17" úff, allt rafdr Lækkað vrjrð: 1.850,000. 1991 Níssan Kingcap 3.0, yínrnuöur, ok. 110 þur,. ook,, 33*’ dekk, rafdr. toppfúgá. crui&control, plactnúc. Verö 1.150,000. 1988 MMC L-300 minibus 4x4 2,0, fík. 170 þú:>., 5 qjru, 8 rnanria, ?*lf Góöur bill. Vorö 550.000. 1993 VW Golf 1,8, rauöu' e/ Vcrð 530.000. 1994 Rcnault Exprcnn 1,4, ir/itur. ek. 79 þúfi. Verö 880.000. 1993 Toyota Corolla 1,6 Sl, ok. 100 þú'v. Lov/ Prof. dckk, áifclgur, rauður, 2 / cpoiíc-r ? íi. Vcrö 950.000. 1998 VW Golf STW Joker 1,4, ck. 22 þús , rauöur, ö gira, allt rafcir., namíitur, bílalún getur fylqt, Vcrö 1.350,000. 1993 Níssan Sunny 2,0 GTi, ok. 122 þú';., rauður, 5 qira, cpoíler, álfolgur, toppfúcja, rafrnðgn, sarrifassingar, CD fleira Verö 970.000. 1999 VW Polo 1,4, rouður, <;k 6 þúb spoíler < fí. Verö 1.150,000. Danskur leigu- bílstjóri í hraðakstri á þaki bíls síns Þegar leigubílstjóri í Álaborg í Danmörku stóð og rabbaði við starfsbróður sinn á leigubílastöð aðfaranótt þriðjudags sá hann náunga stíga inn i leigubílinn hans. Leigubílstjórinn hélt að um var að ræða viðskiptavin en þegar viðskiptavinurinn læsti bíldyi-unum grunaði hann hvað um væri að ræða. Bílstjórinn stökk þá upp á þak bíls sins en þjófurinn ók af stað. Að mati leigubílstjórans var hraðinn allt að 100 km á klukkustund. Eftir nokkra stund stöðvaði þjófurinn bílinn, rúllaði niður bilrúðunni og sagði: „Er ekki kominn tími til að þú farir niður?“ Leigubílstjórinn var sammála og þjófurinn ók áfram. Lögreglan fann bílinn nokkrum klukkustundum síðar suðaustan við Álaborg. Bílnum hafði þá verið ekið á hús. 1 honum voru karlmaður og kona og höfðu þau bæði slasast alvarlega. Lögreglan telur að ökumaðurinn hafi misst vald á bílnum í beygju. Kann að sleppa af mann- úðarástæðum Fyrrum einræðisherra Chile, Augusto Pinochet, gæti sloppið við réttarhöld af mannúðarástæð- um. Þetta sögðu Jose Maria Azn- ar, forsætisráðherra Spánar, og Robin Cook, utanríkisráðherra Bretlands, á fundi Evrópusam- bandsríkja og S-Ameríku í Rio de Janeiro í gær. „Hafi yflrvöld í Chile sannanir fyrir því að heilsa Pinochets hafi versnað eiga þau að láta bresk yf- irvöld vita,“ sagði Cook. Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 5.466,30 Mikil sorg ríkir í Suöur-Kóreu: Tuttugu og þrjú börn urðu eldi að bráð Mikil sorg ríkir nú í Suður- Kóreu en tuttugu og þrjú börn létu lífið þegar eldur braust út í sumarbúðum í strandbænum Hwasung, 100 kílómetra frá höfuðborg landsins, Seoul. „Við höfum fundið líkams- leifar 23 barna og leitinni er lokið. Það er ólíklegt að tala látinna hækki héðan af,“ sagði starfsmaður sumarbúð- anna í samtali við Reuters- fréttastofuna seint í gærkvöld. Vitað er að tvö böm slösuðust alvarlega í brunanum en þau munu ekki vera í lífshættu. Alls gistu 454 böm og leið- beinendur í þriggja hæða húsi sumarbúðanna. Eldurinn kom upp í svefnskála á annarri hæð og breiddist hratt út og upp á þriðju hæð. Slökkvilið kom ekki á stað- hálftíma eftir að tilkynnt var Harmi slegin huggar þessi kona litla frænku sína eftir að hafa fengið að vita að 7 ára sonur hennar lét lífið í brunanum. um brunann. Um klukku- stund tók að ráða niðurlög- um eldsins en þá var stór hluti hússins hruninn. í svefnálmu á þriðju hæð fundu björgunarmenn lík átján bama. Þau voru öll illa brunnin og eru talin hafa kafnað af völdum reyksins. Foreldrar og ástvinir barn- anna streymdu til Hwasung í gærkvöld. Það var ófógur sjón sem mætti fólkinu en óeirðalögregla kom í veg fyr- ir að nokkur kæmist að rúst- unum. Margir máttu bíða lengi eftir fréttum af börnum sínum en björgunarsveitir komu upp athvarfi í nær- liggjandi kaffihúsi. Upptök eldsins eru enn ókunn en rannsóknarmenn hafa leitt að því getum að kviknað hafi í út ffá raf- magni. l^J/1 Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. júlí 1999 er 27. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í l.fl.B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 27 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.