Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1999, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 Afmæli % Rósa Arnórsdóttir Rósa Amórsdóttir, hárgreiðslu- meistari og fyrrverandi starfsmaður Hrafnistu í Hafnarfirði, Lækjarkinn 4, Hafnarfirði, er sjötug í dag. Starfsferill Rósa er fædd og uppalin í Reykja- vík en fluttist til Hafnarfjarðar árið 1952 þegar hún hóf búskap ásamt manni sínum í Hafnarfirði. Rósa lauk hárgreiðslunámi frá Iðnskólan- um í Reykjavik og starfaði á hár- greiðslustofunni Pírólu í Reykjavík og fékk meistararettindi þar og starfaði við iðnina þar til hún gift- ist. Rósa vann síðar við afgreiðslu- störf hjá Dalakofanum og var síðar starfsstúlka á Hrafnistu í Hafiiarfirði. Hún var í kvenfélagi Hringsins í Hafnarfirði og kvenfélagi Hafnarfjarðarkirkju. Fjölskylda Rósa giftist Jóni Gesti Jónssyni, f. 26.9.1926, skipasmíðameistara. Hann er sonur Jóns Gests Vigfússonar spari- sjóðsstjóra og k.h., Sess- elju Magnúsdóttur, hús- freyju en þau eru bæði látin. Böm Rósu og Jóns Gests em Ólaf- ur Öm, f. 28.3.51, prentsmiður í Hafnarfirði, kvæntur Haf- dísi Jónsteinsdóttur. Þau eiga þrjú böm og eitt barnabam; Sigrún Jóns- dóttir, f. 19.7.53, verslun- arstjóri í Hafharfírði, gift Halli Vilhjálmssyni. Þau eiga þrjú börn og eitt barnabarn; Hrafnhildur Jónsdóttir, f. 27.5.1959, skrifstofustjóri í Hafnar- firði, maki hennar er Guðjón Ragnar Grétars- son en þau eiga tvö böm; og Áslaug, f. 16.7.1964, húsmóðir, maki hennar er Magnús Magnússon og eiga þau tvö böm. Þau eru búsett í Hafnarfirði. Rósa Arnórsdóttir. Systkini Rósu em Ólafia, f. I. 1.1915, Georg, 16.3.1916, Þorgeir, f. II. 11. 1917, Ragnheiður, 1.9.1921, og Sigurður, f. 15.1.1927. Foreldrar Rósu em Amór Guðni Kristinsson, f. 16.11.1886, d. 1976, verkamaöur og skósmiður, og Sig- rún Ólafsdóttir, f. 11.11.1890, d. 1985, húsmóðir. Þau hjónin taka á móti gestum, ættingjum og vinum í sumarbústað sínum uppi í Sléttuhlíð fyrir ofan Hafnarfjörð, merktum C3, milli 15 og 20, laugardaginn 3. júlí nk. Inga Sigríður Kristjánsdóttir Inga Sigríður Krist- jánsdóttir húsmóðir, Fagrabæ 1, Reykjavík, er áttræð í dag. Starfsferill Inga fæddist I Hrúts- holti, Eyjahreppi á Snæ- fellsnesi. en ólst upp í foreldrahúsum, í Mikla- holtsseli í Eyja- og Mikla- holtshreppi, til 12 ára ald- urs. Hún tók bamaskóla- próf en síðan lá leiðin til Reykjavíkur þar sem hún stundaði ar eru vinnukonustörf. Eftir að Inga gifti 20.12.1944, Inga Sigríður Kristjánsdóttir. sig vann hún i verksmiðj- unni Mínervu ásamt hús- móðurstörfum. Fjölskylda Inga gifti sig þann 19. nóvember 1949, Guð- mundi Sigurði Sigurjóns- syni, f. 19.11.1920, bif- reiðastjóra. Hann er son- ur Sigurjóns Jóhannes- sonar og Ölafar Elíasdótt- ur í Reykjavík. Böm Ingu og Guðmund- Þórir, f. 19.2.1944, d. Þórir Kristján, þjónustu- fulltrúi, f. 13.7.1945, giftur Sigur- bimu Óliversdóttur og eiga þau sex böm; Jóhanna Sveinbjörg, f. 21.3.1947, húsmóðir í Keflavík, var gift Arnari G. Amgrimssyni, og eiga þau fimm böm en hafa slitið samvistum; Sigurjón, f. 3.11.1949, verkstjóri, var kvæntur Ósk Magn- úsdóttur og eiga þau fjögur börn; Smári, f. 2.10.1956, d. 12.6. 1995, starfsmaður hjá Slippfélaginu í Reykjavík. Hann var ókvæntur og barnlaus. Systkini Ingu eru Ingveldur Jó- hanna, sem lést i bamæsku, Alex- ander, vinnumaður sem er látinn, Halldóra, húsmóðir í Reykjavík sem er látin, Sveinbjörg, húsmóðir í Reykjavík, sem er látin, Lára GUð- björg, húsmóðir í Borgamesi sem er látin, Bjöm Kristján, bóndi i Seli í Miklaholtshreppi og uppeldissystir- in Jóhanna Emilsdóttir sem er fisk- vinnslukona í Ólafsvík. Foreldrar Ingu voru Kristján Lár- usson, f. 10.01.1899, d. 18.12.1955, bóndi á Miklaholtsseli og Þóra Bjömsdóttir, f. 12.9.1888, d. 2.1.1968, húsmóðir en þau vom búsett að Miklaholtsseli, Eyja- og Miklaholts- hreppi. Inga og Guðmundur verða úti á landi á afmælisdaginn. Valgerður Valgerður Kr. Ámadóttir hús- móðir að Norðurbrún 1, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Valgerður fæddist á Látrum í Að- alvík. Fjögurra ára gömul flutti hún í Skáladal og ólst þar upp. Hún gekk í skóla á Sæbóli og síðan á Látmm. Hún starfaði sem vinnukona hjá Harrý Herlufsen í fimm ár. Hún flutti frá Aðalvík að Ljósafossi árið 1950. Fjölskylda Valgerður giftist Vilhjálmi Sveinssyni, f. 20.7.1924, d. 23.8.1984, í nóvember 1952 og áttu þau tvö börn. Núverandi sambýlismaður Val- gerðar er Hörður Steinþórsson. Valgerður átti tvo syni fyrir hjónabandið. Markús Sigurgeir Kristjánsson, f. 21.2.1947, er starfs- maður hjá íslenska Álfélaginu. Hann er kvæntur Báru Magnúsdótt- ur og eiga þau þrjú börn og þrjú bamaböm; Þorsteinn Ragnarsson, f. 1.3.1948, starfsmann hjá Trésmiðj- unni Rangá á Hellu. Hann er kvænt- ur Sigríði Hannesdóttur. Þau eiga Árnadóttir tvö börn og eitt bamabam. Böm Valgerðar og Vilhjálms eru Sveinn, f. 7.2.1952, bátasmiður í Hafnarfirði. Sveinn á eina dóttur frá fyrra hjónabandi. Hann er giftur Jónínu Björk Sveinsdóttur og eiga þau þrjú böm. Kristín, f. 9.7.1953, búsett í Danmörku. Hún á fjögur börn og eitt barnabarn; Laufey, f. 17.8.1954, ræstitæknir, búsett í Mos- fellsbæ. Hún á tvö börn og fimm barnaböm; Guðrún, f. 13.1.1957, verslunareigandi, búsett í Kópa- vogi. Hún er gift Jóni Guðmari Haukssyni. Þau eiga þrjú börn og eitt bamabam; Magnús, f. 30.9.1958, verkamaður í Reykjavik, kvæntur Svövu Hallgrímsdóttur. Þau eiga sjö börn og tvö barnabörn; Hólmfríður, f. 20.8.1960, húsmóðir í Reykjavík, sambýlismaður hennar er Ásgeir Kristjánsson. Þau eiga fjögur börn og eitt barnabarn. Systkini Valgerðar voru átta en nú á hún einn bróður á lífi, Pálma Árnason. Hann er búsettur í Reykja- vík. Kona hans er Ólafía Sveinsdótt- ir og þau eiga fjögur börn. Valgerður tekur á móti gestum á heimili Fríðu, dóttur sinnar, að Veghúsum 13 í Grafarvogi þann 4. júlí kl. 15. Til hamingju með afmælið 30. júní 85 ára Sólveig Vilhjálmsdóttir, Víðivöllum 4, Akureyri. 80 ára Inga Kristjánsdóttir, Fagrabæ 1, Reykjavík. 75 ára Eiríkur Ólafsson, Kirkjustig 2, Eskifirði. Regína B. Thoroddsen, Hátröð 9, Kópavogi. Valgerður Kr. Ámadóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. 70 ára Atli Steinarsson, Eyravegi 22, Selfossi. Ragnheiður Reynis, Gautlandi 11, Reykjavík. Rósamunda Amórsdóttir, Lækjarkinn 4, Hafnarfirði. 60 ára Birgir H. Björgvinsson, Fjarðarseli 30, Reykjavík. Guðbjörg Ársælsdóttir, Eskihlíð 18a, Reykjavík. Guðjón I. Sigurgeirsson, Vestursíðu 5b, Akureyri. Hannes Sigurðsson, Hraunhólum 7, Garðabæ. Jón Brynjólfsson, Jöklafold 1, Reykjavík. Jón Pétursson, Bjarkargötu 4, Reykjavik. Ólafur Garðar Gunnlaugsson, Hlíðargötu 31, Sandgerði. Sigfús Sigfússon, Þórunnarstræti 125, Akureyri. 50 ára Aðalheiður Vilhjálmsdóttir, Skógarhæð 2, Garðabæ. Einar Kristinsson, Kaplaskjólsvegi 71, Reykjavík. Gréta Súsanna Fjeldsted, Gerðavegi 6, Garði. Guðmunda Veturliðadóttir, Vesturvangi 7, Hafnarfirði. Guðmundur Jónsson, Hvassaleiti 52, Reykjavík. Guðrún Aðalsteinsdóttir, Heiðarbraut 4, Keflavík. Guðrún Hólmfríðmr Þorkelsdóttir, Grundargerði 2c, Akureyri. Jóhanna Þorgrímsdóttir, Amarsmára 4, Kópavogi. Jón S. Guðlaugsson, Engjaseli 87, Reykjavík. Kristín Óskarsdóttir, Hæðargerði 4, Reyðarfirði. 40 ára Agnar Ástmar Geirfinnsson, Steinholtsvegi 2, Eskifirði. Anna Gunnlaugsdóttir, Kleifargerði 3, Akureyri. Elín Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Marklandi 6, Reykjavík. Guðmimda Friðjónsdóttir, Sólheimum 3, Sandgerði. Hafsteinn Jónasson, Laugavöllum 4, Egilsstöðum. Haraldur Jónsson, Hólmgarði 9, Reykjavík. Magnús Jóhannsson, Mjölnisholti 4, Reykjavík. Sigurbjörg E. Elísabetardóttir, Meistaravöllum 27, Reykjavík. Sigurður Indriðason, Rekagranda 5, Reykjavík. Védís Skarphéðinsdóttir, Seilugranda 3, Reykjavík. Þorsteinn Guðmundsson, Furagrund 72, Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.