Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1999, Blaðsíða 29
mr MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1999 29 Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzo- sópran. Bláa kirkjan Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzo- sópran og Bjami Þór Jónatansson píanóleikari eru flytjendur í tón- leikaröðinni Bláa kirkjan i kvöld, kl. 20.30, í Seyðisfjarðarkirkju. Flytja þau tónlist úr íslenskum og bandarískum söngleikjum. Meðal höfunda eru Sigfús Halldórsson, Atli Heimir Sveinsson, Hjálmar Ragnarsson, Kurt Weill og George Gershwin og einnig flytja þau lög eftir Enrique Granados. Tónleikar Ingveldur Ýr hóf ung ballettnám og söngnám og fór til framhalds- náms í Tónlistarskóla Vínarborg- ar, þar sem hún stundaði einnig leiklistar- og söngleikjanám. Lauk hún síðan mastersgráðu frá Man- hattan School of Music í New York. Hún vakti fljótt athygli áhorfenda fyrir frjálsa sviðsfram- komu og sterka leikhæfíleika, sem hafa nýst henni á margan hátt, enda hefur hún komið fram í óp- eruhúsum víða um Evrópu og Bandaríkin í fjölmörgum óperu- hlutverkum, m.a. sem Carmen, Olga í Évgeni Ónegin og Dorabella í Cosí fan Tutte, en það hlutverk söng hún einning í íslensku Óper- unni. Bjarni Þór Jónatansson hefur fengist mikið við undirleik, sótt fjölda námskeiða í ljóðasöng heima og erlendis og komið víða fram með kórum og einsöngvurum. Bjarni hefur einnig lokið prófi í orgelleik frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Maus leikur á útitónleikum á Ing- ólfstorgi f dag. Tónlist á Ingólfstorgi Hljómsveitimar Jagúar og Maus spila á Tal-tónleikum Hins Hússins og Rásar 2 í dag kl. 5 á Ingólfstorgi. Götuleikhús Hins Hússins verður einnig með uppákomu tengda þess- um tónleikum og er þemað að þessu sinni Götuleikhúsið mælir göturnar. Almenn skyndihjálp Á morgun hefst á vegum Reykja- víkurdeildar RKÍ námskeið í al- mennri skyndihjálp. Kennsludagar eru þrír, 1., 5. og 6. júlí. Kennt er frá 19-23 í Fákafeni 11. Þátttaka er öll- um heimil sem eru orðnir fimmán Samkomur ára. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu er blástursmeðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, beinbrotum og blæðing- um úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys. Að námskeið- inu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Félag eldri borgara Félag eldri borgara í Reykjavík verður með línudanskennslu i Ás- garði, Glæsibæ í kvöld kl. 18.30. Klamedía X á Gauki á Stöng: Pilsner fyrir kónginn í bland við nýmeti Gaukur á Stöng býður sem fyrr upp á lifandi tónlist á hverju kvöldi. Þar koma fram margar af áhuga- verðustu hljómsveitum landsins. í gærkvöld var Lágmenningarhátíð sem tókst mjög vel og í kvöld er komið að áhugaverðri hljómsveit, Klamedíu X. Heldur sveitin tónleika sem hefjast klukkan 23. Leiknir verða gamlir smellir af plötunni Pilsner fyrir kónginn í bland við nýtt, áhugavert efni. Fyrir þá sem Hljómsveitin Klamedía X leikur á Gauki á Stöng í kvöld. ekki þora að mæta verða tónleik- amir sendir út á Netinu, af slóðinni www.simnet.is. Þeim til halds og trausts verður hljómsveitin Bris. Annað kvöld verður svo hin vin- sæla hljómsveit 8-villt á Go-kvöldi en á fóstudag frumsýnir Stjörnu- bíó eftirtektarverða kvilunynd sem heitir Go. Fram undan á Skemmtanir Gauknum eru skemmtikvöld með Botnleðju, Buttercup og dönsku hljómsveitinni Weed. Vágakórinn Færeyski kórinn Vágakórinn frá Vágum heldur tónleika í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi í kvöld kl. 20. Á efnis- skránni er bæði veraldleg og kirkjuleg tónlist, frá Færeyjum, íslandi og öðrum löndum. Stjórnandi kórsins er Jónvor Joensen. Veðrið í dag Bjart og hlýtt á höfuðborgar- svæðinu Við Færeyjar er nærri kyrrstæð 1002 mb lægð og önnur 1005 mb sem grynnist er um 1100 km suðvestur af landinu. Norður og vestur af íslandi er dálítill hæðarhryggur. í dag verður hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu allra austast og þokuloft við norður- ströndina fram eftir degi og i nótt, en annars bjart veður viðast hvar. Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast í innsveitum sunnan- og vestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður fremur hæg breytileg átt og léttskýj- að. Hiti 9 til 18 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.59 Sólarupprás á morgun: 03.04 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.45 Árdegisflóð á morgun: 07.45 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri þokuruóningur 11 Bergsstaðir þoka í grennd 7 Bolungarvík þoka 6 Egilsstaðir 8 Kirkjubœjarkl. léttskýjað 15 Keflavíkurflv. léttskýjaó 11 Raufarhöfn skýjað 9 Reykjavík léttskýjað 11 Stórhöfói þokumóóa 9 Bergen skýjaó 13 Helsinki léttskýjaö 19 Kaupmhöfn léttskýjaó 19 Ósló súld 13 Stokkhólmur 18 Þórshöfn alskýjaö 9 Þrándheimur skýjaö 15 Algarve heiöskírt 22 Amsterdam súld 16 Barcelona léttskýjaó 20 Berlín skýjaö 19 Chicago alskýjaö 17 Dublin skýjaó 11 Halifax súld 18 Frankfurt rigning á síð.kls. 18 Hamborg hálfskýjaö 18 Jan Mayen þoka 6 London léttskýjaö 12 Lúxemborg rigning á síö.kls. 15 Mallorca heiöskírt 20 Montreal léttskýjaö 17 Narssarssuaq skýjaö 7 New York skýjað 23 Orlando alskýjaö 23 París alskýjaö 16 Róm Vín léttskýjaö 20 Washington rigning 22 Winnipeg 12 Víða verið að lagfæra vegi Hálendisvegir eru nú að opnast hver af öðrum. Nú er til að mynda orðið fært um Fjallabaksleið nyrðri, í Lakagiga, um Kjalveg, í Kverkfjöll og Þríhyrnings- leið, einnig er fært í Drekagil við Öskju. Færð á vegum Víða á vegum er verið að leggja bundið slitlag og eru vegfarendur sérstaklega beðnir um að virða merk- ingar um lækkaðan umferðarhraða á vinnusvæðum vegna hættu á skemmdum á bilum og vegum. Út vikuna verður Grafningsvegur nr. 360 lokaður í Sigríðarkleif. Ástand vega 4^- Skafrenningur E3 Steinkast E1 Háika Q) Ófært @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir 03 Þungfært © Fært fjallabílum Daniel Roberto Litli drengurinn, sem er i fangi systur sinnar, fæddist í Tulsa, Oklahoma. Drengurinn, sem feng- ið hefur nafnið Daniel Roberto David, fæddist 20. september síö- Barn dagsins astliðinn. Við fæðingu var hann 3540 grömm og 50 sentímetrar. Foreldrar hans eru Ásbjörg Magn- úsdóttir og Daniel David. Daniel litli á tvær systur, Elísabetu Rós, --------- þriggja ára (sem heldur á honum) og Elvu Eik, _________ sjö ára. Sean Connery og Catherine Zeta- Jones leika aðalhlutverkin í Entrapment. Gildrur Aðalpersónurnar í Entrapment, sem Saga-Bíó og Regnboginn sýn- ir, eru listaverkaþjófurinn Robert MacDougall (Sean Connery) og tryggingarlöggan Virginia Baker (Catherine Zeta-Jones). Þegar Rembrandt-málverki er stolið tel- ur Virgina víst að snjallasti lista- verkaþjófur heims hafi stolið því og biður um að fá að leggja gildru sem hann falli örugglega í. Hún dulbýr sig því sem þjóf með millj- ón dollara hugmynd og leggur snöru sína fyrir MacDougall. Ekki er vert að fjalia meira um söguþráð- '///////// Kvikmyndir '(ýtiijL inn enda er ekki allt \ sem sýnist í fyrstu og ekki er heldur allt sem sýnist eftir að grímumar byrja að falla. Sean Connery og Catherine Zeta Jones hafa bæði mikla út- geislun í myndinni og eru hlut- verkin eins og sköpuð fyrir þau. Leikstjóri er Jon Amiel. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: 4 C Bíóhöllin: Matrix Saga-Bíó: Entrapment Bióborgin: Lolita Háskólabíó: Perdita Durango Háskólabíó: Celebrity Kringlubíó: 10 Things I Hate About Her Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: She's All That Stjörnubíó: Cruel Intentions Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Lárétt: 1 flækja, 6 lést, 8 ringulreið, 9 veröld, 11 gegnsæ, 12 hratt, 13 kraft, 15 bundinni, 17 starfandi, 18 sneril, 19 starf, 20 bjálki. Lóðrétt: 1 kinnung, 2 þegar, 5 hafnar, 4 myrk, 5 varúð, 6 lægð, 7 hamagangurinn, 10 torveld, 12 hvetji, 14 loddara, 16 henda, 18 titill. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hjálp, 6 vó, 8 lóga, 9 ríg, 10 áræðinn, 11 kát, 13 akka, 15 ataði, 17 rá, 19 sögina, 20 æki, 21 mpl. Lóðrétt: 1 hláka, 2 jór, 3 ágæt, 4 lað- aði, 6 vín, 7 ógna, 12 átök, 14 krap, , 16 agi, 18 áll. Gengið Almennt gengi LÍ 30. 06. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 74,140 74,520 74,600 Pund 116,730 117,330 119,680 Kan. dollar 50,240 50,550 50,560 Dönsk kr. 10,2980 10,3550 10,5400 Norsk kr 9,4450 9,4970 9,5030 Sænsk kr. 8,7590 8,8070 8,7080 Fi. mark 12,8722 12,9496 13,1796 Fra. franki 11,6676 11,7378 11,9463 Belg. franki 1,8972 1,9086 1,9425 Sviss. franki 47,7800 48,0400 49,1600 Holl. gyllini 34,7299 34,9386 35,5593 Þýskt mark 39,1316 39,3667 40,0661 ít. líra 0,039530 0,03976 0,040480 Aust. sch. 5,5620 5,5954 5,6948 Port. escudo 0,3818 0,3840 0,3909 Spá. peseti 0,4600 0,4627 0,4710 Jap. yen 0,611900 0,61560 0,617300 írskt pund 97,179 97,763 99,499 SDR 98,970000 99,56000 100,380000 ECU 76,5300 76,9900 78,3600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.