Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1999, Blaðsíða 20
24 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 Girnilegt og gott Á tilboðum stórmarkaðanna er mikið um alls kyns grillmat þessa vikuna sem upplagt er að elda úti í sumarblíðunni. Fjarðarkaup býður m.a. grillkjöt frá Fjallalambi á 768 krónur kílóið, grillsneiðar frá sama fyrirtæki á 598 krónur kílóiö, nauta sirilonsneiöar á 858 krón- ur kílóið, úrbeinaðan rauðvínsleginn lambabóg á 898 krónur kílóið, rjómaostaköku á 564 krónur, Merrild kaffi á 339 krónur, Floridana appelsínusafa á 295 krónur og Nóa kropp á 129 krónur. Samlokur og salöt Verslunarkeðjan 10-11 býður m.a. samlokubrauð á 98 krónur, þurrkryddaðar grillsneiðar á 783 krón- ur kílóið, brauðsalöt á 138 krónur, þurrkryddaðar kótelettur og lærisneiðar á 939 krónur kílóið, skúffuköku á 196 krónur og Sumarsvala á 25 krón- ur. Kaupfélag Héraðsbúa býður m.a. Carrs ostakex á 156 krónur, rjómaost með svörtum pipar á 99 krón- ur, Léttbrie á 139 krónur, kjúklingakæfu á 442 krón- ur, 10 pylsur, brauð og tómatsósu á 499 krónur, hamborgara með brauði á 299 krónur, kryddlegin lambarif á 298 krónur og hamborgarasósu á 156 krónur. Kex og flögur Verslanir KÁ bjóða m.a. Homeblest kex á 129 krónur, Royal grillkol á 249 krónur, Maarud tlögur á 279 krónur, villikryddaðar kótelettur á 799 krón- ur kílóið og fersk jarðarber á 99 krónur. KEA-Nettó býður m.a. Pik-Nik kartöflustrá á 99 krónur, hrásalat á 139 krónur, hvítlaukssósu og piparsósu á 176 krónur. Hraðbúðir Esso býður m.a. 1/2 lítra af Fanta á 99 krónur, Risahraun á 45 krónur, Sóma langloku á 199 krónur, Homeblest kex á 110 krónur, Toffypops á 95 krónur og Armor glansefni á 312 krónur. Uppgripsverslanir Olís bjóöa m.a. þrjár gerðir af Maryland kexi á 99 krónur, Leo súkkulaðikex á 99 krónur, þrjá Svala á 99 krónur og fjögur Prins Póló á 225 krónur. Ferskir safar Nýkaup býður m.a. Trópí á 49 krónur, HIV orku- drykk á 109 krónur, nektarínur á 398 krónur, ferskj- ur á 398 krónur, kartöflusalat á 99 krónur, grillkol á 489 krónur, SS pylsutríó á 698 krónur, vanilluí- spinna á 298 krónur og Óðals svínagúllas meö súr- sætri sósu á 498 krónur. Þín verslun býður m.a. kryddlegnar svína- hnakkasneiðar á 898 krónur kílóið, lambalæri á 698 krónur kílóið, BKI kaffi á 299 krónur, Sun C appel- sínusafi á 109 krónur og saltstangir á 89 krónur. Samkaupsversianir Lambalæri Tilboðin gilda til 7. júlí. Lambalærisneiðar, frosnar 599 kr. kg Lambagrillsneiðar frosnar 498 kr. kg Chigago Town pizza 399 kr. Tommi & Jenni lurkar, 6 stk. 189 kr. Góu hraunbitar, 200 g 99 kr. Myllu heimilisbrauð 89 kr. Hunt’s tómatsósa, 680 g 89 kr. Sun C appelsinusafi, 1 I 89 kr. McVities fourre súkkalaðikex, 300 g 79 kr. Nettó Hrásalat Nettó hrásalat, 660 g 139 kr. Pik-Nik, 113 g 99 kr. Kims flögur (allar gerðir), Kims stangir fylgja frítt. KEA hvítlaukssósa, 250 g, 25% afsl. 149 kr. KEA köld piparsósa, 250 g, 25% afsl. 149 kr. Uppgripverslanir Olís Svali Tilboðin gilda Ijúlí. Maryland kóskossúkkul., 150 g 99 kr. Maryland hnetusúkkul., 150 g 99 kr. Maryland súkkul., 150 g 99 kr. Leo súkkulaðikex, 3 í pk. 99 kr. Prins póló XXL, 4 (pk. 225 kr. Svali, appelsínu, 3 í pk. 99 kr. Svali, epla, 3 í pk. 99 kr. Svali, epla sl., 3 f pk. 99 kr. Coleman kaffikanna, 9 bolla 1995 kr. Sóma MS samlokur 169 kr. Fjarðarkaup Gillkjöt Tilboöin gilda til 3. júlí. Valið grillkjöt frá Fjallalambi 768 kr. kg Grillsneiðar frá Fjallalambi 598 kr. kg Nauta sirilonsneiðar 858 kr. kg Úrb. rauðvínsleginn lambabógur 898 kr. kg 10 fersk egg, 30% afsl. 239 kr. kg Pringles original, 200 g 185 kr. Lindu rísbuff, 170 g 119 kr. Fis wc pappír, 12 rúllur 198 kr. Rjómaostakaka, 8-10 m. 564 kr. Merrild kaffi 103,500 g 339 kr. Homeblest, 2 saman 179 kr. Floridana appelsínusafi, 6 í pk. 295 kr. Nóa kropp, 150 g 129 kr. Fourré súkkulaði-samlokukex, 300 g 89 kr. 10-11 Samlokubrauð Tilboöin gilda til 7. júlí. Samsölu samlokubrauð, heilt 98 kr. Þurrkr. grillsneiðar 783 kr. kg Stjömu brauðsalöt, 3 teg. 138 kr. Pripps, 0,51 48 kr. Þurrkr. kótelettur og lærisneiðar 939 kr. kg Prince Lu súkkulaðikex, 2 pk. 138 kr. Skúffukaka 168 kr. Sumarsvali 25 kr. KHB-verslanirnar Kjúklingakæfa Tilboðin gilda til 11. júlí. Carrs bl. ostakex, 200 g 156 kr. Rjómaostur m/svörtum pipar, 110 g 99 kr. O&S léttbrie, 100 g 139 kr. Holta kjúklingakæfa 442 kr. kg Pylsur 10 stk. + brauð + tómatsósa 499 kr. Snæfells hamborgarar + brauð, 4 stk. 299 kr. Snæfells lambarif, kryddlegin 298 kr. kg Tilboðs franskar, 700 g 155 kr. E.F. hamborgarasósa, 420 ml 156 kr. Family Fresh sh/dus f/kids, 500 ml 266 kr. Hagkaup Kjúklingalæri Tilboð. Kjúklingalæri m/legg, fersk 588 kr. kg Kjúklingalæri m/legg, barbeque 588 kr. kg Kjúklingalæri m/legg, Tex Mex 588 kr. kg Merki hússins, Piparsósa Sigga Hall, 225 g 279 kr. Merki hússins, Piparrótars. Sigga Hall, 22 g 279 kr. Merki hússins, Hvítlaukss. Sigga Hall, 225 g279 kr. Kjarnafæði kartöflusalat, 350 g 99 kr. Carlsberg, 500 ml Lindu rísbuff, 170 Bláber, 365 g Myllu möndlukaka Nýkaup Nektarínur Tilboðin gilda til 7. júlí. Trópí, 250 ml HIV orkudrykkur Nektarínur Ferskjur Kartöflusalat, 350 g, frá Kjarnafæði Grillkol jack daniels SS grillpylsutríó, bratwurst, osta og cajun Gevalia, 500 g VSOP koníaksleginn lambahryggur Kjörís vanilluíspinnar, 8 stk. Snakk Maarud + kaupauki saltstangir, 100 G-mjólk, 1/4 I Óðals svínagúllas, súrsæt sósa fylgir KÁ-versianir Grillkol \ Tilboðin gilda til 4. júlí. Homeblest, 300 g Royal grillkol, 4,45 kg Maarud flögur, 2 teg., 275 g Hafnar villikryddaðar kótelettur Jarðarber, fersk, 250 g Þín verslun 49 kr. 109 kr. 398 kr. kg 398 kr. kg 99 kr. 489 kr. 698 kr. kg 298 kr. 898 kr. kg 289 kr. 34 kr. 498 kr. 9 129 kr. 249 kr. 279 kr. 799 kr. kg 99 kr. Svínahnakkasneiðar Tilboðin gilda til 16. júlí. Kryddlegnar svínahnakkasneiðar 898 kr. kg Lambalæri 698 kr. kg BKI Luxus kaffi, 500 g 299 kr. Ariel Alpine þvottaefni, 1,5 kg 589 kr. Lenor mýkingarefni, 500 ml 149 kr. Sun Lolly, 10 stk., 5 teg. 199 kr. Sun C appelsínusafi 109 kr. Saltstangir, 250 g 89 kr. OÐ Sitt lítið af hverju Bræðurnir Ormsson bjóða alls kyns skrifstofutæki frá Sharp á góðu verði. Þar má m.a. nefna FO-4500 faxtæki sem prentar á A4-pappír, hef- ur leysiprentara í sér, 1 mb í minni, 50 blaöa frumritamatara og 650 blaða pappírsgeymslu. Tækið kostar 149.900 krónur staðgreitt. Bræðumir Orms- son bjóða einnig FO-2600 faxtæki sem kostar 69.900 krónur staðgreitt. Það tæki hefur innbyggðan síma, prentar á A4-pappír, hefur sjálfvirkan deili milli fax og slma, símsvara, leysi- prentara, 512 kb minni, 20 blaða frumritamatara og 100 blaða pappírs- bakka. Einnig má nefna F-1500 faxtækið sem kostar 39.900 krónur og hefur síma, simsvara, Windows- prentara, skanna, tölvufax, sjáffvirk- an deili milli sima og fax, hitafilmu, 20 blaða frumritamatara og 300 blaða pappírsbakka. Að lokum má nefna FO-1460 faxtækið sem kostar 29.900 krónur og hefur innbyggðan síma, sjáffvirkan deili milli síma og fax, símsvara, hitafilmu, 20 blaða frum- ritamatara og 200 blaða pappírs- bakka. Hamborgari á tilboði Svangir borgarbúar og ferðalangar ættu að skella sér á McDonald’s því nú er hægt að fá BigMac á 299 krón- ur i takmarkaðan tíma. Tjöld við allra hæfi Intersport býður gott úrval af tjöld- um á góðu verði. Þar má m.a. nefna Sierre Trail, þriggja manna kúlutjald úr næloni og polyester, á 6720 krón- ur, McKinley Northlight, þriggja árs- tíða kúlutjald fyrir þrjá, á 19.590 krónur, Mckinley Denali, tveggja manna jöklatjald fyrir allar árstíðir, á 44.500 krónur og McKinley Orlando. fjögurra manna fjölskyldutjald, á 19.600 krónur. Sumarskór Hjá Steinari Waage er hægt að kaupa sumarskó á góðu verði. Þar má m.a. nefna fjórar gerðir af sandölum á 4995 krónur og tvær gerðir af strigaskóm á 995 krónur. 1 x Skóverslunin Skæði ^ býður síðan tvær gerð- ir af sandölum á börn (stærðir 28-37) á 1790 krónur en skórnir kostuðu áður 2490 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.