Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1999, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 37 Cantemus er á tónleikaferð á ís- landi. Kammerkór frá Hróarskeldu Þessa dagana er staddur hér á landi Kammerkórinn Cantemus frá Hróarskeldu í Danmörku. Kór- inn heldur þrenna tónleika og eru þeir fyrstu í kvöld í Skálholts- kirkju og hefjast kl. 21. Annað kvöld syngur kórinn í Reykholts- kirkju á sama tíma og þriðju tón- leikarnir verða í Grensáskirkju á sunnudaginn kl. 17. Kórinn mun einnig syngja við guðsþjónustu í Grensáskirkju á sunnudag kl. 11. Tónleikar Kórinn var stofnaður 1982 og eru kórfélagar vanalega um tíu talsins og er það sá fjöldi sem er í kórnum um þessar mundir. Stjómandi er Bjame Strands. Kór- félagar era allir með mikla reynslu í kórsöng og stjómandinn lauk kirkjutónlistar- og kennara- prófi frá Konunglega tónlistarhá- skólanum í Kaupmannahöfn. Hann er organisti við Sct Jörgens- berg kirkjuna í Hróarskeldu sem er næstelsta kirkja Danmerkur. Flosi Ólafsson stjórnar hagyrðinga- kvöldi. Hagyrðingakvöld Hagyrðingakvöld og sumarkaffi Rökkurkórsins verður haldið í Mið- garði annað kvöld kl. 21. Stjómandi og kynnir er Flosi Ólafsson leikari. Hagyröingamir sem koma fram em Jóhann Guðmundsson, Stapa, Frið- rik Steingrímsson úr Mývatnssveit, Hjálmar Jónsson alþingismaður, Sigurður Hansen, Kringlumýri, Jón Samkomur Kristjánsson alþingismaður og Ámi Gunnarsson, Flatatungu. Meðal skemmtiatriða verður leiklestur úr Frfríkinu sem Agnar Gunnarsson og Einar Halldórsson flytja og harmonikkuleikur. Gítartónleikar á Sumar- kvöldi í Neðstakaupstað Fyrsta Sumarkvöld í Neðstakaup- stað verður í kvöld, en verður síðan á hverjum fimmtudegi í júlímánuði. Hrafnhildur Hagalín Guðmunds- dóttir og Pétur Jónasson halda gít- artónleika í Tjörahúsi. Skóli án aðgreiningar Dr. Michael Giangreco, prófessor við Vermontháskóla, heldur fyrir- lestur i dag kl. 16 í stofú M-301 í að- albyggingu Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð. Fyrirlesturinn nefh- ist The Reality of School for AU og fjallar um helstu vandamál við að framfylgja menntun án aðgreining- ar í skólum. Kaffileikhúsið: Botnleðja á Bræðingstónleikum 8-villt á G-kvöldi á Gauknum í tilefni frumsýningar á kvikmyndinni Go í Stjömubíói verða sér- stakir tónleikar á Gaukn- um í kvöld þar sem fram kemur hljómsveitin 8- villt og leikur meðal ann- ars lög sem era í mynd- Tónleikaröðin Bræðingur hefst í Kaffileikhúsinu í kvöld, kl. 21, þegar hljómsveitin Botnleðja hefur upp raust sína. Bræðingm’ verður fastur liður á dagskrá KaSileikhússins það sem eftir lifir sumars. Þessi fyrsti Bræðingur verður jafnframt með síðustu tónleikum Botnleðju hér á landi 1 bráð því hljómsveitin flytur senn af landi brott í þeim tilgangi að slá í gegn í Bret- landi. Það verður ekki í fyrsta sinn sem Botnleðja spil- ar erlendis og nægir í því tilefni að nefha tónleikaför sem sveitin fór með Blur í byrjun árs 1997. Botn- leðja komst fýrst á blað árið 1995, þegar hljómsveit- in sigraði í Mús- íktilraunum. Sið- an hefur Botn- leðja gefið út þrjár plötur og vora tvær síðustu valdar plötur ársins. í fyrra var hljómveitin jafnframt valin hljóm- sveit ársins. Drengimir í Botnleðju verða ekki þeir einu sem troða upp á fyrstu Bræðingstónleik- unum í Kafifileikhúsinu i kvöld því hljómsveitirnar Fitl og Músíkvatur koma þar einnig fram. Skemmtanir Botnleöja ríður á vaðið í tónleikaröðinni Bræðingur í Kaffileíkhúsinu. ínni. Veðrið í dag Áframhaldandi hlýindi Skammt austur af Færeyjum er 1002 mb lægð sem þokast norðaust- ur. 1016 mb hæö er yflr Grænlandi. í dag verður hæg norðlæg átt eða hafgola. Dálítil þokusúld með köfl- um allra nyrst og austast en annars léttskýjað víðast hvar í dag. Þoku- bakkar og sums staðar súld við ströndina en skýjað með köflum til landsins i nótt. Hiti 10 til 21 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt eða hafgola og yf- irleitt léttskýjað. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast siðdegis. Sólarlag í Reykjavík: 23.57 Sólarupprás á morgun: 03.06 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.12 Árdegisflóð á morgun: 08.31 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Bergsstaóir Bolungarvík Egilsstaðir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg hálfskýjaö 11 léttskýjaö 10 skýjaö 9 skýjaö 11 súld 8 léttskýjaö 10 þokumóöa 8 skúr á síö. kls. 12 léttskýjaö 19 skýjað 16 skýjaó 13 19 alskýjaö 10 hálfskýjaö 17 skýjaö 23 skýjaö 15 þokumóöa 20 skýjaö 18 alskýjaö 21 þoka á síö. kls. 12 léttskýjaö 17 hálfskýjaö 16 léttskýjaó 14 þoka 5 rigning 14 skýjaö 13 heióskírt 22 .alskýjaö 19 léttskýjaö 9 alskýjaö 22 alskýjaö 22 skýjaö 14 heiöskírt 21 skýjaö 20 þokumóða 22 alskýjaö 11 Víðast hvar góð færð Góð færð er víðast hvar á landinu. Hálendisveg- ir eru nú að opnast hver af öðram. Nú er til að mynda orðið fært um Fjallabaksleið nyrðri, í Laka- gíga, um Kjalveg, í Kverkfjöll og Þríhymingsleið, einnig er fært í Drekagil við Öskju. Færð á vegum Víða á vegum er verið að leggja bundið slitlag og eru vegfarendur sérstaklega beðnir um að virða merkingar um lækkaðan umferðarhraða á vinnu- svæðum vegna hættu á skemmdum á bílum og veg- um. Út vikuna verður Grafningsvegur nr. 360 lokaður í Sigríöarkleif. Ástand vega ^-Skafrenningur m Steinkast G2 Hálka 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir C^D Ófært Œl fungfært © Fært fjallabílum Sonur Sigur- bjargar og Karls Myndarlegi drengurinn á myndinni, sem heitir Andri Karlsson Hafner, fæddist á fæðingardeild Landspítalans 28. nóvem- Bam dagsins ber síöastliðinn kl. 17.41. Við fæöingu var hann 2960 grömm og mældist 52 sentímetrar. Foreldrar hans era Sigurbjörg Lilja Gylfadóttir og Karl G. Hafher og er Andri þeirra fyrsta bam. Reese Witherspoon leikur fórnar- lambið Annette. Illur ásetningur Illur ásetningur (Crael In- tentions), sem Stjömubíó sýnir, fjallar um hálfsystkinin Sebastian (Ryan Philippe) og Kathryn (Sarah Michelle Gellar). Systkinin hafa sérstaklega gaman af því að eyðileggja mannorð annarra og ástarsambönd. Sebastian er orð- inn leiður á aö daðra við og sofa hjá „ómerkilegum“ og fallegum stúlkum og hungrar í erfiðari verkefni. Þegar hann flettir ung- lingablaðinu Seventeen sér hann grein eftir Annette (Reese Wither- spoon) þar sem hún lýsir því yfir að hún ætli að vera hrein mey þar til hún giftist. Þetta þykir Sebasti- an ögrun við hæfi en áður en hann fer i málið er Kathryn með áríð- '//////// Kvikmvndir 'MM andi verkeM handa honum. Hún viU að hann spiUi og táldragi hina bamalegu og sak- lausu Cecite (Sehna Blair) því kærasti Kathryn hafði sagt henni upp vegna CecUe. Sebastian ákveður að slá tvær flugur í einu höggi og leysa bæði verkefnin meö trompi. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Matrix Saga-Bíó: Entrapment Bíóborgin: Lolita Háskólabíó: Perdita Durango Háskólabíó: Celebrity Kringlubíó: 10 Things I Hate About Her Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: She's All That Stjörnubíó: Cruel Intentions Krossgátan 1 2 3 ■ 6 6 7 8 6 10 11 12 13 14 16 16 17 16 10 20 21 22 23 Lárétt: 1 tilhneiging, 7 dauði, 7 prakkaraskapur, 10 kvenmanns- nafn, 11 hækkar, 13 gangflötur, 14 sætabrauðið, 16 hindrun, 19 ánægð- ar, 21 pípa, 22 þrjósk, 23 afturendi. Lóðrétt: 1 loforðs, 2 kvabb, 3 svip- að, 4 hljóm, 5 einsöngslag, 6 bardagi, 9 stikar, 12 lögunar, 15 mjög, 17 raggar, 18 lesandi, 20 ásaka. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 benda, 6 dó, 8 óreiða, 9 geim, 11 glæ, 12 ört, 13 mátt, 15 fastri, 17 virk, 18 hún, 19 iðn, 20 erði. Lóðrétt: 1 bóg, 2 er, 3 neitar, 4 dimm, 5 aðgát, 6 dal, 7 ólætin, 10 erf- ' ið, 14 trúð, 16 ske, 18 hr. Gengið Almennt gengi LÍ 01. 07. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollnenqi Dollar 74,140 74,520 74,320 Pund 117,280 117,880 117,600 Kan. dollar 50.600 50,910 50,740 Dönsk kr. 10,3110 10,3680 10,3860 Norsk kr 9,4800 9,5320 9,4890 Sænsk kr. 8,7900 8,8380 8,8190 Fi. mark 12,8909 12,9684 12,9856 Fra. franki 11,6846 11,7548 11,7704 Belg. franki 1,9000 1,9114 1,9139 Sviss. franki 47,8100 48,0700 48,2800 Holl: gyllini 34,7804 34,9894 35,0359 Þýskt mark 39,1884 39,4239 39,4763 ít líra 0,039580 0,03982 0,039870 Aust. sch. 5,5701 5,6035 5,6110 Port escudo 0,3823 0,3846 0,3851 Spá. peseti 0,4607 0,4634 0,4640 Jap. yen 0,613300 0,61700 0,613200 írskt pund 97,320 97,905 98,035 SDR 99,100000 99,70000 99,470000 ECU 76,6500 77,1100 77,2100 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 "■*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.