Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 3. JULI 1999 <=S**\ VALA OG VALDIMA Einu sinni var stelpa sem hét Vala. Hún átti marga vini, en bara einn besta vin og það var hann Valdimar. Einn góðan veðurdag þegar sólin var hátt á lofti, fór Vala til Valla. Vala spurði Valla hvort hann vildi koma út að leika. Valli fór í ^ skó og svo fór.u þau út að leika sár. Margrét Salóme Þorsteins- dóttir, Flétturima 12,112 Reykja- vík. (Framhald aftast í Barna- DV). SANDRA 0(3 KISA Einu sinni var stelpa sem hát Sandra. Einn morgunn var hún að taka til í herberginu sínu. Þá stökk köttur inn um gluggann og upp á skáp. Svo fór Sandra að borða hádegismat. Eftir matinn lauk Sandra við að taka til. Síðan fór hún út að leika. Þegar Sandra kom inn aft- ur áttí hún að fara að sofa. Nassta morgun var enginn köttur í herberginu, - bara kettlingur! Sandra mátti eiga kettlinginn. Hún kallaði hann F3rand. Gróa Rán Birgisdóttir, Bakka, 116 Reykjavík. A HJOLABRETTI Hafþór Agnar Unnarsson, 10 ára, sendi okkur þessa óVenju litríku og vel gerðu mynd af stráknum á hjólabretti. Hafþór Agnar er í Unnarholtsskóla, Flúðum. Hættuspilið ógurlega Krakkar, hvað er skemmtilegra en að taka gott spil þegar veðrið er vont og þið kannski komin í sveitina eða sumarbústaðinn. Hættuspilið er hættulega spennandi og ómissandi í ferðalagið. Förum í smáspurningaleik. Svarið þessum fimm spurningum og sendið til Krakka- klúbbs DV og hver veit nema heppnin verði með ykkur. 10 heppnir krakkar fá sent Hættuspilið ógurlega. Hér koma spurningarnar. 1. Hvað eru teningarnir margir? Nafn: 2. Hvað eru margir atvikareitir í spilinu? 3. Hvaða tölur koma upp á teningunum? 4. Hvað eru margir sjúkrareitir á myndinni? 5. Hefur þú spilað hættuspilið?---------------- Heimilisfang Póstfang Krakkaklúbbsnúmer Sendist til: Krakkaklúbbs DV Þverholti 11 105 Reykjavík Merkt: Hættuspil Nöfavinningshafa verða birt í DV 21. júlí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.