Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 gj£j|gB!SÍM! PANöKr* DAGAR Að venju verða DANSKIR DAGAR haldnir hátíðlegir í Stykkishólmi 13.-15.ágúst. í tilefni þeírra var gefið út póstkort og listamaður- inn sem það gerði heitir Kristinn Bjarni Heimisson og er 11 ára. Hann á heima að Ásklif &! Stykk- ishólmi. Höfundur Ijóðsins, sem er aftan á kortinu, heitir Drífa Frið- riksdóttir. Ljóðið er á þessa leið: Lifandí er lítill basr, líða þar danskir dagar. bar er hver einasta hrasða sem hlasr. bar eru hamingju hagar. PRANDARAR KONGUR EÐA DROTTNING - Læknir, lasknir, ág hef misst minnið! - Hvað segir þu? Hvenær gerðist það? - Hvenasr gerðist hvað?! Getur þú teiknað andlit á kónginn/drottninguna? 5endu síðan myndína til B’arna-OV' og síðarverða birt- ar nokkrar myndir af kóngafólkinu. KISA LITLA (framhald) - Pjonn, pað er fluga i supunm minni! - Jasja, hún hlýtur að drukkna fljótlega! - Pjónn, hafið pár froskalappir? - Nei, ág bara geng svona! Haraldur Örn Jóhannsson, 12 ára, Reykjavík. Kisa stökk niður og Lísa á eftir. basr komu að bílabúð og fóru þar inn. Kisa stökk upp í r einn bílinn oq Lísa líka. bá b~ rakst Lísa í gírstöngina og V. bíllinn rann af stað. \ \ £■ bá kom maður og stöðvaði W* bílinn. Kisa var ekki lengi að / stökkva út. Lísa þakkaði manninum og hentist út. v Kisa hljóp að gosbrunni og nS Lísa datt í hann. Kisa hljóp svo heim og Lísa rennblaut á eftir henni. basr masttu ekki of J seint í matinn! TILKYNNING Ég vil biðja Hrafnhildi Ýr Einars- dóttur (Habbý) að senda már bráf aftur. Pví miður týndi ág heimiiisfanginu hennar. Nína Matthildur Jóhannsdóttir, Hafnarbraut 16>, 510 Hólmavík. TVÆR EINS Margrét Eva og Erla Ás- geirsdastur, Hóli, 560 Varmahiíð. Hvaða TVÆR mýslur eru alveg eins? Sendið svar ið til: 3arna-DV. Listaverk úr eggjaskurn Geymdu eggjaskurn nasst þegar egg eru á borðum, hreinsaðu vel og brjóttu í litla hluta. Berðu lím á blað og raðaðu brotunum eins og þér dettur í hug. bað má lita brotin á eftir eða hafa þau ólituð á dökkum grunni eins og hér er sýnt. Góða skemmtun! 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.