Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Blaðsíða 4
34 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 VINNINGSHAFAR 12. júní: 5agan mín: Birgitta Sigursteinsdóttir, Áifa- túni 35, 200 Kópavogi. Mynd vikunnar: Einar Örn Sigurjónsson, Klausturhvammi 32,220 Hafnarfirði. Matreiðsla: Sindri Oli Sigurðsson, Ölduslóð 6 (uppi), 220 Hafnarfirði. þrautir: Halla Sjörg Ragnarsdóttir, Góuholti 14, 400 ísafirði. Barna-DV og Kjörís þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. KISA UTLA Hvernig liggur leið kisu til litla kettlingsins? Sendið lausnina til: Barna-DV: TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Darna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV. Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: BARNA-DV b’V'ERHOLTi 11, 105 REYKJAVÍK. VALA OG VALDIMAR (framhald) rá sagði Vala: „Valli, finnst péir ekki gott að leika úti í svona góðu veðri? Hér er fullt af blómum og fiðrildum!" „Jú, það finnst mér. Mér finnst alltaf svo gaman á sumr- in,“ svaraði Valli. Vala og Valli fóru að elta fiðrildi ög skemmtu sér vel. Svo fóru þau heim. bau ákváðu að halda áfram að leika nassta dag. Margrét Salóme Þorsteinsdóttir, Flétturima 12,112 Reykjavík. PENNAVINIR Derglind Rós Ragnars- dóttir, Dvergabakka &, 109 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf að verða 13 ára. Áhugamál: hestar, sastir og skemmtilegir strákar, barnapössun, flott föt, góð tónlist, góðir vinir og margt fleira. Derglind Rós vill helst skrifast á við stráka. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum brófum. Strákar, setjist niður og byrjið að skrifa! Hrund Erlingsdóttir, Hamrabergi 1Ö, vill gjarnan eignast penna- vinkonur á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: hundar, hestar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta brófi ef haegt er. Svarar öllum brófum. Abdulai Issah, Anglic- an J.S.5., P.03ox 1Ö4, Nkawkaw E/R, Ghana, West Africa, langar að eignast íslenska penna- vini á öllum aldri. Hann er sjálfur 14 á/a og skrifar á ensku. Áhuga- mál: fótbolti, pennavinir og margt fleira. Svarar öllum brefum. Isaac K. Obeng, Golden Mission Int.Sch., RO.Dox Ni 22, Accra, Newtown, Ghana, West Africa, vill gjarnan eign- ast pennavini á Islandi. Hann er 12 ára og skrif- ar á ensku. Áhugamál: fótbolti, lestur góðra bóka, pennavinir og margt fleira. Svarar öll- um brófum. KEIKÓ Keikó skemmtir sór greinilega vel í kvínni í Eyjum! Myndina gerði Hafdís Bára Ólafsdóttir, Sorgarbraut 20, í Sorgarnesi. & r / SKUFFUKAKA 375 g sykur 250 g smjörlíki 3 egg 500 g hveiti 1 msk. lyftiduft 2 1/2 dl mjólk Sykur og smjörlíki hrært saman og eggjunum bastt saman við. Síðan pví sem eftir er. Sett í ofn- skúffu sem búið er að smyrja með smjörlíki. Sakað við 200°C í u.þ.b. 10-15 mínútur. Kakan látin kólna. GLASSUR 1/2 pk. flórsykur vanilludropar örlítið af heitu vatni hrasrt sam- an við ásamt nokkrum dropum af matarlit (rauður, gulur eða grasnn). Smurt yfir skúffukökuna. Skraut- sykri stráð yfir. Verði ykkur að góðu! Hallbjörg Erla Fjeldsted, 9 ára, Gunnlaugs- götu 20, 310 Sorgarnesi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.