Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Blaðsíða 26
t 42 MIÐVKUDAGUR 7. JÚLÍ 1999 Afmæli Bjarni Snæbjörnsson Bjarni Snæbjömsson, tæknifull- trúi hjá Vinnueftirliti ríkisins, til heimilis aö Garðsstöðum 40 í Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Bjami stundaði nám við Land- búnaðarskólann á Hvanneyri og út- skrifaðist þaðan 1962. Hann bjó með foreldrum sínum til 1964 en þá leystu þau upp bú sitt. Bjarni nam síöan við Iðnskólann í Reykjavík og útskrifaðist þaðan árið 1966 í bif- vélavirkjun. Hann var á samningi hjá Níels Svane þar sem hann vann I nokkur ár. Síðan vann hann á jarðýtu við framkvæmdir við Þór- isós og lagningu nýs vegar á þjóð- vegi eitt, milli Hveragerðis og Sel- foss. Hann stofhaði eigið fyrirtæki í Hveragerði árið 1970 sem hann rak til 1985 en þá fluttist hann til Reykja- víkur frá Hveragerði þar sem hann hafði verið bú- settur um nokkurt skeið. í Reykjavík kom hann eigin fyrirtæki á laggirn- ar. 1989 hóf hann störf hjá Vinnueftirliti ríkis- ins sem tæknifulltrúi og hefúr gegnt því starfi síð- an. Fjölskylda Bjami giftist Margréti Níelsdótt- ur Svane, f. 13.8. 1945, hjúkmnar- fræðingi, þann 19.11. 1966. Foreldrar hennar eru Bergþóra Eiriksdóttir húsfreyja og Níels Svane, sem lengst af var eigandi bifreiðaverkstæð- is í Skeifunni í Reykja- vík. Bergþóra er dóttir Ei- ríks Hjartarsonar sem hóf ræktunarstörf í Laugar- dal í Reykjavík við Engja- veg. Böm Margrétar og Bjöms era Ásta Margrét Grétarsdóttir, f. 18.8.1962, maki hennar er Óskar Sigurðsson, f. 26.3. 1960, en böm þeirra era Birta og Bjarki; Bergdís, f. 12.6. 1967, maki hennar er Hörður Andr- ésson, f. 4.1. 1964, böm þeirra eru Andrea Malín, Katrín Hrönn og Kal- mar; Kristbjöm, f. 9.4. 1969, maki hans er Rannveig, f. 13.12.1971, bam þeirra er Sóllilja Rut en Rannveig átti dótturina Fanneyju Valdimars- dóttur fyrir; Bergþóra, f. 12.10.1971, maki hennar er Pétur Árnason, f. 24.5. 1970 en barn þeirra er Bjami Snæbjörn. Systkini Bjarna eru Jón Snæ- bjömsson, f. 10.11 1924, d. 6.9. 1985, Þórður Snæbjömsson, Hveragerði, f. 19.10. 1932, Fjóla Snæbjömsdóttir, f. 1938, d. sama ár, Guðmundur Þór Snæbjömsson, f. 10.6. 1942, d. 10.11. 1942. Foreldrar þeirra voru Snæbjörn Jónsson, f. 30.10.1897, d. 27.4. 1985, bóndi, og Herdís Guðmundsdóttir, f. 6.7. 1898, húsfreyja, en þau vora lengst af búsett á Snæringsstöðum í Vatnsdal. Bjami verður að heiman á afmæl- isdaginn. Bjarni Snæbjörnsson. Þóra Þórðardóttir Þóra Þórðardóttir, hús- móðir og kennari, Brekkukoti á Suðureyri við Súgandafjörð, varð sextug i gær. Starfsferill Þóra fæddist og ólst upp á Stað í Súgandafirði. Hún lauk landsprófi frá Núpi í Dýrafírði 1955 og var í Kennaraskólanum 1961-62. Hún hefur starfað sem kennari frá 1962 og kennir við Grannskóla Suðureyrar. Þóra hefur gegnt ýmsum félags- og trúnaðarstörfum á starfsferli sínum og hefur meðal annars setið í bama- vemdar- og áfengisvam- amefnd. Hún starfaði fyrir stúkuna Vísi og fleiri félög. Þóra hefur tekið þátt í pólitísku starfi á vinstri væng stjómmálanna í gegnum árin. Hún var í framboði fyrir Alþýðubandalagið í Vestfjarðakjördæmi vor- ið 1987. Fjölskylda Þóra giftist Valgeiri Hall- bjömssyni, f. 24.6. 1942, sjómanni, þann 26.12. 1965. Foreldrar hans era Hallbjöm Guðmundsson sjómaður og Svava Haraldsdóttir, húsmóðir Þóra Þóröardóttir. og verkakona. Börn Þóra og Valgeirs eru Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður verkalýðsfélagsins Súganda, maki hennar er Hilmar Oddur Gunnars- son og eiga þau fjögur böm; Jóna Margrét Valgeirsdóttir fóstra, maki hennar er Þröstur Þorsteinsson og eiga þau tvö böm; Friður Bára Val- geirsdóttir nemi; Valur Sæþór Val- geirsson rafvirki, maki hans er Vil- borg Ása Bjarnadóttir og eiga þau tvö böm; Svava Rán Valgeirsdóttir leikskólakennari, maki hennar er Vernharður Jósepsson og eiga þau tvö böm; Bjöm Ægir Valgeirsson nemi; Helgi Unnar Valgeirsson smiður, maki hans er Sigríður Elin Guðjónsdóttir og eiga þau eitt barn; Kristjana Dröfn Valgeirsdóttir, nemi. Systkini Þóra eru Amdís Þórðar- dóttir, f. 24.12. 1937, ræstitæknir, hálfsystir samfeðra, búsett í Reykja- vík; Ólafur Þ. Þórðarson, f. 8.12. 1940, d. 6.9. 1998, fv. alþingismaður; Lilja Þórðardóttir, f. 13.6. 1943, d. 28.5. 1948; Pétur Einir Þórðarson, f. 9.12. 1949, rafmagnsverkfræðingur hjá Rarik, búsettur í Hafnarfirði; Þorvaldur Helgi Þórðarson, f. 22.12. 1953, bóndi á Stað, Súgandafirði. Foreldrar Þóra voru Þórður Hall- dór Ágúst Ólafsson, f. 1.8. 1911, d. 4.12. 1983, bóndi, og Jófríður Péturs- dóttir, f. 7.9. 1916, d. 2.6. 1972, hús- freyja á búi þeirra hjóna að Stað í Súgandafirði. Tll hamingju með afmælið 7. júlí 80 ára Helga Bjömsdóttir, Mánatröð 10, Egilsstöðum. 75 ára Benedikt Gröndal, Hjallalandi 26, Reykjavík. Tómas Tómasson, Langholti 14, Keflavík. 70 ára Elsa Jóhannesdóttir, Dalalandi 10, Reykjavík. Guðjón Jónsson, Hafnarstræti 47, Akm’eyri. Guömundur Jóhannsson, Freyjugötu 49, Reykjavík. Þórdís Bergsdóttir, Öldugötu 11, Seyðisfirði. Þröstur Sigtryggsson, Búhamri 23, Vestmannaeyjum. 60 ára Hallgrímur Guðmannsson, Austurvegi 40b, Selfossi. Rúnar Sveinsson, Langholtsvegi 118, Reykjavík. 50 ára Björn Bergsson, Sogavegi 198, Reykjavík. Dagbjört Ámadóttir, Rauðahjalla 3, Kópavogi. Dómhildur Karlsdóttir, -X Unnur Guðmundsdóttir Unnur Guðmundsdóttir, Stað 1, að heiman á afmælisdaginn. Króksfjarðamesi, er 85 ára í dag, miðvikudaginn 7. júlí. Hún verður Álagranda 25, Reykjavík. Jóhanna K. Jóhannesdóttir, Tunguseli 10, Reykjavík. Kristjana Albertsdóttir, Hverfisgötu 78, Reykjavík. Óli Jón Gunnarsson, Þórólfsgötu 21a, Borgarnesi. Sveinn Rafnsson, Asparfelli 8, Reykjavík. 40 ára Erla H. Bjargmundsdóttir, Suðurbraut 17, Hofsósi. Guðjón Elí Sturluson, Fögrakinn 25, Hafnarfirði. Haukur Pálsson, Hraunbæ 22, Reykjavík. Hjördis Ásta Edvinsdóttir, Keilusíðu 5b, Akureyri. Hrafn Hilmarsson, Starengi 92, Reykjavík. Hrafnhildur Jónsdóttir, Hlíðarási 8, Mosfellsbæ. Kári Thors, Hamarsgötu 8, Séltjamamesi, Ragna B. Þorvaldsdóttir, Grænukinn 17, Hafnarfirði. Ragnheiður Sigurðardóttir, Laufbrekku 2, Kópavogi. Gunnar R. Bæringsson Gunnar Reynir Bæringsson fram- kvæmdastjóri, Sóleyjargötu 25, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Hann og eiginkona hans, Guðrún Arnfinnsdóttir, taka á móti gestum, ættingjum og vinum á heimili sínu milli kl. 17 og 20 í dag. Þröstur Sigtryggsson Þröstur Sigtryggsson, skipherra og kennari að Núpi í Dýrafirði, er sjö- tugur í dag. Starfsferill Þröstur tók landspróf frá Héraðs- skólanum að Núpi 1948, skipstjóra- próf farmanna frá Stýrimannaskóla íslands 1954 og skipstjórapróf á varð- skipum ríkisins 1955. Þá tók Þröstur námskeið í sundköfun hjá kafara- skóla bandaríska flotans í Key West á Flórida 1962. Hann var sjómaður á ýmsum skipum 1947-63 og stýrimaður á varðskipum Landhelgisgæslunnar 1954-59 og skipherra 1960-90. Hann var skóla- stjóri Grannskóla Mýrahrepps vetur- inn 1982-83 og stundakennari við Grunnskóla Þingeyrar 1990-92 og sat í stjóm Skipstjórafélags Islands. Þá hefur Þröstur verið fulltrúi Land- helgisgæslunnar við undirbúning ár- legra sameiginlegra æfinga Norður- Evrópuþjóða við leit og björgun 1986-1990. Hann reri á eigin trillu, Palla krata, frá Þingeyri sumrin 1993 og 1994. Auk þessa var Þröstur full- trúi Landhelgisgæslunnar á alþjóð- legri ráðstefnu um leit og björgun í Norður-Atlantshafi í Halifax í Kanada 1987. Þröstur var formaður sams konar ráðstefnu í Reykjavík 1989. Hann var framkvöðull að stofn- un Golfklúbbsins Glámu 1991. Þröst- ur hannaði merki Skipstjórafélags Is- lands og Golfklúbbsins Glámu árið Þú sparar 1976, húsfreyju, og Páls Þorbjörnssonar, f. 7.10.1906, d. 20.2. 1975, skipstjóra og kaupmanns. Böm Guðrúnar og Þrastar era Margrét Hrönn, f. 18.8.1953, versl- unarstjóri, Bjamheiður Dröfn, f. 20.6. 1955, hús- móðir, og Sigtryggur Hjalti, f. 7.2. 1957, skip- stjóri. Þröstur átti dóttur méð Láru Árnadóttur, Kolbrúnu Sigríði, f. 23.10. 1950, verkstjóra. Foreldrar Þrastar vora Hjaltlína M. Guðjónsdóttir, f. 4.7. 1890, á Brekku, Ingjaldssandi, Ön- undarfirði, d. 30.1. 1981, kennari, og Sigtryggur Guðlaugsson, f. 27.9. 1862 að Þremi í Garðsárdal, Eyjafirði, d. 3.8.1959, prestur og skólastjóri. Þröst- ur dvelst nú í íbúð skólastjóra í Grunnskóla Mýrahrepps að Núpi, Dýrafirði, þar sem hann og kona hans taka á móti gestum eftir kl. 15 laugardaginn 10. júlí. 1991. Hann hefur einnig samið dægurlög og koma út eftir hann fimm slík um miðjan júlí á plötunni Laga- safninu 7. Þá hefur komið út endurminningabókin Spaugsami spörfuglinn sem Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður skráði. Þröstur hlaut riddarakross hinnar islensku fálkaorðu 1976. Fjölskylda Þröstur giftist Guðrúnu Páls- dóttur, f. 23.9. 1933, sjúkra- liða. Hún er dóttir Bjarnheiðar J. Guðmundsdóttur, f. 7.9.1910, d. 10.8. Þröstur Sigtryggsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.