Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Blaðsíða 13
29 * MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1999 Sjávarútvegur '-mynd Pjetur y a 400 metra dýpi - með neðansjávarmyndavél fyrirtækisins Árni Kópsson með neðansjávarmyndavél sína sem kostaði á við góða ibúð. Köfunarþjónusta Árna Kópssonar: Árna Kópsson þekkja mangir ísiendingan fná því hann keppti í tonfænuakstni á Heimasætunni fynin nokknum ánum. Eftin það segin Ánni að fólk hafi litið á hann sem eitthvent jeppagoð sem hann vill meina að ekki eigi við. „Reyndar ekur konan mín um á Hummer sem mörgum finnst skrýtið. En ástæðan fyrir því var sú að hún bað mig að skipta á gamla bítnum sín- um og bíl sem yrði að vera fjögurra dyra og mætti ekki leka í rigningu. Ég datt svo niður á Hummerinn og þó hún væri ekki par hrifm í fyrstu hef- ur hún sætt sig við hann núna.“ Það sem færri vita þó um Árna er að hann rekur köfunarþjónustu sem m.a. lum- ar á fullkomnustu neðansjávarmynda- vél á landinu. verkin. Fyrir tveimur árum festi Árni kaup á einni dýrustu og full- komnustu neðansjávarmyndavél á landinu. Segir hann að kostnaður- inn við kaupin hafi verið sem nemur góðri ibúð í dag. „Vélin er að sjálfsögðu vel búin ýmsum tækjum. Fjórar skrúfur keyra hana áfram og er hún með venju- legan innbyggðan kompás. Mögu- leiki er á að nota þrjár myndavél- ar, eina ljósmyndavél og tvær myndbandstökuvélar, og getur vél- in horft allan hringinn í kafi. Myndavélin er með innbyggðan sónar sem virkar eins og radar þannig að hægt er að skoða hlut- inn á tölvuskjá þó að hann sjáist ekki í myndavélinni. Þetta virkar svipað og blindflugstæki í flugvél. Hægt er að læsa inn stefnuna á vélinni þannig að hún haggast ekki ef t.d. hliðarstraumur gerir vart við sig. Er þetta sama tæknin og þyrlur nota til að læsa sig yfir ákveðnum punkti í vondu veðri. Myndavélin er með griparm og fjögur 100 vatta ljós sem lýsa bæði beint fram og fýlgja myndavélinni allan hringinn. Ekki er heldur að hægt að segja að vélin nýtist ekki við allar aðstæður því möguleiki er á að fara með hana niður á 400 metra dýpi þó reyndar sé aðeins mælt með að fara 300 metra nið- ur,“ segir Árni. -hdm Merkúr hf. færir út kvíarnar: Bjóða vélbún- að í stærri skip en áður Fv. fulltrúi Yanmar með Þresti Lýðssyni og Jóhanni Ólafi Ársælssyni frá Merkúr. Merkúr hf. hefur nýlega tekið við umboðinu fyrir þungbyggðar Yanmar skipa- vélar af Vélum og Spilum hf. Hér er um að ræða vélar frá 450 hö. upp í 4500 hö. við 620-1600 sn/mín. Merkúr hef- ur undanfarin tíu ár séð um sölu og þjónustu fyrir létt- byggðar Yanmar bátavélar frá 9-1500 hö. Mest hefur ver- ið selt af vélum frá 9-420 hö. í trillur og hraðfiskibáta. Með tilkomu þungbyggðu Yanmar-vél- anna gefst Merkúr tækifæri á að bjóða vélbúnað í stærri skip en áður. Reynslan af minni vélunum hefur verið mjög góð og eru um 400 vélar I gangi í ýmsum gerðum smærri báta hér á landi og er Yan- mar í mikilli sókn á íslenskum markaði. Öll sölu-, markaðs- og varahlutaþjónusta verður í hönd- um Jóhanns Ólafs Ársælssonar og Hrafns Sigurðssonar. Þjónustan fyrir þungbyggðu vélarnar verður áfram í höndum eins besta og full- komnasta vélaverkstæðis landsins, Framtaks í Hafnarfirði. Framtak hefur á að skipa mjög vel þjálfuð- um fagmönnum og fullkomnum tækjabúnaði. -hdm R.SIGMUNPSSON FlsfciskiA 84 • Slml 52 U OOOD * ~ 520 0020 NIOHTSIGHr r.tlgmundnonOri.l. - innrauðar örygglsmyndavélar - Byltlng I örygglsmálum A hafl útl Kynntu þér máliö! Raytheon - slgllngatækl I mlnnl sklp Pathflndcr SL Raychart kortapfottcr ST7000 sjilfstýring L7S0 dýptarmæUr -f Stanfaði við strand Víkan- tinds „Fyrirtækið Köfrmarþjónusta Áma Kópssonar hefur starfað frá árinu 1983. Tökum við að okkur ýmis verk- efni, s.s. við virkjanir, boranir og dæluframkvæmdir. Einnig höfum við unnið mikið við báta og skip á þessu 16 ára tímabili og erum mjög reyndir við viðgerðir á bátum og þess háttar. Sem dæmi um það má nefna að við erum oft fengnir til að skoða botninn á skipum, skera spotta sem fest hafa í skrúfum á bátum og dæla olíu úr skip- um. Má þar nefna t.d. Víkartind, Mýr- arfell, sem sökk fyrir vestan, Hafrúnu, sem einnig sökk fyrir vestan, og Bjöminn sem sökk árið 1988 í Hafnar- firði,“ segir Ámi. „Þegar svona slys koma upp höfum við yfirleitt tekið að okkur verkið i heild sinni, tekið til allan búnað og séð um framkvæmd- ina. Þá þarf að kafa niður að flakinu og koma fyrir festingum og lyfta því svo upp án þess að það skemmist. Það getur oft verið mikið vandaverk." Kostar á við góða íbúð Til þess að sinna svona erflðum verkefnum eins og áður er getið þarf góðan útbúnað. Aðspurður segir Árni að Köfunarþjónustan hafi ætíð lagt mikið upp úr því að hafa réttu tækin til að takast á við SIMI 568 6499, FAX 568 0539, Riðfríar miðflöttaaflsdælur láréttar lóðréttar Brunndælur Borholudælur Vacuum dælur Hráefnisdælur fyrir matvælaiðnaðinn Ráðgjöf og þjónusta á öllum sviðum dælinga mm ESPA MS— SALVATORE ROBUSCHl t • • •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.