Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Blaðsíða 15
31 * MIÐVIKUDAGUR 7. JULI 1999 Sjávarútvegur Bendix ehf.: af Belzona viðgerðar- efnum Þaö hefur longum verið dnaumur Viðgerð á túrbínu aukins afla % • Utbúum snurvoðir, • humartroll og fiskitroll. • Netafellingar og víraþjónusta. • Vönduð vinnubrögð. • Sanngjarnt verð. Unubakka 20, 815 Þorlákshöfn Símar 483 3475 og 897 8771 Heimas. 554 0324 / fax 554 0321 þeirra sem leggja stund á viðgerðir fyrir vélbúnað og annan iðnað að hafa einhvers kon- ar viðgerðarefni til að auðvelda sér vinnuna og spara viðhaldskostnað. Slík efni hafa verið notuð í áraraðir með misjöfnum árangri en fyrir nokkrum árum komust íslend- ingar í kynni við efnið Belzona. Efn- in reyndust vel í alls kyns viðgerðir en sölukerfi framleiðandans er mjög kröfuhart og ekki reyndist unnt að útvega meira af þeim á þeim tíma. Nú, áratug seinna, hefúr Bendix ehf. fengið einkaumboð á íslandi fyrir Belzona-vörur og sérhæft sig í þjónustu og notkun þeirra. Viðgerð á kraftblökk. Ánangursríkan viðgerðir Belzona-efnunum má skipta nið- ur í fjóra aðalflokka. Málmfjölliður eru til viðgerða á málmum t.d. vegna slits, tæringar og annarra skemmda. Gúmmifjölliður til við- gerða og framleiðslu á kraftblökk- um, færiböndum, mótorpúðum, slöngum, tengjum o.fl. Keramik- fjölliður eru notaðar til viðgerða og vamar gegn sýmm og bösum, í steinsteypuviðgerðir, hálkuvamir og þéttingar. Fyrirstöðufjölliður eru svo notaðar sem einangnm og til þéttingar á hin ýmsu efhi. Hægt er að gera við kilfar í öxli. Umboðsnnenn um allan heím Einn af helstu kostum Belzona- efnanna er að þau rýrna ekkert við storknun, gott er að forma þau og þeim fylgja engin leysiefni, vatns- upptaka eða rafleiðni. Belzona er al- þjóðlegt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Englandi og Bandaríkjunum. Það var stofnað fyrir rúmlega 50 árum í Englandi. Fyrirtækið er með um- boðsmenn í 120 löndum um allan heim og hefur öðlast gífurlega reynslu í viðgerðarlausnum með þessum efnum. -hdm HONNUN SMÍÐI VIÐGERÐI R ÞJÓNUSTA DlSELVÉLAR ULSTEIN Allur vélabúnaður í skipið Stórás 6 • 210 Garðabæ • Sími 569 2100 • Fax 569 2101« Veffang www.hedinn.is FUR OG GÍRAR STÝRISVÉLAR Ulstein er heimsþekktur framleiðandi fyrsta flokks búnaðar í fiskiskip. Öll framleiðsla Ulstein er miðuð við að standast þær kröfur sem gerðar eru til búnaðar sem notaður er við erfiðustu aðstæður. Héðinn leggur áherslu á bestu mögulegu þjónustu við eigendur Ulstein búnaðar. Sérþjálfaðir starfsmenn, öflugt verkstæði og varahlutir á lager tryggja góð vinnubrögð og rekstraröryggi. = HÉÐINN =

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.