Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 Fréttir agi „Kúnnarnir" koma og fara brosandi - segja „ríkisstjórar“ ÁTVR á Þórshöfn DV, Stykkishólmi: Skólaskipið Sæbjörg liggur nú við festar í Stykkishólmi og er þar boðið upp á námskeið í öryggis- stjórnun. Námskeiðið er sam- starfsverkefni þriggja aðila: Ör- yggiskeðjunnar, Eftirmenntunar vélstjóra og Slysavarnaskóla sjó- manna. Ágúst Þorsteinsson, annar leið- beinenda námskeiðsins, segir ör- yggisþáttinn vanmetinn sem stjórnunarþátt hjá fyrirtækjum hér á íslandi. Leggur hann áherslu á að bætt öryggi fækki ekki bara slysum heldur skili fyrirtækjum líka meiri arði og auki gæði fram- leiðslunnar. Námskeiðið tekur 4 daga og eru meginþættir þess þrír: öryggis- stjórnun, almenn stjórnun og mannleg samskipti. Námskeiðið er ætlað öllum sjómönnum en ekki síst skipstjórum, útgerðarmönn- um og öðrum yfirmönnum um borð í skipum. Að sögn Ágústs er öryggisstjórnun þó ekki bara mál DV, Akureyri: in heimiluðu hins vegar ekki opn- un áfengisútsölu í sveitarfélagi sem hefði færri en 1000 íbúa en íbúar á Þórshöfn og í nærsveitum eru ekki nema um 600 talsins. En lögunum var breytt og „ríkið“ var opnað á Þórshöfn. „Þetta er lítil verslun en við erum þó með yfir 70 tegundir af mest seldu vínum í landinu og 7 tegundir af bjór. Áður fyrr pönt- uðu menn mikið í póstkröfu ef þeir vildu eignast áfengi og það var mjög algengt að menn væru beðnir að kippa með sér áfengi ef þeir fóru af bæ. Kostnaðurinn við að kaupa áfengi í póstkröfu er hins vegar mikill. Ef menn kaupa t.d. kassa af bjór borga þeir auka- lega sem svarar til verðs á einni kippu aukalega. Það er því ekki nema von að fólkið hér sá ánægt að hafa nú þessa þjónustu í sinni heimabyggð,“ sögðu „ríkisstjór- amir“ á Þórshöfn. -gk „Ríkisstjórarnir" á Þórshöfn; Kristján Gunnarsson „vararíkisstjóri“ og Stein- ar Harðarson „ríkisstjóri". DV-mynd gk 29 grænar listakonur: QSvarahlutir HAMARSHÖFÐA1 S. 687 6744 Hx 687 3703 í..........- ■—— ---f Námskeið í Hólminum: Oryggisþátturinn vanmetinn Námskeið í Hólminum. Frá vinstri: Hilmar Snorrason skipstjóri Sæ- björgu, Guðmundur Lárusson, Hörður Gunnarsson, Sumarliði Ás- geirsson, Kjartan Valdimarsson, Ómar Jóhannesson, Hafþór Þor- valdsson og Ágúst Þorsteinsson leiðbeinandi. DV-myndir Birgitta jafnframt verið í gangi almennt námskeið fyrir sjómenn um örygg- ismál en þess námskeiðs er krafist til lögskráningar. -BB Skólaskipið Sæbjörg f höfninni í Skipavfk. sem sjómenn og útgerðarmenn ættu að láta sig varða heldur mál sem varðar fyrirtæki almennt og hefur Öryggiskeðjan staðið fyrir ýmsum námskeiðum fyrir fyrir- tæki og stofnanir. Að sögn Hilmars Snorrasonar, skipstjóra skólaskipsins, hefur Friðarhlaupiö hálfnað í Fljótum DV, Fljótum: Þátttakendur í Friðarhlaupinu fóru um Fljótin 3. júlí og voru þá lið- lega hálfnaðir um- hverfis landið. Þeir höfðu þá lagt að baki 1430 kíló- metra en reikna með að hlaupa alls 2796 kíló- metra í ferðinni sem í allt mun taka 17 daga. Hlaupið hófst í Reykjavík 25. júní og lýkur í borg- inni 11. júlí. í hópnum, sem fer allan hringinn, eru 10 manns en hlauparar munu skipta mörgum hund- ruðum þegar á leiðarenda er komið. „Þetta hefúr gengið vel og móttökum- ar og fyrirgreiðsla við okkur á leiðinni verið ágæt. Við höfúm verið heppin með veður til þessa og ökumenn hafa sýnt okkur tiilitssemi," sagði Eymundur Matthíasson, fararstjóri Friðarhlaups- ins, við DV. Hann sagði að þátttaka al- mennings væri ailgóð. Víða hefðu hópar heimafólks slegist í för með þeim. Nokkrir úr hópnum. Frá vinstri: Elva Björk Björnsdóttir bílstjóri, Unnar Örn Harðarson og Stefán ingi Stefánsson hlauparar og Eymundur Matthíasson fararstjóri. DV-mynd Örn Einnig hefði komið fólk af höfuðborgar- svæðinu um helgar og hlaupið með. Um helgar er hlaupið allan sólarhringinn en á virkum dögum frá kl. 8 á morgnana og til kl. 10-11 á kvöldin. Þá væri dagleiðin á bilinu 140-160 kílómetrar. Eymundur sagðist vilja hvetja fólk tii að slást í hópinn og hlaupa með þó að- eins væri um stutta vegalengd að ræða. Sagði að ailir sem hlypu fengju viður- kenningarskjal fyrir þátttökuna. ÖÞ „Höfum stundað myndlistarnám í 200 ár“ „Við erum mjög ánægðir með viðtökurnar, „kúnnarnir" koma hingað brosandi og fara brosandi og eru eflaust ánægðustu við- skiptavinir sem hægt er að finna. Menn velta því bara fyrir sér hvernig þeir fóru að áður en búð- in var opnuð,“ segja þeir Kristján Gunnarsson og Steinar Harðarson en þeir veita forstöðu útsölu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkis- ins á Þórshöfn á Langanesi þar sem „ríki“ var opnað í lok mars á þessu ári. Aðdragandinn að opnun versl- unarinnar var sá að safnað var undirskriftum í sveitarfélaginu þar sem skorað var á yfirvöld að kosið yrði um opnun áfengisút- sölu. Um leið og landsmenn kusu Ólaf Ragnar sem forseta íslands kusu Þórshafnarbúar einnig um það hvort opna ætti „ríki“ á staðn- um og var það samþykkt með yfir 80% atkvæða sem er hæsta hlutfall í slíkri kosningu hér á landi. Lög- Gabriel höggdeyfar fyrir lóiksbíla, jeppa og vörubíla r~ ^öðkaupsveislur—útisamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl. iisoffðld - v@§sS^ð§dM ..og ýmsir fylgihlutir Ekki treysta ó veðrið þegar skipuleggja ó eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald ó staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum fró 20 - 700 m2. Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. stótta skótum ó heimavelli skó sími 562 1390 • fax 552 6377 • bis@scout.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.