Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1999, Blaðsíða 34
dagskrá fimmtudags 8. júlí — SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.50 Leiðarljós (Guiding Light). 17.35 Táknmálsfréttir. 17.40 Nornin unga (13:24) (Sabrina the Teenage Witch III). 18.05 Heimur tískunnar (7:30) (Fashion File). 18.30 Skippý (9:22) (Skippy). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Jesse (2:9) (Jesse II). Bandariskur gam- anmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Christina Applegate. 20.10 Fimmtudagsumræðan. 20.40 Lögregluhundurinn Rex (16:19) (Kommissar Rex). Austurrískur saka- málaflokkur um Rex og samstarlsmenn hans og baráttu þeirra við glæpalýð. Að- alhlutverk leika Gedeon Burkhard, Heinz Weixelbraun, Wolf Bachofner og Gerhard Zemann. 21.30 Netið (6:22) (The Net). Bandarískur sakamálaflokkur um unga konu og bar- áttu hennar við stórhættulega tölvuþrjóta sem ætla að steypa ríkisstjórninni af stóli. Aðalhlulverk: Brooke Langton. Lögregluhundurinn Rex gerir gagn. 22.20 Menningarlíf í Eystrasaltslöndum (3:3) (Bingo Baltik). Þáttaröð um menningarlif í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Fótboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum ( átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Um- sjón: Vala Pálsdóttir. 23.35 Sjónvarpskringlan. 23.50 Skjáleikurinn. ISTðM 13.00 Venjulegt fólk (e) (Ordinary People). | |----—| Hjónin Beth og Cal- I_______I vin og sonur þeirra Conrad eru í sárum eftir að hafa misst son og bróður. Conrad er bugaður af sorg og sjálfsásökun og gengur til sál- fræðings. Sonurinn sem lét lífið var alla tíö augasteinn móðurinnar og getur úr veitt Conrad lítinn stuðning. Faðirinn stendur á milli þeirra og reyn- ir allt sem hann getur til að halda fjöl- skyldunni saman. Aðalhlutverk: Don- ald Sutherland, Judd Hirsch og Mary Tyler Moore. Leikstjóri: Robert Red- ford. 1980. Oprah Winfrey stendur alltaf fyrir sínu. m 15.00 Oprah Winfrey (e). 15.45 Ó, ráðhús! (11:24) (e) (Spin City). 16.05 Eruð þlð myrkfælin? 16.30 Sögur úr Andabæ. 16.55 ÍSælulandi. 17.20 Líttu inn. 17.25 Smásögur. 17.30 Barnamyndir. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.25 Stjörnustríð: stórmynd verður til (2:12) (e) Star Wars. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Vík milli vina (2:13) (Dawson’s Creek). Sjá kynningu. 20.50 Caroline í stórborginni (4:25) (Caroline in the City). 21.15 Tveggja heima sýn (18:23) (Milleni- um). 22.05 Murphy Brown (9:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 í lausu lofti (21:25) (Nowhere Man). 23.35 Venjulegt fólk (e) (Ordinary People). * l I 01.35 Olíulindin (e) (The Crude Oasis). Karen Webb er þjökuð af erfiðum martröðum. Hverja nótt dreymir hana skuggalegt umhverfi og dularfullan mann. Aðalhlutverk: Jennifer Taylor, Aaron Shields og Robert Peterson. Leikstjóri: Alex Graves.Stranglega bönnuð bömum. 02.55 Dagskráriok. Skjáleikur. 18.00 NBA-kvennakarfan. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Daewoo-mótorsport (10:23). 19.15 Tímaflakkarar (13:13). 20.00 Brellumeistarinn (2:18) (F/X). 20.45 Hálandaleikarnir. Sýnt frá aflrauna- keppni sem haldin var á Akureyri um síðustu helgi. 21.15 Krakkarnir frá Queen’s (Queen’s Log- ic). Dramatísk gaman- mynd. Þau voru alin upp í skugga Hellgate-brúarinnar í Queens í New York. Þau héldu hvert í sína áttina en þegar þau snúa aftur heim kemur í Ijós að þau hafa lítið breyst og að gáskafullur leikurinn er aldrei langt undan. Leikstjóri: Steve Rash. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Kevin Bacon, Joe Mantegna, John Mal- kovich og Tom Waits. 1991. 23.05 Jerry Springer. 23.45 Við pabbi (The Sum of Us). Áströlsk kvikmynd um tvo ólíka feðga í Sydney. Son- urinn Jeff er samkynhneigður. Hann starfar sem pípulagningarmaður og hef- ur töluvert aöra lífssýn en pabbinn Harry. Aðalhlutverk: Jack Thompson, Russel Crowe og Geoff Burton. Leik- stjóri: Kevin Dowling.1994. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur. M06.00 Kraftaverkaliðið (Sunset Park). 1996. 08.00 Hart er að hlíta (Two Harts in 3/4 Time). 1995. 10.00 Uglan og kisulóran (The Owl and the Pussycat). 1970. 12.00 Priscilla, drottníng eyðimerkurinnar (Adventures of Priscilla, Queen O). 1994. 14.00 Vinaminni (Circle of Friends). 1995. 16.00 Kraftaverkaliðið (Sunset Park). 1996. 18.00 Uglan og kisulóran (The Owl and the Pus- sycat). 1970. 20.00 Fullkomin fjarvistarsönnum (Perfect Alibi). 1994. Stranglega bönnuð bömum. 22.00 Vínaminni (Circle of Friends). 1995. 00.00 Priscilla, drottning eyðimerkurinnar (Adventures of Priscilla, Queen 0).1994. 02.00 Fullkomin fjarvistarsönnum (Perfect Alibi). 1994. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Hart er að hlrta (Two Harts in 3/4 Time). 1995. mBtJAr fj, 16.00 Dýrin mín stór & smá, 7. þáttur (e). 17.00 Dallas, 54. þáttur (e). 18.00 Sviðsljósið með BJÖRK. 18.30 Barnaskjárinn. 19.00 Dagskrárhlé og skjákynningar. 20.30 Allt í hers höndum. 11. þáttur (e). 21.05 To The Manor Born (e). 2. þáttur. 21.35 Við Norðurlandabúar. 22.00 Bak við tjöldin með Völu Matt. 22.35 Svarta naðran (e). 23.05 Sviðsljósið með Bryan Adams. 00.05 Dagskrárlok og skjákynningar. Eftir því sem vinirnir eidast fara þeir að líta umheiminn öðrum aug- um. Stöð 2 kl. 20.05: Vík milli vina Á dagskrá Stöðvar 2 er ann- ar þáttur Dawson’s Creek eða Vík milli vina. Þetta er nýr framhalds- myndaflokkur sem fjallar um Dawson og vini hans sem alast upp í litlu sjávarplássi rétt fyr- ir utan Boston. Eftir því sem vinimir eldast fara þeir að lita Skjár 1 umheiminn öðrum augum. Þættimir lýsa því á raunsæjan en oft á tíðum broslegan hátt hvemig það er að vera ungur og þurfa að finna sér réttan far- veg í lífínu. Með aðalhlutverk fara James Van Der Beek, Katie Holmes, Micheile Willi- ams og Joshua Jackson. I. 22.00: Julia Roberts og Hugh Grant hjá Völu Matt í þættinum Bak við tjöldin með Völu Matt 8.júlí verður skyggnst á bak við tjöldin viö gerð grínmyndarinnar Notting Hill með stórstjömunum Juliu Roberts og Hugh Grant í aðal- hlutverkum. En þessi mynd er sjálfstætt framhald hinnar frá- bæm grínmyndar Four Wedd- ings And A Funeral. Myndin er að slá í gegn beggja vegna Atlantshafsins og virðist ætla að verða rómatíski gam- ansmellur sumarsins. f þættin- um sjáum við Juliu Roberts og Hugh Grant við tökur á mynd- inni og í pásum slá þau á létta strengi eins og þeim einum er lagið. í þættinum verður einnig farið bak við tjöldin á Litlu Hryllingsbúðinni í Borg- arleikhúsinu þar sem allt var að verða vitlaust í fjöri. Sýnt verður úr myndinni Never Been Kissed með Drew Barrymore og fleira skemmti- legt verður í þættinum Bak við tjöldin með Völu Matt á Skjá 1 fimmtudaginn 8. júlí kl. 22 og laugardaginn lO.júlí kl. 16. Fjölbreytileikinn ræður ríkjum í þáttum Völu Matt. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Fleiri athug- anir Berts eftir Anders Jacobs- son og Sören Olsson. Sautjándi lestur. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Sjöundi þáttur. Umsjón: Hörður Torfason. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir og Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Sperrið eyrun. Spurningaleikur kynslóðanna. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Viðreisn í Wad- köping eftir Hjalmar Bergman. Njörður P. Njarðvík þýddi. (22:23). 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Von Trapp fjölskyldan og Tóna- m flóðið. Fyrri þáttur. Umsjón: Einar ^ Þór Gunnlaugsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08Tónstiginn. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 17.00 Fróttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víösjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýöingu Stefáns Bjarmans. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. ^19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 20.30 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljóðskáldið Laufey. Um ævi og störf Laufeyjar Valdimarsdóttur. Umsjón: Margrét V. Helgadóttir. 23.10 Fimmtíu mínútur. Kúrdar - þjóö án ríkis. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Jacqueline du Pré. Fimmti þátt- ur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 8.35 Pistill llluga Jökulssonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. 20.00 Tónlist er dauðans alvara. 21.00 Millispil. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert. 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2, Úl- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00. Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.Stutt landveöurspá kl. 1 ogílok fréttakl. 2, 5,6, 8,12,16, Þátturinn Sáðmenn söngvanna í umsjón Harðar Torfasonar er á dagskrá kl.10.15 á rás 1. 19og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústs- son leikur bestu dægurlög undar- farinna áratuga. 13.00 Iþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt- ur. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir og Helga Björk Ei- ríksdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.0 Heima og að heiman. Sumarþáttur um garðagróður, ferðalög og úti- vist. Umsjón: Eiríkur Hjálmars- son. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okk- ur inní kvöldið með Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. MATWLDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KIASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Hádeg- isklassík. 13.30 Tónskáld mánaðar- ins (BBC): Mozart. 14.00 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn- ar.11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmunds- synl. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar ÁgúsL 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljoðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. FIMMTUDAGUR 8. JULÍ 1999 Ýmsar stöðvar Animal Planet Ý 05.00 The New Adventures Of Black Beauty 05.30 The New Adventures Of Black Beauty 05.55 Hollywood Safari: Poison Lively 06:50 Judge Wapner's Animal CourL My Dog Doesn't Sing Or Dance Anymore 0750 Judge Wapner's Animal Couit. Kevin Busts Out 07.45 Hanys Practice 08.15 Hanys Practice 08.40 Pet Rescue 09.10 Pet Rescue 09.35 Pet Rescue 10.05 Tiger, Ttger 11.00 Judge Wapner’s Animal Court. Lawyer Vs. Ostrich Farm 11.30 Judge WapneTs Animal Court. Hit & Run Horse 12.00 Holtywood Safari: Underground 13.00 The Giraffe: High Above The Savannah 14.00 Wild At Heart Hippos 01 Uganda 14.30 Wild At Heart: Lions Of Tanzania 15.00 The Making Of „Africa's Elephant Kingdom" 16.00 Wildlife Sos 16.30 Wildlife Sos 17.00 Pet Rescue 17.30 Pet Rescue 18.00 Animal Dodor 18.30 Animal Doctor 19.00 Judge Wapner's Animal Court. The Lady Is A Tramp 19.30 Judge Wapner’s Animal Court Óat Fur Flyin’ 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Untamed Africa: The Fire Computer Channel ✓ 16.00 Buyer's Guide 16.15 Masterdass 16.30 Game Over 16.45 Chips With Everyting 17.00 Blue Screen 17,30 The Lounge 18.00 Dagskrfirlok Discovery ✓ ✓ 07.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07.30 Diwie Magic, The Worid Of The Supematural: Angels, Messengers Of The Gods 08:25 Arthur C. Clarke’s World Of Strange Powers: Stigmata - The Wounds Of Christ 08:50 Bush Tucker Man: Prince Regent s Gorge 09:20 First Ftights: Airlines - Passengers Join The Jet Age 09.45 Uncharted Africa: Retum To Rukwa 10.15 Animal X 10.40 Ultra Science: Invaders 11.10 Top Marques: Ford 11.35 The Diceman 12.05 Encyclopedia Galactica: The Moon 12:20 The Science Of Star Trek 13.15 21st Century Jet: Deslgn For Flylng 14.10 Disaster: Pack Of Cards 14.35 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15J0 Walker's World: Namibia 16.00 Flightline 16.30 Andent Warriors: The Assyrians 17.00 Zoo Story 17.30 (Premiere) Profiles Of Nature - The Red Fox 18.30 Great Escapes: Cave Rescue 19.00 Master Spies: Spy Vs. Spy 20.00 Master Spies: The Real 007 21.00 Master Spies: The Deadly Game 22.00 Super Structures: Intemational Space Station - Cities In Space 23.00 Search For The Sea Serpent 00.00 Flightline 00.30 Andent Wamors: The Assyrians TNT ✓✓ 04.00 Murder Most Foul 05.30 A Yank at Oxford 07.15 The Cantenrille Ghost 09.00 The Last Time I Saw Pans 11.00 The Mating Game 12.45 A Night at the Opera 14.30 The Thin Man 16.00 A Yank at Oxford 18.00 Until They Sail 20.00 Bad Day at Black Rock 22.00 Sometxxíy Up There Likes Me 00.15 The Fixer 02.30 Bad Day at Black Rock Cartoon Network ✓ ✓ 04.00 Wally gator 04.30 Flintstones Kids 05.00 Scooby Doo 05.30 2 Stupid Dogs 06.00 Droopy Master Detective 06.30 The Addams Family 07.00 What A Cartoon! 07.30 The Flintstones 08.00 Tom and Jerry 08.30 The Jetsons 09.00 Wally gator 09.30 Flintstones Kids 10.00 Flying Machines 10.30 Godzilla 11.00 Centurions 11.30 Pirates of Darkwater 12.00 What A Cartoon! 12.30 The Rintstones 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby Doo 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Droopy Master Detective 15.30 The Addams Famiiy 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Johnny Bravo 17.00 Cow and Chicken 17.30 Tom and Jerry 18.00 Scooby Doo 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 Droopy Master Detective 1950 The Addams Family 20.00 Flying Machines 2050 GodziHa 21.00 Centurions 2150 Pirates of Darkwater 22.00 Cow and Chicken 22.30 I am Weasel 23.00 What a Cartoon! 23.30 The Mask 00.00 „Dastardly and Muttiey in their Flying Machines" 00.30 Magic Roundabout 01.00 Flying Rhino Junior High 01.30 Tabaluga 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Tidings 0350 Tabaluga BBC Prime ✓ ✓ 04.00 TLZ - Zig Zag: Portrait of Europe 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Smart 06.00 Bright Sparks 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 0850 EastEnders 09.00 Antiques Roadshow 09.45 Holiday Outings 10.00 Ainsley’s Barbecue Bible 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 WHdlife 12.30 EastEnders 13.00 Front Gardens 13.30 Oniy Fools and Horses 1450 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Smart 15.30 Back to the Wild 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Auction 18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Served? 19.00 Between the Lines 20.00 The Young Ones 20.35 The Smell of Reeves and Mortimer 21.05 Miss Marple: Murder at the Vicarage 22.40 The Sky at Night 23.00 TLZ - the Photoshow, 4 23.30 TLZ - Follow Through, 2 00.00 TLZ - the Travel Hour 01.00 TLZ - Comp. for the Terrified 7/comp. for the Less Terrifiedl 02.00 TLZ - Welfare for AH? 02.30 TLZ - Yes, We Never Say ‘no’ 03.00 TLZ - Eyewitness Memory 03.30 TLZ - the Poverty Complex NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 The Mangroves 10.30 Ivory Pigs 11.30 Flight Across the Worid 12.00 Hawaii Bom of Fire 13.00 Lightning 14.00 Quest for Atocha 15.00 Above New Zealand 16.00 Ivory Pigs 17.00 Lightning 18.00 The Dolphin Sodety 18.30 Diving with the Great Whales 19.30 Restless Earth 20.00 Resöess Earlh 21.00 Restless Earth 22.00 On the Edge 23.00 Shipwrecks 00.00 Buried in Ash 01.00 Hurricane 02.00 On the Edge 03.00 Shipwrecks 04.00 Close MTV ✓ ✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Hit List UK 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Daria 1950 Bytesize 22.00 Aftemative Nation 00.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Worid News 10.00 News on the Hour 1050 Money 11.00 SKY News Today 1350 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Wortd News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Fashion IV 03.00 News on the Hour 03.30 Global ViBage 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Wortd Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 Worid Business - This Morrang 06.00 CNN This Moming 0650 Worid Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 0750 World Sport 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edrtion 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Repoit 13.0C World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 1550 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 1850 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THETRAVEL ✓✓ 07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go 2 09.00 Swtss Railway Joumeys 10.00 Amazing Races 10.30 Tales From the Ffying Sofa 11.00 Fat Man Goes Cajun 12.00 Travel Live 12.30 Far Flung Floyd 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Secrets of India 14.00 Troptcal Travels 15.00 Stepping the Worid 15.30 Across the Lkie 16.00 Reel Worid 1650 Joumeys Around the Worid 17.00 Far Flung Fbyd 17.30 Go 218.00 Fat Man Goes Cajun 19.00 Travel Live 19.30 Stepping the Worid 20.00 Tropical Travels 21.00 Seaets of India 21.30 Across the Une 22.00 Reel Worid 22.30 Joumeys Around the Worid 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 1650 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 0150 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓ ✓ 06.30 Gymnastics: European Gymnastics Masters in Patras, Greece 08.00 Football: the Music Industry Soccer Six at Stamford Bridge, London, England 09.00 Truck Sports: Fia European Truck Radng Cup at A1-ring, Spieberg, Austria 09.30 Motorsports: Start Your Engines 10.30 Motorcycling: Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 11.00 Motorcycfing: Wortd Championship - Dutch Grand Prix in Assen 12.00 Motorcyding: Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 13.00 Cyding: Tour of Switzeriand 14.00 Cyding: Tour of Catalonia, Spain 15.00 Mountain Bike: Ud Worid Cup in Conyers, Usa 15.30 Motorcycling: Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 16.30 Motorcycling: Worid Championship • Dutch Grand Prix in Assen 17.00 Motorsports: Racing Line 18.00 Football: Women's Worid Cup in the Usa 20.00 Boxing: Intemational Contest 21.00 Motorcycling: Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 22.00 Motorsports: Radng Line 23.00 Motocross: Worid Championship in St Jean d’angely, Frarce 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Omd 12.00 Greatest Hits of... the Spedais 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 Behind the Music: FJeetwood Mac 16.00 Vh1 Live 17.00 The Clare Grogan Show 18.00 Girts Night Spedal 20.00 Bob Mills' Big 80's 21.00 Girls Night Spedal 22.00 The Clare Grogan Show 23.00 VH1 Ffipside 00.00 VH1 Spice 01.00 VH1 Late Shift HALLMARK ✓ 05.10 Mrs. Santa Claus 06.40 Lonesome Dove 07.30 Hariequin Romance: Cloud Waltzer 09.10 III Never Get To Heaven 10.45 Romance on the Orient Express 12.25 Margaret Bourke-White 14.05 Big & Hairy 1555 Angels 17.00 Butterbox Babies 18.30 My Own Country 20.20 Conundrom 2155 Veronica Clare: Affairs with Death 23.25 Hot Pursuit 01.00 Double Jeopardy 02.35 Red King, White Knight 04.15 Veronica Clare: Deadly Mind ARD Þýska ríkissjónvarpið, PfOSÍGben Þýsk afþreyingarstóð, RaÍUnO ítalskarikissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska nkissjónvarpið. S/ Omega 17.30Krakkar gegn glæpum. Bama- og unglingaþáttur. 18.00 Krakkar á ferfl og flugi. Barnaefnl. 18.30 Uf í Orðlnu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 19 30Samverustund(e). 20.30 Kvðldljós með Ragnari Gunnarssyni. Bein útsend- ing. 22.00 Líf i Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 23 OOLíf I Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Pralse the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðlnnl. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.