Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 Neytendur •• DV Barnareiöhjól: Oryggið mikilvægt Sjálfsagt hafa margir foreldrar hugs- að sér að gleðja afkvæmi sín í sumar með því að kaupa handa þeim reiðhjól. Að ýmsu þarf að hyggja þegar bam- areiðhjól eru keypt eða dregin út úr kompu. Mikilvægt er að allur útbúnað- ur sem tryggja á öryggi bama í umferð- inni sé á hjólinu. Hins vegar er rétt að minna á að böm yngri en sjö ára mega ekki hjóla á akbraut nema undir leið- sögn manneskju sem er fimmtán ára eða eldri. Hér á markaði era tvenns konar reiðhjól fyrir böm. Annars vegar er um að ræða svokölluð leikreiðhjól sem ætluð er ungum bömum. Slik hjól geta verið allt að 63,5 sm á hæð og era þau flokkuð sem leikfóng. Leikfangareið- hjólin eiga að vera með evrópska gæða- stimpilinn CE eins og önnur leikföng. Notagildi þessara leikreiðhjóla er hins vegar ekki það sama og venjulegra reiðhjóla sem ætluð er til nota á vegum úti. Leikreiðhjólunum eiga þó að fylgja leiðbeiningar á íslensku um réttar still- ingar og viðhald á öryggisbúnaði. Enn fremur skal fylgja yfirlýsing frá fram- leiðanda hjólsins um aflfræðilega eigin- leika þess og skal hún studd tilvitnun í viðurkennda staðla. Hjálparhjólin umdeild Leikreiðhjól- dýrt hjól vaxi einhveijum aukakostn- aðurinn vegna öryggisbúnaðarins í augum. En mannslíf verða ekki metin tO fjár og því er mikilvægt að kaupa allan nauðsynlegan öryggisbúnað á hjólið. Það er því betra að kaupa handa böm- unum einfalt og ódýrt hjól með öllum öryggisbúnaði í stað þess að kaupa svo dýrt hjól að aukakostnaðurinn vegna öryggisbúnaðarins setji strik í fjárhag- inn. Að lokum fylgja hér nokkur góð ráð sem vert er að hafa í huga þegar bam- areiðhjól er keypt: 1) Aðgætið vel að reiðhjólið hæfi aldri og stærð bamsins. Eðlilegt er að böm nái til jarðar með báðum fótum þegar þau sitja á hjólinu. 2) Því einfaldara sem hjólið er að gerð þeim jnun auðveldara er fyrir barnið að ná tökum á því. 3) Ef hjólreiðahjálmur er keyptur um leið og hjólið stuðlar það að því að hjálmur og hjól verði óijúfanleg heild í huga bamsins. (Heimild: Neytendablaðið o.fl. -GLM merki á báð- um hliðum fót- stigs. 3) Hvít eða gul ghtmerki á tein- um hjólsins. 4) Ljósker að aftan Mikilvægt er að aðgæta að allur nauðsynlegur öryggisbúnaður fylgi reiðhjólinu áður en það er keypt. reiðhjóla fyrir fullorðna. Mjög mikilvægt er að foreldrar leiti upplýsinga um þann öryggis- búnað sem fylgja á hjólinu áður en það er keypt. Lögum sam- kvæmt á eftirfarandi búnaður að fylgja reiðhjólum fullorðinna og bama í umferðinni: 1) Þrilitt rautt glitauga að aftan og hvítt að framan. 2) Hvít gul ght- sem lýsir rauðu ljósi. 5) Ljósker að gulu ljósi. 6) Búnaður til að læsa hjólinu. 7) Hlíf yfir keðju og/ eða drifbúnaði. 8) Bjalla. Umtalsverður kostnaður Nauðsynlegur öryggisbúnaður kostar sitt og því er viðbúið að þegar keypt er in era eingöngu ætluð til notkun- ar í lokuðum görðum eða á stígum þar sem engin umferð er. Á leikreiðhjól- um era oftar en ekki hjálparhjól en hjálp þeirra er þó umdeilan- leg. Margir telja nefhilega að þau tefii fyrir því að bömin fái jafn- vægistilfinningu á hjólinu. Þess vegna er mælt með því að böm fái hjálp við aö æfa sig á reið- hjóli án hjálpar- hjóla til þess að þau nái sem fyrst tökum á hjólreiðunum. Hin gerð bamareiðhjól- anna, þ.e. hjólin sem nota má í umferðinni, á að uppfylla ahar þær kröfur sem gerðar era til Börn yngri en sjö ára eiga ekki að vera ein úti í umferðinni. Kjúklingakebab á grillið Þessi girnilegi réttur er hohur og gimilegur og hentar einkar vel á hlýjum sumarkvöldum. Uppskrift: 2 beinlausar og skinnlausar kjúklingabringur tveir meðalstórir laukar, afhýdd- ir 3 bananar 4 beikonsneiðar 1 rauð paprika, kjamhreinsuð og skorin í bita steinselja til skreytingar Grilllögur: 30 ml mjúkur púðursykur 1 msk. Worcestershire-sósa 2 msk. sítrónusafi salt og svartur pipar Hrísgrjón: 1 bolli soðin hvít hrísgrjón 1 bolli gular baunir 1 rauð paprika, kjarnhreinsuð og skorin í bita. hann malla í sjóðandi vatni í um 5 mínútur. 3) Skerið hverja beikonsneið í tvennt. Afhýðið ban- anana og skerið í þrennt. Vefjið einum beikonbita utan um hvern bananabita. Þræðið bananana síðan upp á grillpinna ásamt kjúklingabitunum, lauknum og paprikunni. Penslið vel með grilllegin- um. Grillið pinnana í um 15 mínútur eða þar til kjúklingurinn er steiktur í gegn. 4) Hitiö olíu á pönnu og setjið soðnu hrísgrjónin, gulu baunimar og paprikuna út á. Hrærið í þar til allt er orðið vel heitt. Skreytiö með steinselju og berið fram með heit- um grillpinnunum. -GLM Aðferð: 1) Búið til grilllöginn sam- kvæmt uppskriftinni. Skerið hverja kjúklingabringu í fjóra bita og látið bitana liggja í leginum í að minnsta kosti fjóra tíma. 2) Skerið laukinn í bita og látið Viltu öruggan sparnað sem er eignaskattsfrjáls? Sjóður 5 er sérsniðinn fyrir þá sem vilja spara til lengri tíma á öruggan, þægilegan og hagkvæman hátt. Hann fjárfestir einungis í ríkisskuldabréfum og er því eignaskattsfrjáls. Hann er alltaf innleys- anlegur og nafnávöxtun undanfarin 2 ár hefur verið 9,3% að meðaltali. Hægt er að kaupa í honum í áskrift eða fyrir hvaða upphæð sem er. Kostir Sjóðs 5 eru fjölmörgum fjárfestum kunnir enda er hann næststærsti verðbréfasjóður landsins með 7.270 milljónir kr. (VIB Sjóður 7 er stærstur). VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Kirkjusandi • 155 Reykjavík Sími: 560 89 00 • Myndsendir: 560 89 10 Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.