Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 9. JÚLl 1999 Fréttir Sigrún Eðvaldsdóttir lék einleik með Sinfóníuhljómsveitinni. DV-mynd Njörður Sinfóníuhljómsveit íslands: Tónleikaferð um Suðausturland DV, Vík: Sinfóníuhljómsveit íslands var á tónleikaferð um landið suðaustan- vert fyrr í júnímánuði. Leikið var á Höfn, Kirkjubæjarklaustri, Vík í Mýrdal og á Hvolsvelli. Stjómandi hljómsveitarinnar í þessari tón- leikaferð var Bemharður Wilkins- son sem í febrúar síðastliðnum var ráðin aðstoðarhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar íslands. Sigrún Eðvaldsdóttir leik einleik með hljómsveitinni í fiðlukonsert Max Bruch. Hljómsveitinni var afar vel tekið þar sem hún lék, og sann- arlega er það mikill heiður að fá hljómsveitina til sin út á land þar sem flutt er mikilfengleg tónlist af jafnfærum hljóðfæraleikurum og leika með hljómsveitinni. -NH Þyki þér vænt um einhvern -sjáöu þá til þess aö hann aki ekki undir áhrifum áfengis! DV Fjölmenni á Hofsósi: Gróðursett með Græna hernum DV, Fljótum: Tæplega tvö þúsund plöntur vom gróðursettar á Hofsósi um síðustu helgi þegar Græni herinn kom þang- að. Herinn gerði meira en að gróð- ursetja því eitt hús var málað. 34 heimamenn tóku þátt i starfinu ásamt þremur „hershöfðingjum" að sunnan“. Af þessu tilefni var svæðið sem plantað var á vígt en það mun í framtíðinni verða útivistarsvæði fyrir fólk á Hofsósi og nágrenni. Svæðið er nærri grunnskólanum og hlaut nafnið Hofsvangur. Einnig var við þetta tækifæri afhjúpaður minn- isvarði um burtflutta Hofsósinga. Hann á einnig að minna á það starf sem unnið var þennan dag og sömu- leiðis starfið sem fram undan er á útivistarsvæðinu. Það var Egill Örn Arnarson sem stóð fyrir þvi að fá Græna herinn til að koma til Hofsóss. Hann sagði að þetta hafi verið afar ánægjulegur dagur. Allt sem framkvæmt var var unnið í sjálfboðavinnu og margvís- legt efni, s.s. málning, plöntuplast og gisting fyrir aðkomufólk, hefði verið gefið. Þakkaði hann sérstak- lega góðar undirtektri heimamanna á Hofsósi og nágrenni. Margir hefðu hins vegar lagt hönd á plóginn - bæði einstaklingar og fyrirtæki og niðurstaðan varð sú að þessi fram- kvæmd kostaði sveitarfélagið ekki neitt. Jakob Frímann Magnússon, yfir- hérshöfðingi Græna hersins, ávarp- aði viðstadda og sagðist afar ánægð- ur með komuna til Hofsóss og hve vasklega hefði verið staðið að hlut- unum. Færði hann félagi eldri borg- ara á Hofsósi á annað þúsund plönt- ur að gjöf. Gefendur voru auk Græna hersins, Búnaðarbanki ís- lands og fyrirtæki Vegvísar á Hofs- ósi. Þess má að lokum geta að um kvöldið lék hljómsveitin Stuðmenn á dansleik í félagsheimilinu Höfða- borg á Hofsósi. -Ö.Þ. Magnús Sigurðsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson og Jakob Frímann Magnússon yfirhershöfðingi. DV-mynd Örn SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA BILSKIIRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VÉLALEIGA SÍMONAR EHF.# SÍMAR 562 3070 og 892 1129. STIFLUÞJONUSTR OJRRNR STmar 899 6363 »SS4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, buðkörum og frúrennslislögnum. Röramyndavél til a& óstands- skoða lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusfa Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL Lekur þakið, þarf að endurnýja þakpappann? Nýlagnir og viðgerðir, góð efni og vönduð vinna fagmanna. Margra ára reynsla. —;—- Esha Þakklæðnin • Simar 553 4653 og 896 4622. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framieiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.