Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 25 Myndasögur Veiðivon _-----------------------,_ Nú aetla ég að sýna ykkur mundband af sumarfriinu okkar. Hamingjan \ sannal | Nei, ég hetd / að ég sýni það eklci.^ Það gengur erfiölega að fá veiðileyfi þessa dagana í tveggja og þriggja stanga veiðiánum. En menn reyna. DV-mynd G. Bender Rangárnar: 215 laxar komnir á land Þú getur verið stoitur af frænda þlnuml ... I morgun sagði hann mér að hann astlaöi að» taka stjórnina i sínar hendurl- „Eystri-Rangá hefur gefið 120 laxa og Ytri-Rangá 115 laxa núna, sem þýðir 235 laxar á land. Það er aðeins betri veiði en á sama tíma í fyrra," sagði Þröstur Elliðason, er við spurðum um stöðuna í Rangánum. „Það eru komnir tveir 18 punda á land, einn úr hvorri á," sagði Þröst- ur sem var að koma úr Iðu, en þar hefur veiðin verið róleg síðustu daga. „Við fengum einn lax en það var ekki mikið að gerast þarna, vegna hlaupsins í Hagavatninu. En þetta lagast vonandi með tíð og tíma," sagði Þröstur í lokin. Þrátt fyrir að veiðimenn hafi ver- ið að vona að hlaupið í Hagavatni sé ekki með þeim verri virðist þetta ætla að setja strik í veiðiskapinn hjá mörgum veiðimönnum. Einhver brögð hafa verið að því að menn hafi reynt að selja veiðileyfin sín en gengið treglega að losna við þau. Skiljanlega. Þverá í Borgarfirði er langefsta veiðiáin þessa dagana, en áin er að komast í 700 laxa. Norðurá í Borgarfirði er í næsta sæti fyrir neðan Þverá. Veiðileyfamarkaðurinn: Vonlaust að fá veiðileyf i „Það hefur gengið vel að selja veiðileyfi í Gufudalsá og Skálmar- dalsána, það eru fáir dagar eftir," sagði Pétur Pétursson er við spurð- um um stöðuna, en nánast vonlaust er að fá veiðileyfi þessa dagana í tveggja og þriggja stanga veiðián- um. fyrir maðkinn og jafnvel hærra er verð sem heyrist ekki nema í maðk- leysi. En það er byrjað að rigna og það þýðir að nóg verður af maðki næstu daga. Maðkurinn lækkar nið- ur úr öllu valdi, nóg verður af hon- um og verðið 25-30 krónur. Og svo geta menn bara tint sinn maðk sjálf- ir og er það ekki langbest? Hann veltir miklu ánamaðamaðk- urinn á hverju ári, góður ána- maðkatínari getur haft upp undir milljón á góðu sumri. Ef hann á nóg af maðki allt sumarið og verðið rýk- ur upp úr öllu valdi er hagnaðurinn mikiil. Góður maðkatínari getur tínt 600-700 maðka á kvöldi. Veíðivon 3Q Bibliuskóii? ©PÍB MWMWI » - —3 -* " Lesstofa. 1 Hávaöi 'ftannnAiir ' Gunnar Bender „Ég er búinn að reyna og reyna en ekkert gengur, ég hef athugað málið í mörgum veiðiám og alls staðar er sama svarið. Við eigum ekkert 1 júlí og ágúst en kannski einn, tvo daga í september," sagði einn af þeim fjölmörgu veiðimönn- um sem leita að veiðileyfum núna, en án árangurs. Veiðileyfi hafa sjaldan selst eins vel fyrirfram og núna í vetur. Enda fá veiðimenn lít- ið sem ekkert af veiðileyfum núna, sama hvað þeir reyna. Ailt of hátt verð á maðkinum? „Það er bara að gera tilboð í þessa maðka, þeir sem bjóða hæst fá þá," sagði maðkasali sem vildi fá tilboð í maðkinn sem hann átti. Verðið á ánamaðkinum er komið upp fyrir öll velsæmismörk, 120-130 krónur ÞIN FRISTUND -OKKAR FAG V INTER BlldshöfSa 20 • 112 Reykjavlk »510 8020 • www.intersport.is Vöðlurogskór i.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.