Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 DV nn Ummæli Erum ekki í kjaraviðræðum „Viö erum ekki í kjaraviö- i ræðum. Við [ verðum því að i fara að huga að i því hvemig l bregðast skuli i við á næsta ári , ef ekki fást : þeir kennarar ( sem við þurf- um.“ Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir borgarstjóri, ÍDV. Bíðum bara „Við bíðum bara. Þetta er taugastríð." Eiríkur Brynjólfsson, í kjarahópi kennara. Skattaborgin Reykjavik „Það er greinilega orðið R- listanum metn- aðarmál að Reykvikingar greiði hæstu skattana og mestu þjón- ustugjöldin, eða a.m.k ekki lægri gjöld en hægt er að finna dæmi um annars staðar.“ Kjartan Magnússon borgar- fulltrúi, í Morgunblaðinu. Snillingur „Hann er einfaldlega eini maðurinn sem ég hef hitt á lífsleiðinni þar sem mér finnst ég hafa verið í nærveru snillings." Karl Júlíusson kvikmynda- sviðshönnuður, um leik- stjórann Lars von Trier, í Morgunblaðinu. Engin framtíð hér „Menn era búnir að tapa öllu ef þeir tapa vinnunni og þá er engin fram- tíð hér lengur. Þá er ekkert annað en að negla fyrir gluggana og fara héðan." Sigurður Marteinn Magnússon, sjómaður og Vestfirðin9ur' i DV. Starf aldraðra „Þar sem einhver „árang- ur“ næst, eitthvað er starfað í félögunum verkar þetta öfugt. Það einangrar fullorðið fólk frá öðrum kynslóðum." Hrafn Sæmundsson fulltrúi, um félagsstarf aldraðra, í Morgunblaðinu. í Elliðaárdal Þormóður Egilsson er fyrirliði KR gegn Watford: Vonandi skennntilegur leikur fyrir áhorfendur sem og leikmenn Knattspymufélag Reykjavíkur er 100 ára á þessu ári og hefur þessa tímamóta verið minnst með ýmsum hætti. Einn aðaiviðburðurinn á af- mælisárinu er á sunnudaginn þegar KR leikur á Laugardalsvelli gegn enska knattspymuliðinu Watford, sem í vor vann sér sæti í efstu deild ensku deildarkeppninnar. Watford kemur með sitt sterkasta lið, þar sem einn íslendingur er innanborðs, Jó- hann B. Guðmundsson. Þetta er sér- stakur afmælisleikur og öruggt að KR-ingar og aðrir knattspyrnuáhuga- menn munu fjölmenna á völlinn tU að sjá skemmtilegan knattspyrnu- leik. Ekki er hægt að ætla annað en að KR muni veita Watford verðuga mótspymu, enda hefur gengi liðsins verið gott i sumar, situr í efsta sæti úrvalsdeUdar- innar ásamt ÍBV og hefur oft á tíðum leikið góða knattspymu. Fyrirliði KR er Þormóð- ur EgUsson, reyndur knattspymu- maður sem lengi hefur verið í röðum KR og var hann fyrst spurður hvort hann væri sáttur við gengi KR það sem af er sumri: „Það er ekki hægt að vera annað en ánægður, okkur hefur gengið vel þegar á heildina er litið, það er góður andi í liðinu og stuðningshópur okkar, sem aUtaf er að stækka, hefur verið frábær." Þormóður segist hlakka tU leiksins gegn Watford: „Þetta verðm- öragg- lega mjög skemmtUegur leikur. Eins og hjá KR er mikiU hugur í Watford, liðið er nýbúið að vinna sér rétt í efstu deUdinni og er örugg- lega ákveðið í að halda sæti sínu þar, svo það reynir að sýna sínar bestu hlið- ar þótt leiktímabilið sé ekki byrjað í Englandi. Þetta verður spennulaus leikur og vonandi mikU skemmtun fyrir leikmenn og áhorfendur." Eins og margir vita er Elton John aðaleigandi Watford og var Þormóður spurður hvort reynt hafi verið að fá hann til landsins: „Einhveijar þreif- ingar voru með það, en ég veit ekki nákvæmlega hver niðurstaðan var, aUa vega er ólíklegt að hann láti sjá sig á LaugardalsveUinum. Það hefði nú samt verið gaman að sjá hann á leiknum og ég tala ekki um hefði hann tekið nokkur lög í hálfleik." Þormóður er að eigin sögn fæddur KR-ingur: „Ég þekki ekkert annað en að vera í KR, fór að sparka Maður dagsins bolta um leið og ég gat geng- ið og ólst upp á KR-veUinum og svæðinu í kring. Ég lék síðan upp aUa yngri flokkana og lék minn fyrsta leik með meistar- flokki 1987.“ Þormóður er spurður hvort hann hafi aldrei hugleitt að skipta um fé- lag, fá tUbreytingu i lífið? „Ég er og verð aUtaf KR-ingur, en auðvitað hef ég stundum hugsað að það væri gott fyrir mig að breyta tU, spurt sjálfan mig hvort hoUt sé að vera of lengi á sama vinnustaðnum, en það er þykkt í mér KR-blóðið og erfitt fyrir mig eftir svo langan ferU með KR að þvælast eitthvað annað, en maður á aldrei að segja aldrei." Þormóður var spurður um önnur áhugamál en fótboltann: „Ég er íþróttafíkiU og mín mesta ánægja fyrir utan að vera sjálfur í boltanum er að fylgjast með öðrum íþrótt- um. Þormóður er íþróttakennari að mennt og starfar sem • slíkur á vet- t urna. Á r sumrin kennir hann við Knatt- spymuskóla KR. Eigin- kona Þormóðs er Védís Grön- vald og eiga þau eina dóttur, Perlu, sem er níu ára göm- ul.“ -HK 'jíjfe.* Edwin Kaaber við eitt af málverkum sínum. Málverk í Þrastarlundi ÁvaUt eru sett upp mál- verk á sumrin í veitinga- staðnum Þrastarlundi við Sog og þessa dag-___ ana sýnir Edwin Kaaber myndir sínar. Edwin mál- ar og sýnir myndir sem unnar eru í olíu, akrýl, vatnsliti og pastel. Sýningunni lýkur 25. júlí. Myndlist í Lónkoti Um þessar mundir sýnir Valdimar ______Bjömsson í GaU- erí Sölva Helga- sonar að Lónkoti í Skaga- firði. Til sýnis eru vatnslita- og pasteimyndir auk penna- teikninga. Myndirnar eru aUar í anda hins hlut- kennda málverks. Valdimar er fæddur 1931 á Hofsósi og er sjálfmenntaður í list sinni. Hann fór fyrst að ______________mála að ráði eftir að Qúníntfar hann komst á eftir- Dynmgar launaaldurinn og er þetta hans fyrsta Myndgátan Finnur Bjarna- son syngur í Skál- holts- kirkju á sunnu- dag. Trúarleg söngverk Önnur tónleikahelgi Sumartón- ieUia í Skálholtskirkju er á morgun og sunnudag. Kl. 14 flytur Ámi Heimir Ingólfs- son, doktorsnemi í tónvisindum, er- indi um kórverk Jóns Leifs. Erindið er fiutt í Skálholtsskóla. Klukku- stund síðar flytur sönghópurinn Hljómeyki trúarleg söngverk eftir Jón Leifs og verður m.a. framflutt verkið Erfiljóð op. 35. Einsöngvari á tónleikunum er Þórann Guðmunds- dóttir messosópran, Hildigunnur HaUdórsdóttir leikur einieik á fiðlu og HUmar Öm Agnarsson leikur á orgel. Einnig koma fram með söng- hópnum félagar úr barna- og ung- lingakór Bisk- , jj “ upstungna. Tonleikar Stjórnandi er------------------- Bernharður Wilkinson. Kl. 17 frum- flytur Sönghópurinn Hljómeyki verkið Missa comtis generosi eftir Tryggva M. Baldvinsson en hann er annað tveggja staðartónskálda á Sumartónleikum á yfirstandandi sumri. Einleikari á básúnu er Einar Jónsson og einleikari á slagverk er Péhir Grétarsson. Á sunnudaginn kl. 15 verður verk Tryggva M. Baldvinssonar endur- flutt. Tónlistarstund í Skálholts- kirkju hefst kl. 16.40 með söngvum eftir Jón Leifs í flutningi Hljómeyk- is. Messa með þátttöku söngvar- anna hefst kl. 17 og Finnur Bjama- son tenór flytur stólvers úr íslensku handriti í útsetningu Hróðmars Inga Sigurbjömssonar. Bridge Einn af stærstu kostunum við bridge er sá að aldurinn er lítil fyr- irstaða. Mögulegt er að halda spúa- styrk sínum þrátt fyrir að vera kominn langt á eftirlaunaaldurinn. Skoðum hér eitt dæmi um góða spiiamennsku sem sást til 82 ára gamallar konu í Danmörku nýverið. Gudrun Wiinblad, sem sat í suður í þessu spili, er fastagestur í spila- klúbbi í Ejby í Danmörku. Suður gjafari og enginn á hættu: * G5 •* G8 * G10943 * K1053 é ÁK62 V 92 ♦ 865 * G982 * 107 * K4 * ÁKD2 * ÁD764 N myndlistarsýning. Sýningin stendur tii 15. júlí. Veganesti Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. ♦ D9843 «* ÁD107653 ♦ 7 ♦ - Suður Vestur Noröur Austur 3 * 3 grönd pass pass 4 vdobl p/h Gudrun ákvað að opna á hindrun- arsögn í hjarta á þessa tveggja lita hendi. Hún gat ekki vitað að þriggja granda samningur var vonlaus, en hún taldi sig aldrei vera marga nið- ur í fjórum hjört- um með þetta góða skiptingu. Útlitið er heldur ekki svo slæmt, en þó vonlaust að vinna spilið, eða hvað? Gudmn sýndi hvemig átti að fara að því. Vestur spilaði út tígulás og hélt áfram með tígulkóng í öðmm slag. Gudrun var fljót að trompa þann slag og spila litlu hjarta. Aumingja vestur lagðist undir feld og var dauðhræddur um að austur ætti ás- inn blankan í litnum. Eftir langa yf- irlegu ákvað vestur að setja fjark- ann. Gosinn i blindum átti slaginn og hjartaásinn felldi kóng vesturs. Næst kom spaði á gosa. Austur drap á kónginn og spilaði laufi. Gudrun trompaði og lagði niður spaða- drottninguna sem felidi tíu vesturs og tryggði sagnhafa 10 slagi. ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.