Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 TIV égámérdraum Það tók 6 ár og 10 mánuði að fá essið fjarlægt: Konunglegar tilskipanir og málareKstur „Ég hef átt mér martröö alla götur síðan árið 1983,“ segir Þorgeir. „Þá lenti ég I réttarkerfinu vegna skrifa minna. Og var dæmdur. Síðan hefur forneskjulegt réttarkerfi okkar verið mér stöðug martröð. Martraðir eru hlutskipti raunsæismanna fremur en draumarnir. Því martraðir eru ásókn- ir veruleikans. Martraðir hafa þá náttúru að endurtaka sig í sífellu. Eins og veruleikinn. Persónulega hef- ur mér tekist að fá ýmsum réttinda- málum mínum framgengt. Tjáningar- frelsi mitt er nokkuð tryggt. Það tók 9 ár og 7 mánuði að fá því framgengt. Ég ræð því, nú orðið, hvemig ég staf- set nafnið mitt. Það tók 6 ár og 10 mánuði að fá því framgengt. Þetta er víst talinn einhver árangur, en hæg- fara er hann. Og kröfur mínar um tjáningarfrelsi og nafnritunarrétt ætti ekki að þurfa að leysa með konungleg- um tilskipunum eða málarekstri í út- löndum. Þær eiga að vera sjálfsagður hlutur. Þetta eru lágmarkskröfur. ís- lenskt réttarfar heldur áfram að vera mér sama martröðin, jafnvel þó mín- ar persónulegu kröfur leysist með óeðlilegum og allt of seinlegum að- ferðum.“ Tífalt neyðarástand í mannréttindamálum Þorgeir hefur bent á það í grein á Þorgeir Þorgeirson rithöfundur á sér fjarska langsóttan draum. Hann dreymir um aö martraðir réttarfars okkar taki brátt enda. DV-mynd Pjetur Netinu „að við Mannréttindadóm- stól Evrópu biði nú afgreiðslu 10.000 kærur um réttarbrot valdhafa á ein- staklingum og félögum. „Þessar töl- ur birtust nýlega í sjónvarpi og haföi Halldór Ásgrímsson, sem er í forsvari fyrir Evrópuráðinu, af þeim þungar áhyggjur og talaði um neyðarástand. En hann taldi aukn- inguna stafa af nýlegri aðild þjóð- anna í Austur-Evrópu þar sem rétt- arfarið „sé enn mjög frumstætt". Þess var getið í fréttinni að héðan frá íslandi biðu einungis 33 kæru- mál. En dokum aðeins við. Frá öll- um löndum Evrópuráðsins (sem hafa samtals 810 milljón íhúa) biða 10.000 kvartanir. Frá íslandi (sem hefur 0,27 milljón íbúa) bíða 33 kvartanir. Heildarkvartanatala úr öllum löndum Evrópuráösins, þar með talin lönd sem nýsloppin eru frá algjöru réttleysi Sovétskipulags- ins, svarar til 12,3 kærumála á hverja milljón íbúa. Heildartala kvartana frá íslandi, sem enn er undir stjórn Davíðs og Halldórs, svarar til 122,2 kærumála á hverja milljón íbúa. Ef 12 kvartanir eru til marks um neyðarástand, hvað merkja þá 122 kvartanir?" Um þessa tölfræði má lesa nánar á vefsetri Þorgeirs http: // www.centrum.is/ -leshus. „Jú, vitaskuld á ég mér draum, fjarska langsóttan," segir Þorgeir að lokum. „Mig dreymir um það að martraðir réttarfars okkar taki brátt enda. Að hérlendis verði farið að ástunda nútíma lögfræði, sem færi okkur öllum sem einu nútíma réttindi í samræmi við nútíma kröf- ur lýðræðisríkja. Er það ekki nógu óraunsætt til að vera draumur handa þér?“ -þhs Martraðirnar endurtaka sig „Ég hef aldrei verið mikill draumamaður í þeim skilningi sem þú spyrð um. Mitt ævistarf hefur meir verið fólgið í því að skoða veruleikann," segir Þorgeir Þorgeir- son rithöfundur, spurður um drauma sína. Eins og flestum mun vera kunnugt hefur Þorgeir barist árum saman m.a. fyrir því að fá að fella eignarfalls-essið úr fóðurnafni sínu. Þessu var loks bjargaö tveim dögum fyrir kosningar þegar til- skipun kom frá forsætisráðherra þess efnis að Þorgeir mætti skrifa nafnið sitt eins og sannfæring hans krefðist. ffwim breytingar Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur flmm atriðum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Tasco 7x50 sjónauki frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 6.900. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 523 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Rnnur þú fimm breytingar? 523 Fyrirgefðu, vinur, geturðu nokkuð sagt mér hvernig ég kemst héðan út? Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 521 eru: l.verðlaun: Guðlaug Árnmarsdóttir, Seljabraut 38. 109 Reykjavík. 2. verðlaun: Georg J. Georgsson Karlsbraut 22. 620 Dalvík. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Stephen King: Bag of Bones. 2. Patricia Cornwell: Point of Origin. 3. Jane Green: Mr. Maybe 4. Maeve Binchy: Tara Road. 5. Minette Walters: The Breaker. 6. Jill Mansell: Head over Heels. 7. Jackie Collins: tA Connections 4: Revenge. 8. Dean Koontz: Seize the Night. 9. Barbara Erskine: On the Edge of Darkness. 10. Patricia Scanlan: City Woman. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Antony Beevor: Stalingrad. 2. Amanda Foreman: Georgiana: Duchess o Devonshire. 3. Chris Stewart: Driving Over Lemons. 4. Simon Winchester: The Surgeon of Crowthorne. 5. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 6. Rlchard Branson: Losing My Virginity. 7. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 8. John O'Farrell: Things Can Only Get Better. 9. Frank McCourt: Angela's Ashes. 10. Sean O'Callaghan: The Informer. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Thomas Harris: Hannibal. 2. Kathy Reichs: Death du Jour. 3. Jilly Cooper: 1 Score! 4. Terry Brooks: Star Wars Episode 1: The Phantom Menace. 5. Wilbur Smith: Monsoon. 6. James Herber*: Others. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. David West Reynolds: Star Wars Episode 1: The Visual Dictionary. 2. Terry Pratchett et al: The Science of Discworld. 3. Lenny McLean: The Guv'nor. 4. David McNab & James Younger: The Planets. 5. Roy Shaw: Pretty Boy. 6. Matt Groening: Bart Simpson's Guide to Life. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot’s Wife. 2. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 3. Clive Cussler & Paul Kemprecos: Serpent: The NUMA Files. 4. Bernhard Schlink: The Reader. 5. Wally Lamb: I Know This Much Is True. 6. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya-Y; Sisterhood. 7. Judy Blume: Summer Sisters. 8. Helen Reldlng: Bridget Jones' Diary. 9. John Irving: A Widow for One Year. 10. Alice McDermott: Charming Billy. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Frank McCourt: Angelas Ashes. 2. James P. Comer & Alvin E. Poussaint: Dr Atkins New Diet Revolution. 3. Jared Diamond: Guns, Germs and Steel. 4. Rlchard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff... 5. William Pollack: Real Boys. 6. lynla Vanzant: One Day My Soul Just Opened up. 7. Adeline Yen Mah: Falling Leaves. 8. Jack Canfleld ofl.: Chicken Soup for the Golfer's Soul. 9. A. Elsenberg ofl.: What to Expect When You're Expecting. 10. Gary Kinder: Ship of Gold in the Deep Blue Sea. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Thomas Harris: Hannibal. 2. Janet Fitch: White Oleander. 3. Martin Cruz Smith: Havana Bay. 4. Terry Brooks: Episode One: The Phantom Menace. 5. John Sandford: Certain Prey. INNBUNDIN RITALM.EÐLIS: 1. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 2. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Thomas L. Friedman: The Lexus and the Olive Tree. 4. Isadore Rosenfeld: Live Now, Age Later. 5. John Keegan: The First World War. (Byggt á The Washington Post)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.