Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 19
I>"V" LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 ____________________________________________________________ myndlist, Tuttugu og níu myndlistarkonur sýna í Listasafni Árnessýslu: Karlmönnum ekki vísað frá „Hvemig get- um við tjáð okkur?““ segir Hildur. „Þegar flallað var um íslenska mynd- list voru skipt- ar skoðanir meðal þeirra hvort og hverj- ir tjáðu ís- lenskt landslag beint í myndunum sínum. Þá var það sem ég sagði: „Eigum við ekki bara að prufa, stelpur?" Hætta að funda og útbúa sýningu á hásumri fyrir utan bæinn.“ „Þar að baki ligg- ur gömul saga en á áttunda áratugn- um var töluvert fjallað um ákveðin málefni í listum. Hægt er að kalla það pólitíska list eða málefnalega list. Það byrjaði 1968 með því að „Okkur er mjög heitt í hamsi yffir fyrir- hugaðri eyðileggingu á sérstöðu okk- ar Islendinga sem er hin óspilita nátt- úra. Málið er þó mjög póiitískt og erfitt viðureignar." Myndlistarkonurn- ar Hafdís Helgadóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Ný- listasafnsins, og Hildur Hákonardótt- ir, safnstjóri Listasafns Árnessýslu. DV-mynd E.ÓI marga langaði að taka til máls í gegnum myndlistina. Þetta hvarf upp úr 1980 og fóru menn þá að snúa sér að náttúrunni sem kom þá alveg túlkunarlaust fyrir í mynd- listinni. Nú eru þessi viðhorf hins vegar far- in að nálgast hvert annað. Komin er ný kynslóð mynd- listarkvenna með ný viðhorf varðandi nátt- úruvemd og mér fannst afar fróðlegt að safna þeim saman og fá þær til þess að tjá sig um þetta hugðarefni sitt. Konur vilja tengjast þessu verkefni.“ Tengja kon- ur sig frekar náttúrunni en karlar? „Það er stór spurning," seg- ir Hafdís. „Ger- um við það meira eða ger- um við það öðruvísi? Þessi áhrif eru einnig í mynd- list karla og það sem við erum að vinna er ekkert endi- lega svo ólíkt, en það er gam- an að sjá, þegar við slítum okk- ur frá hinu við- urkennda myndmáli sem er e.t.v. meira og minna búið til af körl- um - erum við þá kannski með einhverja aðra sýn?“ „Mér dettur Svava Jakobsdóttir í hug í þessu sam- bandi,“ segir Hildur, „hún var alltaf að hugsa um hvort konur töluðu öðruvísi tungumál en karlar. Við verðum að mörgu leyti að skrifa okkar eigið tungumál, líka í listum, og þá skiptir gagnkvæmur félagsleg- ur stuðningur miklu máli.“ -þhs Hópur myndlistarkvenna hittist einu sinni í mánuði og drekkur saman morgun- kaffl á Hótel Borg. Það hafa þœr gert í eitt ár. Hluti þessa hóps hefur hist í gegn- um árin og farið í göngu- ferðir saman, en í fyrra ákváðu konurnar svo að setja þetta í fastara form til þess að ræða sín mál og myndlist almennt, hags- munamál myndlistarmanna og hvaðeina. Nú hefur verið ákveðið að halda sýningu á verkum 29 listakvenna sem hópnum tengjast í Listasafni Árnesinga á Selfossi. Hildur Hákonardóttir safnstjóri átti hugmyndina að sýningunni sem ber yfirskriftina Land. Helgarblað DV hitti hana ásamt myndlistarkonunum Ragnheiði Ragnarsdóttur og Hafdísi Helgadóttur sem taka þátt í sýningunni. „Þegar ég var yngri hélt ég að myndlistin væri al- þjóðlegt tungumál en það tók mig ekki mörg ár að komast að því að svó er ekki. Þegar ég komst í kynni við þennan hóp var mér það fylli- lega Ijóst að myndlistar- maður, sem ekki hefur tengst hópi, bæði í námi og starfi, á ótrúlega erfitt upp- dráttar á ís- landi,“ seg- ir Hildur. „íslensk myndlist er í ákveðnu samhengi og listamenn þurfa að tengjast því.“ Af hverju bara konur? Fundir okkar hafa ekki verið aug- lýstir sem kvennafundir og engum karlmanni hefur verið vísað frá borði. Reyndar hefur enginn karl- maður látiö sjá sig en ef einhver gerði það yrði hann ekki rekinn út. „En þvi ber ekki að neita að við höf- um verið að velta fyrir okkur stöðu íslenskra kvenna í myndlist og rabba saman. Það er margt sem er unniö með því að hittast, hlusta á aðra og hlusta á sjálfan sig tala. Hafa konur meiri þörf fyrir það en karlar? „Ég veit það ekki,“ segir Hafdís. Við höfum hist þama óformlega en ýmislegt hefur komið út úr þvi. Við höfum leyft öllu flæðinu að eiga sér stað en ekkert verið að reyna að ýta því í neinn farveg eins og karlmenn hefðu sennilega gert.“ Örnefni á steinvölum Síðastliðið haust kynnti Hafdís ís- lenska samtímamyndlist með list- skyggnum í Helsinki í Finnlandi. Hún lagði þar sérstaka áherslu á áhrif náttúrunnar í myndlist þess- ara kvenna. „Sumir álíta að áhrif frá íslenskri náttúru séu aðeins sýnileg í landslagsmálverkum en við erum á því að nánast allir ís- lenskir myndlistarmenn séu undir áhrifum frá íslenskri náttúru og það komi fram á mismunandi hátt í þeirra verkum. Ef til vill er sérstaða íslenska myndlistarmannsins tengd náttúrunni," segir Ragnheiður. „Umhverfisverndarumræðan hefur svo verið meira og meira inni á Hluti hópsins við eitt verkanna. í sýning- arskrá kemur fram að alls hafa myndlist- arkonurnar 29 stundað myndlistarnám í 200 ár í hartnær 20 löndum. Hópurinn hefur haldið 130 einkasýningar og tekið þátt í yfir 500 samsýningum bæði hér heima og erlendis. DV-mynd Kristján borðinu hjá okkur," segir Hafdís. „Við tókum þátt í fundinum, sem var í Háskóla- bíói, með því að leggja áherslu á staðina og örnefnin sem hverfa eða breytast ef af virkjunum á hálend- inu verður. Á listakvöldi í Þjóðleik- húskjallaranum, þar sem fjallað var um umhverfismál, dreifðum við steinvölum sem örnefnin voru mál- uð á og fólk gat tekið með sér heim. Hugmyndin var að með hverri steinvölu tæki fólk einn stað í fóst- „Þegar ég kem inn í þessa um- ræðu og skynja þennan mikla áhuga og þær eru að viðra áhyggjur sínar yfir hugsanlegu hvarfi ís- lenskrar náttúru, hugsaði ég: ur og örvaði þannig tengsl sín við náttúr- una, en hugsaði ekki bara um þetta flæmi sem hálendið er. Okkur er mjög heitt í hamsi yfir fyrirhugaðri eyði- leggingu á sérstöðu okkar íslend- inga sem er hin óspillta náttúra. Málið er þó mjög pólitískt og erfitt viðureignar.“ Konur skrifa sitt eigið tungumál þarf ekki að kosta meira Bræðurnir Ormsson hafa opnað glæsilegan sýningarsal með HTH innréttingum. Með því að auka fjölbreytni í þjónustu okkar viljum við spara húseigendum dýrmætan tíma og fjármuni. Það hefur ótvíræða kosti að geta gengið að gæðunum vísum á sama stað - hvort sem um er að ræða heimilistæki, innréttingar - eða allt hitt sem Bræðurnir Ormsson hafa upp á að bjóða. Líttu inn í Lágmúla 8, 3 hæð. BRÆÐURNIR @ ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 530 2800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.