Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 25
JJV LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 %imarmyndin» Sumarmyndasamkeppni DV: Myndskurðurinn er grundvallaratriði Sumarmyndasam- keppni DV stendur nú sem hæst og Gunnar V. Andrés- son ljósmyndari ætl- ar aö halda áfram að miðla af reynslu sinni af ljósmyndun. Skurður ljósmynd- ar er eitt af grund- vallaratriðum ljós- myndunar og því er mikilvægt að hafa i huga að ljósmynd verður mun áhrifa- meiri ef skurður myndarinnar er góð- ur. Skurður á ljós- mynd er góður ef að- alatriðin eru greini- leg þannig að auka- atriðin trufli ekki sjálft myndefnið. Myndflötinn þarf að fylla með myndefni Gunnar V. Andrésson Ijósmyndari og á þann hátt verður ljósmynd- in í senn grípandi og lifandi. Glæsileg verðlaun eru í sum- armyndakeppninni að þessu sinni og því hvetjum við alla til þess aö hafa myndavélina með sér í fríið og taka myndir. Á myndinni er Bryndís Þóra Richt- er þar sem hún er stödd á Mallorca með fjölskyldu sinni. Það er ekkert betra en ís til þess að kæla kroppinn i hitanum. Myndina sendi Ragnheiður Þorsteinsdóttir í Hafn- arfirði. Hægt hefði verið að gera myndina enn betri með því að vera nær myndefninu og sneiða hjá truflandi umhverfinu. Svona liti myndin út skorin en þó á jafnstór- um myndfleti. Þennan myndskurð á að gera í sjálfri myndatökunni. Þessi gullmoli, Ford Thunderbird ‘64, er til sölu, innfluttur nýr, rafmagn í öllu, allur orginal. Sjón er sögu ríkari Verð kr. 1.500.000 Hér er dæmi um góðan myndskurð. Hann er knappur sem gerir myndefn- ið, barnið, að aðalat- riði án þess að aukaatriðin trufli. Sumarið birtist vel í myndinni enda er hún björt, með sum- ar og sól. Sendandi er Elín Erna Magn- úsdóttir í Þorláks- höfn. Nú er kærleiksklinkið orðið 8 milljonir króna Landsbankinn Nú er kærleiksklinkiö sem landsmenn söfnuöu til stuðnings langveikum börnum oröið aö 8 milljónum króna. Umhyggja, félag langveikra barna, og Landsbanki íslands hf. villja þakka þjóöinni þann stuðning sem langveik börn munu njóta meö tilvist þessa sjóðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.