Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 44
> 52 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 JLlV Beltagröfur Raðauglýsingar Suöurlandsbraut 16, sími 588 9747. Borgartúni 36. sími 568 8220. ---^-------- Urval - hefiir þú lesið það nýlega? (fcidge Einstæð úrslit í kvennaflokki YANMAR Slmi 568 1044 Eins og kunnugt er af fréttum, tryggðu ensku konurnar sér Evr- ópumeistaratitilinn á Möltu í síð- asta spilinu í síðasta leiknum í mótinu. Tæpara getur það ekki verið. Ensku Evrópumeistararnir heita Sandra Landy, Abbey Walker, Pat Davies, Nicola Smith, Heather Dhondy og Liz McGowan. Þær tvær síðastnefndu spiluðu með nokkrum íslendingum í fyrstu heimsmeistaratvenndarkeppni og unnu eins og frægt er. Umsjón Stefán Guðjohnsen Holland, sem var einn af síðustu leikjunum í mótinu. í opna salnum sögðu Hollending- amir Vriend og van der Pas í n-s þannig á spilin: Suður Vestur Norður Austur 1 ♦ 3* 4 + 5 .♦ pass pass pass pass pass pass 2» 34 4 gr. 5» pass pass pass pass Tvö hjörtu voru geimkrafa, þrír spaðar biðsögn, fjórir tíglar fyrir- staða og þegar suður sýndi engan ás, þá gafst norður upp í fimm hjörtum. Þar sem spaðaás og meiri spaði drepur slemmuna, þá var það ef til vill allt í lagi. En Davies trompaði út og Hollendingarnir unnu sex. Stóru smágröfurnar frá Yanmar Stærðir: 0,5-7 tonn í lokaða salnum voru Walker og Landy fljótar að komast í sex hjörtu: Suður Vestur Norður Austur 1 ♦ pass 2 * pass 4» pass 4 gr. pass 5 * pass 6* pass pass pass Pasman í austur var ef til vill ekki á skotskónum þegar hún spil- aði út tígli en hver spilar spaðaás í þessari stöðu? Þetta voru 1430 til n- s og Englendingar græddu dýrmæt 13 stig. Ensku Evrópu- meistararnir ásamt aðstoðarfólki. Atvinna í boði Frjáls fjölmiðlun og DV óska eftir að ráða í eftirtalin störf: Umbrot Vinna við umbrot og útlitshönnun Þekking á Quark, Freehand, Photoshop, Word og Netinu nauðsynleg. Grafísk hönnun Gerð grafa, myndvinnsla og fleira Þekking á Quark, Freehand, lllustrator, Photoshop, Word, Netinu og öllum helstu forritum til grafagerðar. í boði eru fjölbreytt störf í nútíma-fjölmiðlaumhverfi og þátttaka í spennandi umbótastörfum. í báðum tilfellum er um vaktavinnu að ræða. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknir berist DV, Þverholti 11, merkt: DV - atvinna. FRJÁLSljFJÖLMIÐLUN HF. Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dag er 50% afsláttur af annarri auglýsingunni, Smáauglýsingar DV 550 5000 í flokki (h)eldri spilara sigraði frönsk sveit skipuð nokkrum fyrr- verandi Evrópumeisturum. Þeir heita Delmouly, Aujaleu, Schneider, Roudinesco og Adad. S/Allir ♦ 9 » 642 ♦ D9762 ♦ G852 ♦ 832 * AKG107 ♦ A104 * A10, ♦ A1074 ♦ KG85 * D643 ♦ KDG65 D953 * K97 Eflaust kannast margir við Delmouly og Roudi-nesco. Þegar eins tæpt er og hjá ensku konunum, þá skiptir nátt- úrulega hvert spil öllu máli. Þær ensku voru hins vegar heppnar í eftirfarandi spili frá leiknum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.