Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 10. JULI1999 UNXLizi Sími 551 9000 í Bandaríkjunum er nú talaö um þrjá gaman- leikara sem bera höfuð og herðar yfir aðra hvað vinsældir varðar. Þetta eru Jim Carrey, Mike Myers og Adam Sandler. Það eru ekki nema fáir mánuðir síðan Jim Carrey var einn í þessu topp- sæti, en velgengni Austin Powers II olli því að Myers komst upp að hlið Carrey og nú hefur Pabbinn og tökubarnið. Adam Sandler og annar hvor tvíburanna Cole og Dylan Sprou- se sem leika Julian til skiptis. Sandler í sinni nýj- ustu kvikmynd, Big Daddy, komist upp að hlið þeirra, en á aðeins rúmum tveimur vikum er hún komin með um Leikstjórinn Dennis Dugan. 100 milljónir dollara í aðgangseyri. Adam Sandier hefur verið að vinna sér sess í Bandaríkjunum með kvikmyndum á borð við The Waterboy og The Wedding Singer, en öfugt viö kvikmyndir Jim Carrey og Mike Myers hafa myndir Sandlers ekki gengið nálægt því eins vel í Evrópu og myndir hinna tveggja. Nú er spurning hvað Big Daddy gerir i Evr- ópu, en hún verður þegar upp er staðið ein af vinsæl- ustu kvikmyndum árins í Bandaríkjunum. Hér á landi verður Big Daddy, sem fær nafnið Svalur pabbi, frum- sýnd i Stjörnubíó, Laugarásbíói og Sam-bióunum 27. ágúst. Svalur pabbi fjallar um svo Sonny situr uppi með drenginn og verður að setja sig inn í föðurhlutverkið. Auk Adams Sandlers leika í myndinni Joey Lauren Adams (Chasing Amy), Jon Stewart, Leslie Mann, Kristy Swanson, Rob Schneider og tvíburamir Cole og Dylan Sprouse sem skiptast á um að leika tökubarnið. Leikstjóri Big Daddy er Dennis Dugan, góðvin- ur Adams Sandlers, sem einnig leikstýrði honum í Happy Gilmore og lék sömuleiðis í þeirri kvik- mynd. Hann komst á blað, eins og sagt er, með Happy Gilmore og leikstýrði næst Beverly Hills Ninja, sem var ein síðasta kvikmyndin sem Chris Farley lék í. Aðrar kvikmyndir hans eru Problem Child og Brain Donors. Dugan byrjaði feril sinn í kvikmyndbransanum sem leikari og lék í mörgum kvikmyndum auk þess að leika í sjónvarpi, meðal annars lék hann titilhlutverk- ið í sjónvarpsser- iunni Ritchie Brockelman, Private Eye. -HK ára Sonny Koufax (Adam Sandler) laganema sem hefur hingað til firrt sig ailri ábyrgð i lífinu. Það skemmtilegasta sem hann gerir er að fara á uppá- haldskrána sína þar sem hann horfir á iþróttir. Sonny á kær- ustu, Vanessu, sem lætur hann róa þegar hún fær nóg af kæruleys- inu í honum. Sonny sér að ekki verð ur við þetta búið og til að vinna kærustuna aftur ættleiðir hann fimm ára dreng, Julian, en það dugir lítið þegar kærast- an er búinn að finna sér nýj- an, Adam Svalur pabbi slær í gegn: Sandler er kominn á beinu brautina Ðrew Barrymore Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. kl. 5,7,9 og 11. LiFEn JEAtmflíL Æ Sýnd kl. 4130.6.45,9 og 11.15. ^kvikmyndir *LAUQÁ-RA^ =553J-075 ALVÖRU BÍÓ! mpolbý ★ STAFRÆIMT -'ng!*!"™"? ★ ===-.== = HLJÓÐKEIiFI í UY ★ ===== === ÖLLUM SÖLUM! M I K E MYERS HEATHER GRAHAM Skænsta grínmniul lft-a tíma. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. IÞ 1 mm c Sýnd kl. 3, 5, 7, 9,11. SIMI 551 65Qi h tt p :/yr o r n u b i o/ ★ ★★ Bylgjan ★ ★★ Kvikmvndir.is ★ ★★ HK. DV _ W.. . Fjonð he Ó.H.T Rás 2 ★ ★★ Mbl. Fjörið Ireiist kíukkan 3 apneíftu... ...eftir nuerju ertu aí SkMirTitiieid sumdisins. Frábaer log. m.a. ,.so Doubt“ með Nem, „Gangsteis irípplng,‘ rneð fat Bog Slim. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára M I K E MYERS " ' HEATHER 6HAHAM Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3. Drew Barrymore leikur stúlkuna sem aldrei hefur verið kysst. Regnboginn - Never Been Kissed: , Skólakokkteill og dægurlagasúpa ** Never Been Kissed er dæmigerð amerísk ung- lingamynd. Óframfærin, klár, venjuleg stúlka, Josie, sem komin er eitthvað á þrítugsaldurinn, hefur feng- ið starf á stórblaðinu Chicago Sunday Times sem yfirlesari frétta, enda einstaklega klár í málfræðinni. Hún tekur starf sitt svo hátíðlega að samstarfsmenn hennar mega í tíma og ótíma þola aðfinnslur hennar. Josie á sér þann draum að verða rannsóknarþlaðamaður og óvænt rætist hann þegar ritstjórinn, eftlr að hafa rekið einri blaðamanninn, snýr sér óvænt að henni og heimtar að hún dulbúist sem táningur, setjist á skólabekk í menntaskóla og komi með kryddaþar greinar af skólalífinu og ekki væri verra ef hægt væri að flnna sjóðandi heita kynlífsfrásögn. Josie fer með miklum , hug í verkið en rekur sig fljótt á vegg þar sem hún fellur * 1 ekki beint í kramið hjá djammliði skólans, auk þess veit hún lítið um ástarlífið, hefur aldrei verið við karlmann kennd. Hún kemst aftur á móti fljótt í samband við „nör- dana“ í skólanum, enda var hún einn slíkur á sínturi skóla- árum. Eftif mikiár hrakfarir sér Josie’ því ekki annað en blaðamennska hennar endi áður en hún byrjar. í öngum sínum leitar hún til bróður síns sem var mikill töffari í skóla og er hann alveg tilbúinn að setjast á skólabekk aft- ur og vera systur sinni tii halds og trausts ... Það sem bjargar Never Been Kissed frá þeim hörmung- um sem yfirborðskennd sagan býður upp á er fyrst og fremst Drew Barrymore, en segja má að myndin standi og falli með henni. Mikil leikgleði einkennir leik hennar og maður hefur á tilfinningunni að hún hafi ekkert fyrir því að setja sig í ýmsar stellingar og mörg gervi. Ekki er hægt að tala um stórleik hjá henni, en mikil atvinnumannsbrag- ur er á öllu sem hún gerir. Aðrir leikarar eiga sína spretti og sum atriðin eru ákaflega kómísk, en einhverra hluta ■* vegna hafa aðstandendur myndarinnar ekki treyst um of á áhrifamátt myndmálsins því nánast á fimm mínútna fresti fá áhorfendur í kaupbæti sungin dægurlög af ýmsum toga ofan í myndina og er það mjög leiðigjamt til lengdar. Raja Gisnell. Handrit: Abby Kohn og Marc Silver- stein. Kvikmyndataka: Alex Nepomniaschy. Tónlist: David Newman. Aðalleikarar: Drew Barrymore, David Arquette, Mixhael Vartan, Leelee Sobieski og John C. Reilly. Hilmar Karlsson Kvikmynda GAGNRÝNi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.