Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 10. JÚLI 1999 ikmyndir 61 HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, sími 530 1919 Sýnd Id. kl. 5, 7, 9 oq 11.30. Sýnd sunnud. kl. 7, 9 og fl. B.i. 12 ára. woodv »m.v ...... HARR.HLSON CRUDUI’ 00 ARQyETTE STEPHEN FREARS (THE GRIFTERS OG DANGEROUS UASONS) ---------*THEK---------- HMO COUNTRY HÁSLÉTTAH ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára.Sýnd Id. 5 oq 11. Sud. 5. .WKlWI .E4MBÍI «I<£4A/BÍ nxrm *-***-> SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 €!€€€€< www.samfilm.is Sýnd á öllum sýningum Sýnd kl. 5,9 og 11.40. ýningum í sal 1. B.i. 16 ára. THX Digital. Sýnd kl. 6.30,9 Sýnd kl. 9 og M/ísl. tali kl. 5 Sýnd kl. 4.45. og 11.40. 11.15 og 7. TTTTTI' T'T'T'I I 1 I I 11111111111111 SAG4rl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 David Arquette Drew Barrymore Hún hefur aldrei tolií í tískunnil Sýnd í sal A kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 2.40, 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Tíðindalítill tregi ^ Það verður að telj- ast furðulegt að horfa upp á hæfileiká- menn eins og Martin Scorsese (sem fram- leiddi) og Stephen Fre- ars (sem leikstýrði) senda frá sér jafn dauf- lega kvikmynd, álíka flatneskjulega og lands- lagið sem í henni birtist. Sam Peckinpah reyndi lengi vel að koma þess- ari sögu á tjaldið en ent ist ekki aldur til, hand- ritið kemur frá gömlum samstarfsmanni hans sem jafnframt skrifaði The Wild Bunch. Leikurinn gerist á sléttum Nýju Mexíkó á frmmta áratugnum. Pete (Crudup) snýr heim úr styrjöldinni og hyggst hefja nautgriparækt. Besti vinur hans, Big Boy Matson (Harrelson), er jafnframt með slíkar fyrirætlanir á prjónun- um og þeir snúa bökum saman í búrekstrinum. En tímamir eru að breytast og með- an félagamir halda dauðahaldi í lífsstíl gamla vestm-sins em stórbændur að taka yfir með hagkvæmni og framleiðni að leiðarljósi. Til að flækja málin tekur Big Boy upp á þvi að halda við Monu (Arquette), eiginkonu verkstjóra eins stórbóndans, en svo illa vill til að Pete er bálskotinn i henni sjálfur. Allt er þetta efni í ágætis nútíma vestra með tregablöndn- um tón en einhvem veginn fær maður aldrei þessa tregatil- Biily Crudup og Woody Harrelson leika vinina Pete og Matson. Háskólabíó: HiLo Country Kvikmynda GAGNRÝNI finningu. Má þar ekki síst um kenna frekar pasturs- lítilli aðalpersónu (Pete) sem jafnframt þvl að vera frekar óvirkur rammar inn frásögnina með ljóð- rænum yfirlýsingum sem ganga út á það að segja hvernig manni á að líða í stað þess að maður fái að upplifa það milliliðalaust gegnum gang sögunnar. Woody Harrelson, það ólíkindatól, lífgar óneitan- lega upp á annars fi-ekar lágstemmda mynd með orku sinni og lifsgleði. Það er svo sem ekki hægt að kvarta undan öðrum leikurum, þetta er snyrti- lega gert en einhvern neista vantar. Frears virðist nefnilega hafa vantað þá sannfæringu sem þarf til að ná hinum sanna vestratóni; það er ekki nóg að kunna góð skil á þeirri endurskoðun sem vestrinn hefur gengið í gegnum á síðari árum, maður verður líka að hafa svolítið kæruleysi, lausbeislað hugarfar og frelsisþrá í brjósti. Smekkvísi og hófsemi eru verðugar dyggðir en stundum bara svo skolli leiðinlegar. Leikstjóri Stephen Frears. Handrit Waíon Green eftir sam- nefndri skáldsögu Max Evans. Aðalhlutverk: Billy Crudup, Woody Harrelson, Patricia Arquette. Ásgrímur Sverrisson BÍÓIIÖLIIW BÉÓHÖLU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 WWW.samfilm.is Sýnd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 12 ára. THX Digital. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PAYBACK Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 2.50 og 4.40. Isl. tal kl. 3. 1111111111111111 rmn 11111 EINA BÍÓIÐ ’.vf MEÐ THX KRINGLUIIMÉ Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THX Digital. about Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3 og 5. JUtJLf JJ THX Digital ■» -i 1 paddullf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.