Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 T~V\7“ dagskrá laugardags 10. júlí SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Skjáleikur. 11.55 Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn i Bretlandi. Umsjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson. 16.25 ípróttasagan (3:7) (Blood Sweat and Glory). Bandarískur myndaflokkur þar sem saga íþróttanna er rakin. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Fjör á fjölbraut (23:40) (Heartbreak High VII.) 18.30 Nikki og gæludýrið (10:13) (Ned’s Newt). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Lottó. 19.50 Einkaspæjarinn (6:13) (Buddy Faro). Bandarískur sakamálaflokkur. Aðalhlut- verk: Dennis Farina, Frank Whaley, Alli- son Smith og Charlie Robinson. 20.35 Hótel Furulundur (8:13) (Payne). Bandarísk gamanþáttaröð um starfsfólk og gesti á gistihúsi i Kaliforníu. 21.05 Eins og kóngar (Comme de rois). Sjá kynningu. lsrðfí-2 09.00 Tao Tao. 09.25 Bangsi lltll. 09.30 Heimurinn hennar Ollu. 09.55 Líf á haugunum. 10.00 Herramenn og heiðurskonur. 10.05 Sögur úr Andabæ. 10.25 Villingarnir. 10.45 Grallararnir. 11.10 Baldur búálfur. 11.35 Úrvalsdeildin. 12.00 NBA-tilþrif. 12.25 í Pöndufjöllum (e) (The Amazing Panda \ ' Adventure). Ryan Tyler _____________ leggur allt í sölurnar til að bjarga pandabjarnarunga úr klóm sálar- lausra veiðimanna. Aðalhlutverk: Stephen Lang, Ryan Slater og Yi Ding. Leikstjóri: Christopher Cain.1995. 13.45 Oprah Winfrey. 14.30 Hringurinn (1:2) (e) (The Ring). Draumar Ariönu verða að engu þegar stríðsvindar byrja að leika um Þýskaland á fjórða ára- tugnum. Seinni hluti verður sýndur á morg- un. Aðalhlutverk: Nastassja Kinski, Michael York og Rupert Penry-Jones. Leikstjóri: Armand Mastroianni. 15.55 Sundur og saman í Hollywood (6:6). 16.45 Koppafeiti 2 (e) (Grease 2). Framhaid hinnar geysivinsælu bíómyndar um krakk- ana í Rydell-skólanum. Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer, Maxwell Caulfield og Adrian Zmed. Leikstjóri: Patricia Birch.1982. 18.35 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Ó, ráðhús! (23:24) (Spin City). 20.35 Vinir (16:24). 21.05 Rokkstjarnan (The Rose). Bette Midlerfer ~ ~ með hlutverk rokksöng- _____________ konu frá 7. áratuginum sem þrátt fyrir mikla velgengni í starfi var í gífurlegu tilfinningalegu ójafnvægi. Aðal- hlutverk: Alan Bates, Bette Midler og Frederic Forrest. Leikstjóri: Mark Rydell.1979. 23.20 Lögguland (Cop Land). Meinleysislegur lögregluforingi kemst á snoðir um spilling- una í samfélagi lögreglumannanna. Aðal- hlutverk: Harvey Keitel, Ray Liotta, Robert De Niro og Sylvester Stallone. Leikstjóri: James Mangold. Stranglega bönnuð börn- um. 01.05 Heílsuspíllandi morð (Caution: Murder Can Be Hazardous...). Útlit er fyrir að mað- ur hafi látist af völdum reykinga og hjartaá- falls en rannsóknarlögreglumanninn Col- umbo grunar að málið sé flóknara en svo. Aðalhlutverk: Peter Falk og George Hamilton. Leikstjóri: Daryl Duke.1991. 02.35 Nílargimsteinninn (e) (The Jewel Of The Nile). Mynd um háskaför ungra elskenda um Norður-Afríku í leit að dýrmætum gim- steini. Aðalhlutverk: Danny Devito, Kathleen Turner og Michael Douglas. Leik- stjóri: Lewis Teague.1985. Bönnuð börn- um. 04.20 Dagskrárlok. 22.50 Grænjaxlar (Supply and Demand II: Raw Recruit). Bresk spennumynd frá 1998 gerð eftir sögu Lyndu La Plante um sér- sveit lögreglu- og leyniþjónustumanna sem fæst við erfiö sakamál sem teygja anga sína út fyrir landsteinana. Hér glím- ir sérsveitin við erfitt fíkniefnamál. Leik- stjóri: Waris Hussein. Aðalhlutverk: Miri- am Margoyles, Larry Lamb, Stella Gonet, Martin Kemp og Eamonn Walker. 00.30 Útvarpsfréttir. 00.40 Skjáleikur. Oft er fjör á fjölbraut. Skjáleikur. 17.30 Jerry Springer (e). Rico er kvæntur Stephanie en á í ástarsambandi við Makeba. Stephanie kemur í þáttinn og segir Makeba að láta eiginmann sinn í friði í eitt skipti fyrir öll. 18.05 Babylon 5 (e). Vísindaskáldsöguþættir sem gerast úti í himingeimnum í fram- tíðinni. 19.00 Suöur-Ameríku blkarinn (Copa Amer- ica 1999). Bein útsending frá 8 liða úr- slitum. 21.00 Trufluð tilvera (12:31) (South Park). Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna. Bönnuð börnum. 21.30 Suður-Ameríku bikarinn (Copa Amer- ica 1999). Bein útsending frá 8 liða úr- slitum. 23.35 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya (e). Útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas í Bandaríkjunum. 01.35 Justine 6 (Justine 6 - Dark Bird of Paradis). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.15 Ókunnugt fólk (Once You Meet a Stranger). 1996. 08.00 Greiðinn (The Favor). 1994. 10.00 Hundaheppni (Fluke). 1995. 12.00 Ókunnugt fólk (Once You Meet a Stranger). 1996. 14.00 Greiðinn (The Favor). 1994. 16.00 Hundaheppni (Fluke). 1995. 18.00 Enginn elskar mig (Keiner liebt mich). 1994. 20.00 Flóttinn (The Getaway).1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Peningana eða lífið (Truth or Con- sequences). 1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Enginn elskar mig (Keiner liebt mich). 1994. 02.00 Flóttinn (The Getaway). 1994. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Peningana eða lífið (Truth or Con- sequences). 1997. Stranglega bönnuð börnum. mkjár ti. 11.00 Barnaskjárinn. 13.00 Skjákynningar. 16.00 Bak við tjöldin með Völu Matt. 16.35 Bottom (e). 17.05 Sviðsljósið með Aerosmith. 18.15 Mouton Cadet Matreiðslukeppnin 1999. 18.25 Skjákynningar. 20.30 Pensacola. 21.15 Já, forsætisráðherra (e). 4. þáttur. 21.50 Bottom. 22.25 Veldi Brittas (e). 5. þáttur. 23.00 Með hausverk um helgar (e). 01.00 Dagskrárlok og Skjákynningar. ÍA og ÍBV mætast í dag. Sýn kl. 13.45: IA-IBV ÍA og ÍBV mætast í Lands- símadeildinni í knattspyrnu í dag og verður viðureignin sýnd beint á Sýn. Báðum liðum var spáð góðu gengi í upphafi móts en miklar væntingar eru jafnan gerðar til þessara félaga. Eftir fyrstu umferðirnar var fátt sem benti til að Skaga- menn stæðu undir nafni, þeir skoruðu aðeins eitt mark í deildinni og fyrsti sigurinn kom ekki fyrr en í 6. umferð. Eyjamenn voru líka mistækir i upphafi móts og stuðnings- menn þeirra voru ósáttir við jafntefli við Fram og Val og ósigur gegn Breiðabliki. Þess má geta að þegar liðin mættust á Akranesi í fyrra sigruðu heimamenn, 1-0, en ÍBV hafði hins vegar betur í Eyjum, 3-1. tíðina í Rheims. Bræðumir sjá sér leik á borði og villa á sér heimildir til að geta lifað í vellystingum þótt ekki sé nema í stuttan tíma. Leikstjóri er Frangois Velle og aðalhlutverk leika Stéphane Freiss, Maruschka Detmers og Mari- usz Pujszo. Franska gamanmyndin Eins og kóngar er frá 1997. Þar segir af tveimur pólskum bræðram, Roman og Edek, sem héldu til Frakklands árið 1989 eftir að Berlínarmúrinn var rifinn og ætluðu sér að verða ríkir og frægir. Átta árum seinna hefur draumurinn ekki enn ræst og þeir eru á h e i m 1 e i ð , vonsviknir eftir mis- heppnaða dvöl í Frakk- landi. Á flug- vellinum sjá þeir hvar einkabílstjóri bíður við eðal- vagn eftir is- lenskum kvik- myndamógúl sem er á leið á kvikmyndahá- Pólsku bræðurnir vilja verða ríkir. Sjónvarpið kl. 21.05: Eins og kóngar RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Músík að morgni dags. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.151 mörg horn að líta. Sápa eftir Gunnar Gunnarsson. Áttundi þáttur. Leikstjóri: Jakob Þór Ein- arsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 14.30 Leikskáldið Árni Ibsen. Frá rit- þingi sem haldið var í Gerðubergi í maí sl. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. 15.20 Sáðmenn söngvanna. Sjöundi þáttur. Umsjón: Hörður Torfason. 16.00 Fréttir. 16.08 Vísindi í aldarlok. Hver er sið- ferðileg ábyrgð vísindamanna? Umsjón: Andri Steinþór Björns- son. 16.20 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 17.00 Sumarleikhús barnanna, Sitji guðs englar, eftir Guðrúnu Helgadóttur. Fjórði þáttur. Leik- gerð: lllugi Jökulsson. 17.30 Allrahanda. KK band leikur og syngur. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Tvær smásögur eftir Ephraim Kishon. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Hljóðritasafnið. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 20.30 Menningardeilur á millistríðs- árunum. Fimmti þáttur: Að moka skít fyrir ekki neitt. Umsjón: Sig- ríður Matthíasdóttir. 21.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Að halda þræði í tilverunni. Þáttaröð um menningu, sögu og fortíðarþrá. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. Fariö um víðan völl í upphafi helgar. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson og Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 11.00 Tímamót Saga síðari hluta ald- arinnar í tali og tónum í þáttaröð frá BBC. Umsjón: Kristján Róbert Kristjánsson og Hjörtur Svavars- son. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Tónlist er dauðans alvara. Um- sjón: Arnar Halldórsson og Bene- dikt Ketilsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Upphitun. 21.00 PZ-senan. 22.00 Fréttir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 18.00, 18.30 og 19.00. Músík að morgni dags í um- sjón Svanhildar Jakobsdóttur er á dagskrá RÚV klukkan 7.05. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. Guð- mundur Ólafsson fjallar um at- burði og uppákomur helgarinnar, stjórnmál og mannlíf. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Bylgjulestin um land allt - Hemmi Gunn bankar upp á hjá heimamönnum í öllum landshlut- um með beina útsendingu frá fjöl- skylduhátíð Bylgjunnar. Viðkomu- staður Bylgjulestarinnar í dag er Neskaupstaður. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.Kynnir er ívar Guðmundsson. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón: Ragnar Páll Ólafsson. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Hafþór Freyr Sigmundsson og góð tón- list. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma- donnur ástarsöngvanna. 18.00- 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30-24.00 Leikrit vikunnar frá BBC: Harvest eftir Manjula Padmanabhan. Leikritið gerist í Bombay árið 2010 og fjallar um Om Prakesh, líffæragjafa hjá fyrirtækinu Inter Planta Services sem selur ríkum Vesturlandabúum líffæri úr fólki í Þriðja heiminum. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Guli 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Björn Markús Þórsson. 19-22 Maggi Magg mixar upp partíið. 22-02 Karl Lúðvíksson. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúðurinn MONO FM 87,7 10-13 Dodda. 13-16 Sigmar Vil- hjálmsson. 16-20 Henný Árna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-01 Þröstur. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar Animal Planet ✓ 05.00 Hollywood Safari: Mudd/s Thanksgiving 05.55 The New Adventures Of Black Beauty 06:25 The New Adventures Of Black Beauty 06:50 Kratfs Creatures: Pan-Troglodytes-An In Depth Analysis 07:20 Kratt’s Creatures: The Great Canadlans 07.45 Kratt's Creatures: Under The Canopy 08.15 Going Wild With Jeff Corwin: Ftorida Everglades 08.40 Goíng Wild With Jeff Corwin: Homosassa, Florida 09.10 Wondike & Snow 10.05 Setous - The Forgotten Eden 11.00 Judge Wapner's Animal Court. Dog Eat Dog 1130 Judge Wapneris Animal Court. Pigeon-Tœd Horse 12.00 Hollywood Safari: Dreams (Part One) 13.00 Lassie: Full Circle 13.30 Lassie: Chain Letter 14.00 Animal Doctor 14.30 Animal Doctor 15.00 Going WikJ With Jeff Corwin:Rincon De La Vieja, Costa Rica 1530 Going WHd With Jeff Corwin: Corcovado, Costa Rica 16.00 Horse Tales: Pardubice - The DeviFs Race 16.30 Horse Tales: The Big Top 17.00 Judge Wapner’s Animal Court. Tiara Took A Hike 17.30 Judge Wapner’s Animal Court. Pay For The Shoes 18.00 Life With Big Cats 19.00 Hollywood Animal Stars: Part One 20.00 Hollywood Animal Stars: Part Two 21.00 The Making Of The Leopard Son 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets Discovery / / 07.00 Adventures Of The Quest: Cape Crocodile 07.55 After The Warming: The Fatal Ftower 08:50 First Flights: Backyard Riers 09:20 First Flights: First In Speed - Air Racing 09.45 The Easy Riders (Part 1) 10.40 Seawings: The Dauphine 11.35 Encyclopedia Galactica: The Sun 11:50 The Last Great Roadrace 12.45 Charlie Bravo: Proceed With Caution 13.15 Disaster Ring Of Fire 13.40 Top Marques: M.G. 14.10 Top Marques. Volkswagen 14.35 First Flights: By The Seat Their Pants 15.00 Forbidden Places: War Games 16.00 War And Civilisation: First Blood 17.00 War And Civilisation: Empire & Armies 18.00 Trtanic - The Investigation Begins 19.00 Scare Me 20.00 High Anxiety 21.00 Discover Magazine: Fear 22.00 The Sexual Imperative: T he Importance Of Sex 23.00 The Fbi Files: Polly Klaas - Kidnapped 00.00 Weapons 0< War: Leibstandarte - Hitler’s Bodyguard TNT ✓ ✓ 04.00 The Swordsman of Siena 05.45 The Americanization of Emily 07.45 The Good Earth 10.00 Kiss Me Kate 12.00 Now, Voyager 14.00 The Champ 16.15 Crest of the Wave (aka Seagulls Over Sorrento) 18.00 The Gazebo 20.00 Victor/Victoria 22.45 Butterfield 8 00.45 Hit Man 02.30 Village of the Damned Cartoon Network ✓ ✓ 04.00 Ritchie Rich 04.30 Yogfs Treasure Hunt 05.00 The Flintstones Kids 05.30 A Pup named Scooby Doo 06.00 Dexter's Laboratory 06.30 Johnny Bravo 07.00 Cow and Chicken 07.30 Tom and Jerry 08.00 Ritchie Rich 08.30 Yogi’s Treasure Hunt 09.00 The Flintstones Kids 09.30 A Pup named Scooby Doo 10.00 Tom and Jerry 10.30 The Flintstones 11.00 The New Scooby Doo Mysteries 11.30 Dastardly & Mutttey in their Flying Machines 12.00 What A Cartoon 12.30 Yogi’s Treasure Hunt 13.00 The Flintstones Kids 13.30 A Pup named Scooby Doo 14.00 What A Cartoon 14.15 The Addams Family 14.30 Top Cat 15.00 The Jetsons 15.30 Yogi's Galaxy Goof Up 16.00 Tom and Jerty 1630 The Flintstones 17.00 The New Scooby Doo Mysteries 17.30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 18.00 What A Cartoon 18.15 The Addams Family 18.30 Top Cat 19.00 The Jetsons 19.30 Yogfs Galaxy Goof Up 20.00 Tom and Jerry 20.30 The Flintstones 21.00 The New Scooby Doo Mysteries 21.30 Dastardly & Muttley in their FTying Machines 22.00 Cow and Chicken 22.30 Hong Kong Phooey 23.00 What a Cartoon! 23.30 The Mask 00.00 „Dastardly and Muttley in their Flying Machínes” 00.30 Magic Roundabout 01.00 Flying Rhino Junior High 01.30 Tabaluga 02.00 Blinky BiH 02.30 The Fruitties 03.00 The Tidings 03.30 Tabaluga HALLMARK ✓ 06.00 Lonesome Dove 06.45 Anne of Green Gables 0820 Anne of Green Gables 09.55 Hartequin Romance: Love with a Perfect Stranger 11.35 Lonesome Dove 12.20 Comeback 14.00 Doom Runners 15.30 Stranger in Town 17.00 Alice in Wonderland 18.35 What the Deaf Man Heard 20.10 A Day in the Summer 21.55 The Fixer 23.40 Hariequin Romance: Magic Mflments 0120 Lady lce 02.55 Glory Boys 04.40 Isabefs Choice BBC Prime ✓ ✓ 04.00 TLZ - the Birth of Calculus 04.30 TLZ - Only Four Colours 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Forget-Me-Not Farm 0530 WiHiams Wish Wellingtons 05.35-Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 The Wild House 07.05 The Borrowers 07.35 Dr Who: Stones of Blood 08.00 Classic Adventure 08.30 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook 09.30 Who’ll Do tbft.Pudding? 10.00 Ken Hom’s Chinese Cookery 1030 Ainsley’s Barbecue Bible 11.00 Challenge 11.30 Ready, Sleady. Oook 12.00 Wildlile 12.30 EastEnders Omnibus 1400 Gardeners’ World 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Get Your Own Back 15.10 Blue Peter1530 Top of the Pops 16.00 Dr Who: Stones pf Blood 16.30 Country Tracks 17.00 Sdandinavia 18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Served? 19.00 Harry 20.00 Ruby Wax Meets... 20.30 The Young Ones 2135 Top of the Pops21.30 Sounds of the 70s 22.00 The Smell of Reeves and Mortimer 22.30 Later With Jools Holland 2330 TLZ - Does Science Matter 00.30 TLZ - Seeing with Electrons 01.00 TLZ * Welfare for All? 01.30 TLZ - Yes, We Never Say ‘no' 02.00 TLZ - Eyewitness Memory 0230 TLZ • A Matter of Resource 0330 TLZ • Orsanmichele NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Polar Bear Alert 11.00 The Shark Files 12.00 Perfect Mothers, Perfect Predators 13.00 Eagles: Shadows on the Wing 14.00 Gorilla 15.00 Jaguar: Year of the Cat 16.00 The Shark Files 17.00 Eagles: Shadows on the Wing 18.00 Restless Earth 19.00 Nature’s Nightmares 20.00 Natural Bom Killers 21.00 The Battle for Midway 22.00 Mysterious World 22.30 Mysterious World 23.00 Asteroids: Deadly Impact 00.00 Natural Bom Killers 01.00 The Battle for Midway 02.00 Mysterious World 02.30 Mysterious World 03.00 Asteroids: Deadly Impact 04.00 Close mtv ✓ ✓ 04.00 Kickstart 07.30 Fanatic 08.00 European Top 20 09.00 Top 100 Weekend 14.00 Total Request 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special - Movie Award Special 17.00 Dance Floor Chart 19.00 Disco 2000 20.00 Megamix 21.00 Amour 22.00 The Late Lick 23.00 Saturday Night Music Mix 01.00 Chill OutZone Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 0830 Showbiz Weekly 09.00 News on the Hour 09.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 1030 Week in Review - UK 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question 13.00 SKY News Today 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 Gtobal Vtllage 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review - UK 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 1830 Sportsline 19.00 News on the Hour 1930 Answer The Question 20.00 News on the Hour 20.30 Fox Files 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 2230 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Showbiz Weekly 00.00 News on the Hour 00.30 Fashion TV 01.00 News on the Hour 01.30 The Book Show 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review - UK 03.00 News on the Hour 0330 Answer The Question 04.00 News on the Hour 0430 Showbiz Weekly CNN ✓✓ 04.00 Worid News 0430 Inside Europe 05.00 World News 0530 World Business This Week 06.00 Worid News 0630 Wortd Beat 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Pinnacle Europe 09.00 Worid News 0930 Worid Sport 10.00 World News 10.30 News Update / Your health 11.00 Wortd News 1130 Moneyweek 12.00 News Update / Worid Report 12.30 Worid Report 13.00 Perspectives 13.30 CNN Travel Now 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Update / Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 1730 Fortune 18.00 Worid News 18.30 Worid Beat 19.00 Worid News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The Arldub 21.00 World News 2130 Wortd Sport 22.00 CNN Worfd View 2230 Inside Europe 23.00 World News 2330 News Update / Your health 00.00 The Worid Today 0030 Diplomatic Ucense 01.00 Lany King Weekend 01.30 Larry King Weekertd 02.00 The Worid Today 02.30 Both Sides with Jesse Jackson 03.00 Worid News 0330 Evans, Novak, Hurrt & Shields TRAVEL ✓✓ 07.00 Voyage 07.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 08.00 Cities of the World 08.30 Sports Safaris 09.00 Go Greece 09.30 A River Somewhere 10.00 Going Places 11.00 Go Portugal 11.30 Into Africa 12.00 Peking to Paris 12.30 The Flavours of France 13.00 Far Flung Floyd 1330 Cities of the World 14.00 Beyond My Shore 15.00 Sports Safaris 15.30 Ribbons of Steel 16.00 Wild Ireland 1630 Holiday Maker 17.00 The Flavours of France 17.30 Go Portugal 18.00 Going Places 19.00 Peking to Paris 19.30 Into Africa 20.00 Beyond My Shore 21.00 Sports Safaris 21.30 Holiday Maker 22.00 Ribbons of Steel 2230 WikJ Ireland 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 Dot.com 06.30 Managing Asia 07.00 Cottonwood Christian Centre 07.30 Europe This Week 08.30 Asia This Week 09.00 Wall Street Joumal 09.30 McLaughlin Group 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe This Week 15.00 Asia This Week 15.30 McLaughlin Group 16.00 Storyboard 16.30 Dot.com 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O’Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Dot.com 23.30 Storyboard 00.00 Asia This Week 00.30 Far Eastem Economic Review 01.00 Time and Again 02.00 Dateline 03.00 Europe This Week 04.00 Managing Asia 0430 Far Eastem Economic Review 05.00 Europe This Week Eurosport ✓ ✓ 06.30 Xtrem Sports: Yoz Mag - Youth Only Zone 07.30 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 08.30 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 09.00 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 13.00 Formula 3000: Fia Formula 3000 Intemational Championship in Nevers 14.30 Superbike: World Championship in Misano, San Marino 15.30 Four Wheels Drive: Formula 4x4 Off Road in Akureyri, lceland 16.00 Football: Women's World Cup in the Usa 18.00 Tractor Pulling: European Cup in Bemay, France 19.00 Strongest Man: Full Strength Challenge Series in Beirut, Lebanon 20.00 Motorcycling: T.t. Race on the Isle of Man 21.00 Motorcyding: Worfd Championship - Dutch Grand Prix in Assen 22.00 Bowling: 1999 Golden Bowling Ball in Frankfurt/main, Germany 23.00 Darts: American Darts European Championship in Linz, Austria 00.00 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Breakfast in Bed 08.00 Greatest Hits of... George Michael 08.30 Talk Music 09.00 Something for the Weekend 10.00The Millennium Classic Years: 197311.00 Ten of the Best: Duran Duran 12.00 Greatest Hits of... Kylie Minogue 12.30 Pop-up Video 13.00 American Classic 14.00 The VH1 Album Chart Show 15.00 A-z of the 80s Weekend 19.00 The VH1 Disco Party 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Gail Porter's Big 90's 22.00 VH1 Spice 23.00 Midnight Special 23.30 Pop Up Video 00.00 A-z of the 80s Weekend AríU Þyska nklssjonvarpið.rrOöieDen Þýsk afþreyingarstöð RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. w Omega 09.00Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðistöð- in, Porpið hans Villa, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu). 12.00 Blandað efni. 14.30 Bamadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðlstöð- in, Þorpið hans Villa, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu, Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Sönghornið, Krakkakiúbburinn, Trúarbær). 20.30 Vonarljós. Endursýndur þáttur. 22.00 Boðskapur Central Bapt- ist kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjúnvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. BjtxrmrAjriÐ ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.