Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 33 FUR0UFUGL hvaða kassa eru nákvasmlega all- ir hlutarnir í fuglinn efst á blaði? Sendið svarið til: Öarna-DV. Flestir kettir lifa í u.þ.b. 14 ár þó sögur sáu um að kettir hafi orðið 30 ára eða eldri. Sagt er að kettir hafi 9 líf vegna þess að oft sleppa þeir úr ótrúlegustu svaðil- förum og lífsháska. Kettir hafa gott minni, góða sjón og serstaklega nasmt þefskyn____ og heyrn. Fessir hasfileik- ar, ásamt skjótleika þeirra og fimi, hjálpa þeim tvímaelalaust þeg- ar hastta steðjar að. Fó kettir gett þannig bjargað lífi sínu oftar en einu sinni, þá lifa þeir samt aðeins einu sinni sem og önn- ur dyr! Sarna-SVi TI^OLL FRA NYJA-5JA- LANDI! Fessi fína mynd kom alla leið frá Nýja-Sjálandi. Rebekah Arma Jónsdóttir Menzies, Edelaide Road, Dannevirke, teiknaði þetta stórbrotna tröll. Rebekah Anna er & ára og sendir bestu kveðjur til allra asttingja og vina. FERDALAG Stína og Sína fóru í ferð. bær fóru í bíl af bestu gerð. Upp til fjalla og inn í dal. bar tóku pasr upp látt- ara hjal. Svo fóru \)ær að sofa í stórum fjallakofa. basr dreymdi Ijúfa drauma um mat sem var að krauma. Hjördís Stefánsdóttir, 12 ára, Reykjavík. TISKU5YNING Fallegar og fínar eru stúlkurnar á tískusýning- unni. Myndina gerði Bergþóra Sif Vigfúsdóttir. Hún á heima að Móavegi 7 í Njarðvík. Geymslu I3angsi Límið bangsann á nokkuð þykkán pappír og klippið í kring. Limið tóma jógúrtdós framan á bangs- ann og þá er hann orðinn hið mesta parfa- þing. I dósinni má geyma dótið hans bangsa eða aðra smávöru. Góða skemmt- un!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.