Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 4
34 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 VINNINGSHAFAR -fyrir lausnir á þrautum 19. júní: Sagan mín: Hanna Guðrún Halldórsdóttir, Krókamýri 6, 210 Garðabas. Mynd vikunnar: Stefanía ArnaíJóttir, Snasgili 2, 603 Akur- eyri- Matreiðsla: Elfa Osp Örnólfsdóttir, Asavegi 6, 900 Vest- mannaeyjum. brautir: Karólína Anna Rafnsdóttir, Breiðvangi 12, 220 Hafnarfirði. Barna-DV og Kjörís þakka öllum kasrlega -fyrir þátttökuna. V'inningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. • _ • Ci • «HO •‘»W> -*1 • AO •4.A •'lS •HM 7 •wo •í**' SAGAN MIN Skrifíð sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið tii verðlauna. Utanáskriftin er: SARNA-DV, bVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. FÓTSOLTA- KAPPINN (framhald) Tígri og Öadd't skullu saman og meiddu sig báðir á höfði. Þegar þeir voru búnir að jafna sig hélt asfing- in áfram. En aumingja Tígri skoraði ekkert mark og var með stóra kúlu a hausnum. En Tígri er ekkert tapsár og hann var líka feginn að hann og Baddi meiddu sig ekki meira. Eegar æfing- in var búin fóru aliirí sund og,skemmtu sér mjög vel. Þorri Ardal Birgisson, 6 ára, Valagerði, 560 Varmahlíð. Ragna Þorsteinsdóttir, Hrísa- teigi 1, 641 Húsavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum JO-13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Ahuga- mál: dýr, góðar baskur, góð tón- list, sastir strákar og margt fleira. Mynd fylgi -fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. Perla Sif Geirsdóttir, Eyrarholti 5, 220 Hafnarfirði, óskar eftir pennavinum, strákum og stelp- um á aldrinurn 12-14 ára. Hún er sjálf 13 ára. Ahugamál: íþróttir, aðallega fótbolti, góð tónlist og fleira. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta_bréfi ef hasgt er. Elísabet Ögn Jóhannsdóttir, Mánastíg 2, 220 Hafnarfirði, vill gjarnan eignast pennavini á aldr- inum ,10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: góð tónlist, flott föt, dýr, vinir, sastir strákar, fót- boiti, dans, diskótek bíó, keila, skautar og margt annað. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Strákar, ekki vera feimnir að skrifal Berglind Stefánsdóttir, Kletta- hrauni 23, 220 Hafnarfirði, ósk- ar eftir pennavinum, strákum á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: dýr, vinir, sastir strákar, flott föt, góð tónlist, fótboiti, diskótek, bíó, keila, skautar og margt annað. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Strákar, ekki vera feimnir að skrifa! Ragnhildur Kristjánsdóttir, Vörðu 10, 765 Djúpavogi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhuga- mál: ferðalög, dýr, tónlist, sund, fara í leiki og fleira. Svarar öllum bréfum. FALLEGUR FAKUR Hildur Mar- ía Friðriks- Jóttir, Maríubakka <5 í Reykja- vík, senJi okkur þessa vel gerðu mynJ af hesti á göngu og fugli á flugi. FELUMYND Tengdu punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. bá kemur felumynJin í Ijós. Hvað sýnír hún? Sendið svarið til: Öarna-DV. TÍGRI ER TÝNDUR * Geturðu funJið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Barna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV. TVÆR EINS Hvaða TVÆR myndir eru al- veg eins? Sendið svarið til: Öarna-DV. m \ 7 Km 1 - < L GÓ&A SURMJÓLKIN 1 I súrmjólk 1 egg emáveqlð af rúsínum eftir smekk 1 banani, brytjaður 1 tsk. vanilludropar 100 g suðusúkkulaði, brytjað sykur eftir smekk Allt hrasrt saman. GoVd er að ræva súrmjolkina, egg og syk- ur sárstaklega ve\ saman. Al- gert sælgasti! Verði ykkur að góðu! Hinrik Árni Wöhler, 6 ára, Sjörtuhlíð 25, 270 Mosfe.llsbas.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.