Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 1999 Hringiðan V, Á föstudaginn opnaði Sigurður Kári Kristjánsson kosningaskrifstofu sína en hann hyggur á for- mannssætið í Sambandi ungra sjálfstæðismanna þegar gengið verð- urtil kosninga ílok ágúst. Núverandi formaður SUS, Ás- dís Halla Braga- dóttir, kíkti inn á kosn i ngas krif stof- unni með soninn Braga Aðalsteins- son. Hér er hún ásamt Sigurði Kára við það tæki- færi. Hin geðþekka hljómsveit Sóldögg spilaði fyrir gesti á Gauki á Stöng nú fyrir helgina. Beggi söngvari hélt stuðlnu gangandi eins og honum einum er lagið DV-myndir Hari Dönsku undrabörnin í „The Flying Dan- ish Superkids" sýndu hæfileika sfna í Há- skólabíói um helgina. Á föstudaginn kynntu þau sig fyrir gestum Kringlunnar með heljarlnnar kúnstum. DV-mynd Pjetur Sammi, basunuleikarinn ur Caslno, er byrjaður að blása með fönkurunum úr Jagúar. Hér eru þeir Birkir trompetleikari og Sammi básúna í hörkustuði á tónleikum sveitarinnar á Astró nú fyrir helgina. Ungir sjálfstæðismenn hyggja á að kjósa sér nýjan formann er sumrinu lýk- ur. Sigurður Kári Kristjánsson hefur gefið kost á sér til starfsins og opnaði af því tilefni kosningaskrifstofu í Hvítakoti við Lækjargötu á föstudaginn. Stuðningsmenn og vinir frambjóðandans komu saman og fögnuðu því. Hér rabba saman Birglr Ármannsson, Jónmundur Guðmarsson og Hafsteinn Þór Hauksson sem jafnframt er kosningastjóri. í Kafflleik- húsinu tónlelkaröðfn Bræðingur áfram á fimmtudagskvöldið. Strákarnlr f hljómsveitinni Sigur Rós komu sér vel fyr- ir í leikhúsinu og spiluðu sína rólyndismúsík fyrir troð- fullu húsi. Hljómsveitin Sól- dögg spilaði fyrir gesti Gauks á Stöng á flmmtu- daginn. Félag- arnir Brynjar Óð- Insson, Arnþór „Addó“ Arn- þórsson og Nói Blomm skelltu sér á Gaukinn það kvöldið. Fimmtudagskvöld eru að verða bestu kvöldin fyrir þá borgar- búa sem vilja skella sér út, sjá iifandi tónlist og jafnvel tæma eina kollu í leiðinni. Útvarpskapparnir Svali á Eff emm, Máni á X-inu og Einar Ágúst á Móno vita þetta mæta vel og skelltu sér á Astró þar sem hljómsveitin Jagúar skemmti gestum. / Margret Kristin Blöndal eða / Magga Stína fylgist hér með ' hljómsveitinni Jagúar þar sem hún spilaði á vínveitingahúsinu Astró á fimmtudaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.