Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1999, Blaðsíða 33
I>V MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 1999 ■?—^7-7— Valgerður Bergsdóttir sýnir í Galleríi Sævars Karls. Veflíkingar Á laugardaginn opnaði Val- gerður Bergsdóttir sýningu í Galleríi Sævars Karls í Banka- stræti. Valgerður er löngu vel kunn af verkum sínum sem myndlistarmaður. Hún hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum á íslandi og erlendis, einnig hefur hún hlotið margvíslegar viður- kenningar fyrir verk sín og störf að málefnum listamanna. Verk hennar má finna á helstu söfnum. Sýningar Valgerður var skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík árin 1994 til 1997 en hefur síðan kennt við skólann og einnig við Myndlista- og handiðaskóla ís- lands. Valgerður sýndi í List- munahúsinu 1993. Á sýningunni núna, sem er framhald sýningar hennar í Listmunahúsinu, fæst hún við veflíkingu. Ofmn er langur refill sem skipt er i styttri borða eða bönd eins og þegar um spjaldvefnað er að ræða. Sýning Valgerðar Bergs- dóttur stendur allan júlímánuð. Henni lýkur 31. júlí. Bjami Tryggva á Gauknum Gaukur á Stöng er sem fyrr vettvangur lifandi tónlistar alla daga vikunnar og er víst að allir geta gengið að fjölbreyttri popptónlist þar enda hafa eigendur staðarins verið duglegir að kynna okkur það besta í ýmsum tónlistarstefnum. Gaukur á Stöng var opnaður í nóvember 1983 og var staðurinn fyrsta bjórkráin á íslandi. Það voru flmm ungir námsmenn er höfðu kynnst bjórdrykkju og að einhverju leyti bjórmenningu á námsárum sínum í Þýskalandi sem stofnuðu staðinn. Er heim var komið var frekar fátækleg flóran í veitingahúsamenningu landans og að auki óleyfilegt að selja áfengan mjöð að hætti víkinga til forna. Gaukur á Stöng varð sem sé til upp úr vangaveltum fimmmenninganna og vandamálið með mjöðinn leyst þannig að bland- að var sterkum guðaveigum út i pilsner sam- kvæmt ákveðnum formúlum (sem enn þann dag í dag er haldið leyndum) . Það var eins og við manninn mælt: staðurinn varð strax vinsælasti skemmtistaðurinn í Reykjavík og fimmtán árum Skemmtanir síðar er Gaukurinn enn vettvangur margra sem leggja leið sína í miðbæinn. í kvöld skemmtir á Gauknum sá kunni trú- bador, Bjarni Tryggva. Hann skemmtir gestum eins og honum er einum lagið á sinn fyndna, dónalega hátt. Bjarni Tryggva hefur lengi verið í eldlínunni og ferðast vítt og breitt með gítarinn í farangrinum. Annað kvöld er svo komið að hljómsveitinni Url að spila frumscimið kæfu- rokk í tilefni byrjun hundadaga. Á miðvikudags- kvöld verður síðan SkítamóraU með órafmagn- aða tónleika. Bjarni Tryggva skemmtir gestum á Gauki á Stöng í kvöld. Suðvestanátt, 8-13 m/s og skúrir vestan til en léttskýjað austan til og hiti 8-17 stig, hlýjast á Austurlandi. Sólarlag í Reykjavík: 23.41 Sólarupprás á morgun: 3.25 Siðdegisflóð í Reykjavík: 15.06 Árdegisflóð á morgun: 3.34 Veðrið í dag Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri alskýjaö 16 Bergsstaöir rigning 12 Bolungarvík rigning og súld 9 Egilsstaöir 13 Kirkjubœjarkl. rigning 10 Keflavíkurflv. rigning 10 Raufarhöfn alskýjaó 10 Reykjavík rigning 10 Stórhöföi súld 10 Bergen skýjaó 14 Helsinki léttskýjaö 23 Kaupmhöfn léttskýjaö 18 Ósló skýjaö 16 Stokkhólmur 22 Þórshöfn skýjaó 10 Þrándheimur alskýjaö 15 Algarve léttskýjaö 18 Amsterdam hálfskýjaö 20 Berlín léttskýjaö 19 Chicago heióskírt 14 Dublin alskýjaó 14 Halifax þoka 13 Frankfurt léttskýjaö 21 Hamborg léttskýjað 18 Jan Mayen skýjaö 6 London léttskýjaö 16 Lúxemborg hálfskýjaö 19 Mallorca léttskýjaö 21 Montreal skýjaö 15 Narssarssuaq léttskýjaö 7 New York hálfskýjaö 19 Orlando heiöskírt 26 París léttskýjaö 20 Róm hálfskýjaó 21 Vín rigning 18 Norræna húsið: Kynning á Bologna í kvöld kl. 20 er komið að Bologna í kynningu á menningarborgum Evrópu árið 2000 í sumardagskrá Norræna hússins. Yfirskrift Bologna á menningarárinu er Menning og samgöngur. Daniele Gasparinetti segir í máli og mynd- um frá menningarmiðstöðinni „Link“ og starfinu þar, fram- kvæmdastefnu, viðfangsefnum, sem nú eru uppi, og tilraunum. Bologna með yfir 400.000 íbúa er talin sérstakur miðpunktur í ítölsku menningarlífi. Menningar- miðstöðin Link er menningar- og rannsóknarstaður fyrir ungt lista- Samkomur fólk i Bologna, klúbbahús, funda- staður og félagsmiðstöð. Viðfangs- efnin eru af öllu tagi: raflýstar inn- setningar, framúrstefnukvikmynd- ir, hiphop menning, leikhús og bók- menntir. Link verður ofarlega á blaði á ári menningarborgarinnar því að eitt aðalverkefni í Bologna verður að örva og styðja unga listamenn og hópa sem vinna á sviði samskipta og tækni. Daniele Gasparinetti hef- ur unnið hjá Link frá árinu 1994 að skipulagningu sjónmiðlunar og mál- og myndmiðlun. Aögangur ókeypis. Sóley Sara Myndarlega telpan á myndinni, sem heitir Sól- ey Sara, fæddist á fæðing- ardeild Landspítalans 19. Barn dagsins september síðastliðinn. Við fæðingu var hún 3635 grömm aö þyngd og 50 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar eru Hlln Páls- dóttír og Michael B. Dav- id og er Sóley Sara fyrsta barn þeirra. 45 Jeff Bridges leikur háskóla- prófess- or sem grunar ná- granna sína um græsku. r Arlingtongata Háskólabíó hefur sýnt spennu- myndina Arlington Road um skeið en til gamans má geta að myndin fór fyrst i almennar sýningar í Bandaríkjunum um helgina. Jeff Bridges leikur Michael Faraday söguprófessor. Hann býr einn ásamt tiu ára gömlum syni sínum, Grant, í úthverfi höfuðborgarinnar Washington. Tvö ár eru liðin frá því eiginkona Faraday var drepin en hún vann fyrir FBI og leitar þessi atburður mikið á prófessor- inn. Af tilviljun vingast hann við nágranna sína sem nýfluttir eru í hverfið, Oliver og Chery Lang (Tim Robbins og Joan Cusack). Faraday tekur þessum vinskap með opnum huga enda búinn að ein- ///////// Kvikmyndir ir'Æm — lgan ipptw"* angra sig í langan tíma. Það renna þó fljótt á hann tvær grímur þegar hann kemst aö því að ekki er allt satt sem þau segja um líf sitt. Óró- leiki Fardays verður að sterkum grun um að Lang-hjónin séu alls ekki það sem þau líta út fyrir að vera, þau hafi eitthvað á prjónun- um sem ekki þoli dagsins ljós. Nýjar myndir i kvilunyndahúsuin: Bíóhöllin: The Mummy Saga-Bíó: Entrapment Bíóborgin: Matrix Háskólabíó: Perdita Durango Háskólabíó: Hásléttan Kringlubíó: 10 Things I Hate about Her Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Never Been Kissed Stjörnubíó: Go t: Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 Lárrétt: 1 svimar, 7 rækta, 8 erlend- is, 10 óvirða, 11 gata, 12 ávaxta- mauk, 14 átt, 15 samtals, 17 ótta, 19 barði, 21 súld, 23 virki. Lóðrétt: 1 sæti, 2 fjöldi, 3 karl- mannsnafn, 4 féll, 5 svefn, 6 skjálfti, 9 áhald, 13 tóma, 15 ílát, 16 sorg, 18 skoði, 20 mynni, 22 sting. Lausn á síðustu krossgátu: Lárrétt: 1 topp, 5 ský, 8 örlátur, 9 skóla, 10 ró, 12 kambur, 14 una, 16 ókum, 18 reglu, 20 na, 21 æska, 22 ris. Lóðrétt: 1 töskur, 2 orka, 3 plóma, 4 pál, 5 staukur, 6 kurr, 7 ýr, 11 ólma, 13 bóla, 15 nes, 17 uni, 19 gk. Gengið Almennt gengi Ll 09. 07. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollflenqi Dollar 75,190 75,570 74,320 Pund 116,790 117,390 117,600 Kan. dollar 51,100 51,410 50,740 Dönsk kr. 10,2960 10,3520 10,3860 Norsk kr 9,4460 9,4980 9,4890 Sænsk kr. 8,7870 8,8350 8,8190 Fi. mark 12,8802 12,9576 12,9856 Fra. franki 11,6749 11,7451 11,7704 Belg. franki 1,8984 1,9098 1,9139 Sviss. franki 47,6700 47,9300 48,2800 Holl. gyllini 34,7516 34,9604 35,0359 Þýskt mark 39,1560 39,3913 39,4763 ít. líra 0,039550 0,03979 0,039870 Aust. sch. 5,5655 5,5989 5,6110 Port. escudo 0,3820 0,3843 0,3851 Spá. peseti 0,4603 0,4630 0,4640 Jap. yen 0,613500 0,61720 0,613200 írskt pund 97,239 97,824 98,035 SDR 99,640000 100,24000 99,470000 ECU 76,5800 77,0400 77,2100 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.