Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 25
JL>V LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ1999 25 Olfiðsljós Allt búið hjá Ben og Gwyneth: Gwyneth komin með nýjan mann Svo virðist sem haltu mér slepptu mér sambandi þeirra Gwyneth Pal- trow og Ben Affleck sé loks lokið. Lífið heldur áfram og Gwyneth er komin með nýjan karl en sá er ekki í innsta hring í Hollywood-elítunni. Það er ábyggilega bara fyrir bestu enda sýnir sagan að sambönd leik- ara eru brothættari en önnur. Þetta sjá allir nema leikaramir sjálflr. Nýi maðurinn heirir Lee East- man og er lögfræðingur. Hann er frændi Lindu McCartney og er þvi ekki alveg ókunnur bransanum. Að sögn vina Gwyneth er hún himinlif- andi með það að hann sé ekki leik- ari eins og tveir fyrrverandi kærast- ar hennar, Brad Pitt og Ben Affleck. Lee er sagður mjög ólíkur þeim fé- lögum Brad og Ben bæði útlitslega en líka í karakter. Það er bara von- andi að þessi ástarsaga fái góðan endi ólíkt fyrri ævintýrum gyðjunn- ar sem fram að þessu hefur bara fundið hamingjuna á hvíta tjaldinu. Ökuníðingurinn Jim Carrey: Sektaður af löggunni Jim Carrey er ekki ofar lögum og reglum frekar en aðrir. Hann er þessa dagana staddur á Hawaii þar sem hann er í sumarfríi og ætlar sér að njóta sólarinnar og slappa af eft- ir annasaman vetur. Afslöppunin stóð þó ekki lengi þar sem Carrey var stöðvaður af laganna vörðum fyrir of hraðan akstur strax í upphafi frísins. Leik- arinn fékk sekt en slapp að öðru leyti með skrekkinn. Jim hló þó bara að þessu öllu saman og sneri atvikinu upp í grín og það virtist Hawaiilöggan kunna að meta. Jim ætti að fara létt með eina sekt því að hann er einn launahæsti leikarinn í Hollywood. Von er á mörgum mynd- um frá meistara grínsins á næst- unni, þar á meðal er myndin Me, Myself and Irene þar sem hann leik- ur á móti hinni fallegu Reneé Zellweger en leikstjórar kvikmynd- arinnar eru þeir sömu og leikstýrðu There's Something about Mary. m DUBLIN AISLANDI Takiðe Nýju vörurnar eru komnar. Sama ótrúlega verðið. Útsöluhörnið. Allar vörur með 40% afelætti. . - lin á Islandi Fosshálsi 1 (Hrc ú einnig á Akureyri frá 16.-2 heimilinu. Opiðd M ._ # W er hafin í Kringlunni Textavarp sí5a 690 • símsvari: 588-7788 • upplysingar@kringlan.is OPID 18*00 Opið món,- fim. 10.00 - 18.30 fös. 10.00- 19.00 lau. 10.00- 18.00 KRINGMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.