Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 17. JULI 1999 gsönn 57 í Tríó Hauks Gröndals leikur á Jómfrúnni í dag. Sumardjass Sumartónleikaröð Jómfrúar- innar við Lækjargötu heldur áfram í dag kl. 16. Á sjöundu tón- leikum sumarsins kemur fram tríó saxófónsleikarans Hauks Gröndals. Með Hauki leika tveir danskir hljóðfæraleikarar, kontra- bassaleikarinn Morten Lundsby og trommuleikarinn Stefan Pas- borg. Haukur hefur undanfarið verið í Svíþjóð og Danmörku og fékk nýlega inngöngu í Rytmíska konservatoríið í Kaupmannahöfn. Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju Jennifer Bate heldur tónleika annað kvöld í Hallgrímskirkju kl. 20.30. Hún er heimsþekkt fyrir túlkun sína á rómantískri og nú- tímaorgeltónlist. Einnig hefur hún sérhæft sig í túlkun enskrar orgeltónlistar frá 18. öld. Síðastlið- inn áratug hefur hún komið ár- lega fram á Haslemere Festivíd of Early Music ásamt Dolmetsch Ensemble. Fyrirlestrar hennar um 18. aldar tónlist hafa vakið mikla athygli og verið geysilega vinsælir en þar hefur hún lagt áherslu á að leika á hljóðfæri frá því tímabili. Efnisskrá hennar spannar vítt svið og hún hefur _ i » hljóðritað yfir Tonleikar 30 verk &á ---------------konsertum Vivaldi til erfiðustu nútímaverka. Hljómleika sína skipuleggur hún með tilliti til þess hljóðfæris sem hún leikur á í hvert sinn og gætir þess að blæbrigði verkanna njóti sín til hins ýtrasta. A fimmtu laugardagstónleikum Árbæjarsafns kemur fram ungt og efnilegt tónlistarfólk. Það eru pí- anóleikararnir Oddný Sturludótt- ir, Ástríður Haraldsdóttir og Þór- anna Dögg Björnsdóttir ásamt Þóri Viðar sem spilar á kontra- bassa. Á efnisskránni, sem er með rómantísku yfirbragði, eru meðal annars verk eftir Brahms, Mof- kowski og Bizet ásamt nokkrum leyninúmerum sem sjaldan heyr- ast. Tónleikamir hefjast kl. 14. Tónleikar í Skálholti í kvöld mun strengjasveit undir stjórn Lilju Hjartardóttur flytja verkið Gloria eftir Vivaldi. í verk- inu syngur Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir einsöng. Á tónleikun- um syngur einnig kammerkór Biskuptungna ásamt tónlistarfólki frá Selfossi. Loks mun Bergþór Pálsson, óperusöngvari flytja þekktar perlur úr tónlistarstarfl kirkjunnar. Sólon á Grand Rokk í kvöld spilar hljómsveitin Sól- on á Grand Rokk. Sólon sem í sumar hefur aðallega verið hljóm- ---------: ;— sveit húss- Skemmtamr ms í sjon varpsþætt- inum Með hausverk um helgar á Skjá 1 er nú að hefja skemmtana- hald á öldurhúsum borgarinnar. Hljómsveitin spilar hressa rokktónlist með viðkomu í fónki. Skítugt fönk á Glaumbar Annað kvöld mun hljómsveitin Funkmaster 2000 leika á Glaumb- ar. Mun hún leika fönktónlist, fremur skítuga, eins og þeir félag- ar komast að orði. Tónleikamir hefjast kl. 23.. Sóldögg í Ýdölum Hljómsveitin Sóldögg dvelur á Norðurlandi um helgina og leikur ásamt 200 þúsund naglbýtum í Ýdöl- um i kvöld. Mikið verður um dýrð- ir enda er Sóldögg með eitt glæsi- legasta ljósasjó í farangrinum. Rigning austan til Rigning austan til, skýjað með köflum og að mestu þurrt við Faxa- flóa en annars skýjað að mestu og stöku skúrir. Hiti yfirleitt á bilinu 8 til 14 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður fremur hæg norðan- og norð- austanátt. Skýjað með köflum en úr- komulítið. Hiti 7 til 12 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.20 Sólarupprás á morgun: 3.48 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.46 Árdegisflóð á morgxm: 10.15 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Veðríð í dag Akureyri Bergsstaðir Bolungarvík Egilsstaðir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfói Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm skýjað 11 súld 8 rigning 5 10 skýjað 13 skýjað 10 alskýjað 9 hálfskýjað 10 súld á síó.kls. 8 úrkoma í grennd 15 rigning 19 skýjað 20 úrkoma í grennd 16 21 skýjaö 12 skúr 14 þokumóóa 24 skýjaö 20 hálfskýjaö 28 skúr á síó.kls. 20 mistur 23 skýjaö 18 léttskýjaó 18 skýjaó 22 skúr á síö.kls. 21 alskýjað skýjað 19 skýjaö 20 léttskýjað 30 léttskýjað 24 léttskýjað 9 skýjaó 26 hálfskýjaó 26 skýjað 22 léttskýjað 29 8 Óratoríur, óperuaríur og ítalskar antikaríur Sigurlaug S. Knudsen sópransöngkona held- ur einsöngstónleika í Kristskirkju í Landakoti í dag, laugardaginn 17. júlí, við undirleik Úl- riks Ólasonar, organleikara og söngstjóra kirkjunnar. Tónleikamir hefjast kl. 15.30 stundvíslega. Á efnisskránni verða óratoríur og óperuaríur eftir Vivaldi ásamt þekktum ítölskum antikaríum. Þetta em síðustu tónleik- ar Sigurlaugar hér á landi en hún heldur til Bretlands til framhaldsnáms við Northem Col- legie of Music í Manchester i næsta mánuði. Tónleikar Sigurlaug lauk 8. stigs prófi frá Söngskólan- um sl. vor. Aðalkennarar hennar hafa verið Ásrún Davíðsdóttir og Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir. Auk námsins við Söngskólann hefur Sigurlaug sótt söngnámskeið hér á landi og er- lendis, m.a. Master-class námskeið hjá André Orlowitz. Hún hefur tekið þátt í tveimur sýn- ingum íslensku óperunnar og sungið á fjöl- mörgum tónleikum, við kirkjulegar athafnir sem og á einsöngstónleikum. Verð aðgöngumiða er kr. 700. Á tónleikadag- inn verða miðar seldir í safnaðarheimili Kristskirkju, sem er bak við sjálfa kirkjuna. Sigurlaug S. Knudsen sópransöngkona syngur í Landakots- kirkju í dag. Mikið er um að vera helgina. Hrísey um Fjölskylduhátíð í Hrísey Hin árlega Fjölskylduhátíð í Hrísey hófst í gær og stendur hún til og með sunnudeginum. í dag kl. 11 verður hátíðin form lega sett. Leiktæki fyrir böfn verða á svæðinu, sundlaugin verður opin og boðið verður upp á gönguferðir. Barnaskemmtun hefst kl. 14 þar sem meðal annars Skralli trúður mætir á svæðið. Um kvöldið verður kveikt á úti- grilli og kvöldvaka hefst kl. 19 þar sem ýmsir skemmtikraftar verða. Kl. 23 verður farið í óvissuferð út í buskann og dansleikur hefst kl. 23. Á sunnudeginum verður með- al annars opið markaðstorg, djass og stangaveiðikeppni hefst kl. 13. Söguganga á Akureyri Á morgun býður Minjascifnið til sögugöngu um Innbæinn og Fjör- una á Akureyri. Þar verður rakin saga byggðarinnar og húsanna undir leiðsögn Hönnu Rósu Sveinsdóttur safnvarðar. Lagt verður upp frá Laxdalshúsi, Hafn- arstræti 11, kl. 14 og ráðgert er að ferðin taki um eina og hálfa klukkustund. Meðal annars verð- ur Gamli spítalinn, Gudmanns Minde, skoðaður en nú stendur yfir umfangsmikil viðgerð á hús- inu. Þátttaka er ókeypis og allir eru velkomnir. Þá má geta þess að á morgun verður haldinn árlegur starfsdagur í Laufási við Eyja- Qörð. Það eru _______________ Minjasafnið á Ak- Mtjvpra ureyri, umsjónar- maður bæjarins í Laufási, eldri borgarar í Eyjaflrði og Laufáshópurinn sem standa saman að deginum sem hefur unnið sér fastan sess í sumardag- skrá safnanna. Dagskrá dagsins hefst kl. 14. Gönguferðir á Þingvöllum Dagskrá helgarinnar á Þing- völlum hefst kl. 13 með bama- stund. Farið verður frá þjónustu- miðstöð og gengið í Hvannagjá þar sem náttúran verður skoðuð og fairið í leiki. Tekur dagskráin um eina klst. og er ætluð börnum á aldrinum 5-12 ára. Kl. 13 verður einnig farið frá þjónustumiðstöð og gengið eftir Sandhólastíg inn í Skógarkot og til baka um Skógar- kotsveg og Fögrubrekku með við- komu í Furulundinum. Á leiðinni verður fjallað um lífríki Þingvalla og sögu, búsetu í Þingvallahrauni. Þetta er létt ganga sem tekur 3-4 klst. en gott er að vera vel skóað- ur og að hafa nesti meðferðis. Síðdegis kl. 17 verður boðið upp á nýjung sem er ríflega klst. löng fjölskylduganga frá þjónustumið- stöð að Öxarárfossi. Á leiðinni verður rætt um náttúrufar og sögu þjóðgarðsins. Dagskráin sunnudaginn 11. júli hefst kl. 13 með göngu frá bílastæði ofan Lambhaga, með Þingvallavatni niður í Lambhaga. Gengið Almennt gengi Ll 16. 07. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 74,950 75,330 74,320 Pund 117,490 118,090 117,600 Kan. dollar 50,540 50,860 50,740 Dönsk kr. 10,2770 10,3340 10,3860 Norsk kr 9,3990 9,4510 9,4890 Sænsk kr. 8,7450 8,7930 8,8190 Fi. mark 12,8506 12,9278 12,9856 Fra. franki 11,6480 11,7180 11,7704 Belg. franki 1,8941 1,9054 1,9139 Sviss. franki 47,6000 47,8600 48,2800 r Holl. gyllini 34,6716 34,8799 35,0359 Þýskt mark 39,0658 39,3005 39,4763 ít lira 0,039460 0,03970 0,039870 Aust. sch. 5,5526 5,5860 5,6110 Port. escudo 0,3811 0,3834 0,3851 Spá. peseti 0,4592 0,4620 0,4640 Jap. yen 0,620100 0,62380 0,613200 írskt pund 97,015 97,598 98,035 SDR 99,690000 100,29000 99,470000 ECU 76,4100 76,8700 77,2100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.